Stúdíó Sýrland

Stúdíó Sýrland Music Studio, Camera-Lights-Grip Rental, Dubbing, Audio Post, Soundstage, Education Stúdíó Sýrland sérhæfir sig í að þjónusta hinar skapandi greinar.

Við sérhæfum okkur í hljóð-, mynd- og grafíkvinnslu auk þess sem fyrirtækið miðlar þeirri þekkingu sem það býr yfir í með fræðslustarfsemi, með kennslu í Hljóðtækni, Kvikmyndatækni og námskeiðahaldi ýmiskonar. Með rætur sínar í tónlistarupptökum hefur Stúdíó Sýrland frá árinu 1975 skapað sér sérstöðu í hljóðvinnslu og eru höfuðstöðvar Stúdíó Sýrlands að Vatnagörðum 4 í Reykjavík.
Þar eru nokkur

hljóðver, m.a. stærsta hljóðver landsins auk annarar aðstöðu til upptöku á hljóði og mynd, tölvuver og kennsluaðstaða. Fyrirtækið er mjög vel tækjum búið, er með eitt stærsta hljóðnemasafn landsins auk annars búnaðar.

Talsetningarnámskeiðin okkar sívinsælu verða haldin aftur núna í október/nóvember, og er skráning í fullum gangi.Á námsk...
23/09/2025

Talsetningarnámskeiðin okkar sívinsælu verða haldin aftur núna í október/nóvember, og er skráning í fullum gangi.
Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði í radd- og talþjálfun og munu þátttakendur talsetja teiknimynd undir handleiðslu þaulvanra kennara.
Einnig eru teknar upp raddir allra til að eiga í raddbanka.

Haldin verða námskeið fyrir börn (9-12 ára), unglinga (13-17 ára) og fullorðna (18 og eldri).
Námskeið barna og unglinga mun hefjast 28. október, og námskeið fyrir fullorðna hefst 11. október.

Við hvetum fólk til að skrá sig sem fyrst þar sem námskeiðin eru oft fljót að fyllast.

ATH. örfá sæti laus eru eftir á barnanámskeiðið og fullorðinshóp 1!

Skráning er á www.talsetning.is
Námskeiðið er hæft til frístundastyrks hjá flestum stéttarfélögum.

TalsetningarnámskeiðHaust - 2025 Námskeið - Haust 2025 Börn Námskeið fyrir börn á aldrinum 9 - 12 ára. Námskeiðið er kennt á þriðjudögum frá 17:00 - 19:00. Þáttakendur taka upp hljóðbút sem verður settur í raddbanka.Námskeiðið er fjóra þriðjudaga í röð, frá 17:00 -...

Nanlux 2400B mættur til leiks.
15/08/2025

Nanlux 2400B mættur til leiks.

Creamsource Vortex 4 er komið á leiguna hjá okkur 🪄fleiri LED ljós nýkomin sem verða kynnt til leiks næstu daga.
09/07/2025

Creamsource Vortex 4 er komið á leiguna hjá okkur 🪄
fleiri LED ljós nýkomin sem verða kynnt til leiks næstu daga.

 Pro Magnet Kit is in 🧲 🧲 👆👆👆👆👆👆👆👆stick your tubes ANYWHERE
03/04/2025


Pro Magnet Kit is in 🧲 🧲
👆👆👆👆👆👆👆👆
stick your tubes ANYWHERE

öllu tjaldað hjá okkur á bransadeginum 👌
06/01/2025

öllu tjaldað hjá okkur á bransadeginum 👌

💫Talsetningarnámskeiðið er opið fyrir skráningu!Tilvalin jólagjöf fyrir alla aldurshópa.🤩Skráning á: https://www.talsetn...
10/12/2024

💫Talsetningarnámskeiðið er opið fyrir skráningu!
Tilvalin jólagjöf fyrir alla aldurshópa.🤩

Skráning á: https://www.talsetning.is

Blazar Remus og Blazar Cato eru komnar í hús🏠🤩REMUS: 1.5x AnamorphicCATO: 2x AnamorphicLéttar og meðfærilegar full frame...
04/12/2024

Blazar Remus og Blazar Cato eru komnar í hús🏠🤩

REMUS: 1.5x Anamorphic
CATO: 2x Anamorphic

Léttar og meðfærilegar full frame anamorphic linsur sem fórna ekki gæðum eða carachter.

Leigðu hér: 👉 https://www.syrland.is/rental 👈

Aputure Storm 1200X komin í hús.kaffi og piparkökur í hádeginu ☕️ fyrir þá sem vilja koma og skoða
07/11/2024

Aputure Storm 1200X komin í hús.
kaffi og piparkökur í hádeginu ☕️ fyrir þá sem vilja koma og skoða

30/10/2024
Angénieux Optimo Ultra 12x Zoom. 🤝
23/10/2024

Angénieux Optimo Ultra 12x Zoom. 🤝

SmallHD Ultra 7 og OConnor 1040 eru á lager hjá okkur í Stúdíó Sýrlandi. kíkið endilega í kaffi ☕️☕️
21/10/2024

SmallHD Ultra 7 og OConnor 1040 eru á lager hjá okkur í Stúdíó Sýrlandi. kíkið endilega í kaffi ☕️☕️

Stúdíó Sýrland sá um útsendinguna í kvöld á RÚV.
02/10/2024

Stúdíó Sýrland sá um útsendinguna í kvöld á RÚV.

Upptökur frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu.

Address

Vatnagarðar 4
Reykjavík
104

Opening Hours

Monday 09:00 - 17:00
Tuesday 09:00 - 17:00
Wednesday 09:00 - 17:00
Thursday 09:00 - 17:00
Friday 09:00 - 17:00

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Stúdíó Sýrland posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Stúdíó Sýrland:

Share

Our Story

Stúdíó Sýrland sérhæfir sig í að þjónusta hinar skapandi greinar. Við sérhæfum okkur í hljóð-, mynd- og grafíkvinnslu auk þess sem fyrirtækið miðlar þeirri þekkingu sem það býr yfir í með fræðslustarfsemi, með kennslu í Hljóðtækni, Kvikmyndatækni og námskeiðahaldi ýmiskonar. Með rætur sínar í tónlistarupptökum hefur Stúdíó Sýrland frá árinu 1975 skapað sér sérstöðu í hljóðvinnslu og eru höfuðstöðvar Stúdíó Sýrlands að Vatnagörðum 4 í Reykjavík. Þar eru nokkur hljóðver, m.a. stærsta hljóðver landsins auk annarar aðstöðu til upptöku á hljóði og mynd, tölvuver og kennsluaðstaða. Fyrirtækið er mjög vel tækjum búið, er með eitt stærsta hljóðnemasafn landsins auk annars búnaðar.