Bændablaðið

Bændablaðið Contact information, map and directions, contact form, opening hours, services, ratings, photos, videos and announcements from Bændablaðið, Media/News Company, Reykjavík.

Þetta sjal vann til verðlauna í hönnunarsamkeppni í Danmörku fyrir nokkrum árum, þar sem þemað var hafið. Katrín Andrésd...
29/07/2025

Þetta sjal vann til verðlauna í hönnunarsamkeppni í Danmörku fyrir nokkrum árum, þar sem þemað var hafið. Katrín Andrésdóttir hannaði. Það er mælt með fimm hespum af Þingborgar-tvíbandi, jurtalituðu og/eða sauðalitum í þetta sjal og pakkar með efni fást í Ullarversluninni Þingborg. Eins er hægt að velja þá liti sem til eru í Þingborg, þar er frábært úrval af jurtalituðu bandi.

Þetta sjal vann til verðlauna í hönnunarsamkeppni í Danmörku fyrir nokkrum árum, þar sem þemað var hafið. Katrín Andrésdóttir hannaði. Það er mælt með fimm hespum af Þingborgar-tvíbandi, jurtalituðu og/eða sauðalitum í þetta sjal og pakkar með efni fást í Ullarversluninn...

Sumarið 1928 kom landstjórinn á Súmötru til Íslands til að heimsækja ættingja konu sinnar en hún var íslensk, átti rætur...
29/07/2025

Sumarið 1928 kom landstjórinn á Súmötru til Íslands til að heimsækja ættingja konu sinnar en hún var íslensk, átti rætur á Austfjörðum. Hann hefur líklega notið austfirskrar veðurblíðu (sem þó hefur varla jafnast á við veðrið á Súmötru), enda var haft eftir honum í blaðinu Norðlingi að það væri réttast að leggja tillögu fyrir Alþingi um að breyta nafni landsins. Svona hlýtt og fagurt land ætti alls ekki skilið svo kuldalegt nafn sem Ísland var. Kannski var hann bara að grínast, eða að reyna að vera kurteis, en þetta var þó ekki í fyrsta skipti sem stungið var upp á að breyta nafni Íslands.

Sumarið 1928 kom landstjórinn á Súmötru til Íslands til að heimsækja ættingja konu sinnar en hún var íslensk, átti rætur á Austfjörðum. Hann hefur líklega notið austfirskrar veðurblíðu (sem þó hefur varla jafnast á við veðrið á Súmötru), enda var haft eftir honum í bla...

Refillinn verður 26 metra langur og saumaður úr bandi sem spunnið er úr Snæfellskri ull. Sjö kvenfélög á nesinu munu tak...
24/07/2025

Refillinn verður 26 metra langur og saumaður úr bandi sem spunnið er úr Snæfellskri ull. Sjö kvenfélög á nesinu munu taka að sér verkið og er áætlað að fyrsta sporið verði saumað í haust.

Frétt í athugasemd

Áætlað er að leggja út 200.000 fermetra af malbiki í tengslum við malbikun við nýja Ölfusárbrú, eða um 30.500 tonn af ma...
21/07/2025

Áætlað er að leggja út 200.000 fermetra af malbiki í tengslum við malbikun við nýja Ölfusárbrú, eða um 30.500 tonn af malbiki, og fer stór hluti þess á hringveginn um Suðurlandsveg.

Áætlað er að leggja út 200.000 fermetra af malbiki í tengslum við malbikun við nýja Ölfusárbrú, eða um 30.500 tonn af malbiki, og fer stór hluti þess á hringveginn um Suðurlandsveg. Umræddur kafli, sem er um 60.000 fermetrar, verður byggður upp í þremur malbikslögum og er gert...

Kvenfélagasamband Suður-Þingeyinga hélt aðalfund á dögunum þar sem félagskonur lögðu áherslu á heilbrigðismál á landsbyg...
21/07/2025

Kvenfélagasamband Suður-Þingeyinga hélt aðalfund á dögunum þar sem félagskonur lögðu áherslu á heilbrigðismál á landsbyggðinni og eignarétt kvenna til jafns við maka sinn.

Kvenfélagasamband Suður-Þingeyinga hélt aðalfund á dögunum þar sem félagskonur lögðu áherslu á heilbrigðismál á landsbyggðinni og eignarétt kvenna til jafns við maka sinn. Kvenfélagasamband Suður-Þingeyinga hélt aðalfund nýverið og gaf út ályktun þar sem gagnrýnd var s....

Aðalfundur Félags skógarbænda á Vestfjörðum var haldinn á Laugarhóli í Bjarnarfirði laugardaginn 14. júní 2025. Á undan ...
21/07/2025

Aðalfundur Félags skógarbænda á Vestfjörðum var haldinn á Laugarhóli í Bjarnarfirði laugardaginn 14. júní 2025. Á undan fundinum var boðið upp á súpu fyrir þá sem komu langt að. Formaður félagsins, Lilja Magnúsdóttir, setti fundinn og bauð gesti velkomna. Á fundinum voru um 20 manns og hófst hann á hefðbundnum aðalfundarstörfum.

Aðalfundur Félags skógarbænda á Vestfjörðum var haldinn á Laugarhóli í Bjarnarfirði laugardaginn 14. júní 2025. Á undan fundinum var boðið upp á súpu fyrir þá sem komu langt að. Formaður félagsins, Lilja Magnúsdóttir, setti fundinn og bauð gesti velkomna. Á fundinum voru u...

almatíusvæðið í Króatíu er þekkt fyrir öfluga vínrækt og góð víngerðarhús. Víngerð í sunnanverðri Evrópu stendur þó fram...
21/07/2025

almatíusvæðið í Króatíu er þekkt fyrir öfluga vínrækt og góð víngerðarhús. Víngerð í sunnanverðri Evrópu stendur þó frammi fyrir áskorunum.

Frétt í athugasemd

Riese & Müller Carrie er farartæki sem getur í flestum tilfellum komið í staðinn fyrir aukabílinn og í sumum tilfellum v...
18/07/2025

Riese & Müller Carrie er farartæki sem getur í flestum tilfellum komið í staðinn fyrir aukabílinn og í sumum tilfellum verið eini bíllinn á heimili í þéttbýli.

Frétt í athugasemd

Salmonellusýking í nautgripum er sjaldgæf á Íslandi. Síðast kom sjúkdómurinn upp á kúabúi árið 2009. Í ár hefur sjúkdómu...
17/07/2025

Salmonellusýking í nautgripum er sjaldgæf á Íslandi. Síðast kom sjúkdómurinn upp á kúabúi árið 2009. Í ár hefur sjúkdómurinn verið staðfestur á tveimur kúabúum.

Grein í athugasemd

Eins og frú Halla Tómasdóttir forseti Íslands kom inná í ræðu sinni á síðasta Búnaðarþingi þá gegna bændur þessa lands m...
17/07/2025

Eins og frú Halla Tómasdóttir forseti Íslands kom inná í ræðu sinni á síðasta Búnaðarþingi þá gegna bændur þessa lands mikilvægu hlutverki. Í heimi þar sem mannfjöldi eykst hratt og hnattrænar áskoranir eins og loftslagsbreytingar, óstöðugleiki á matvælamörkuðum og samkeppni um auðlindir er meiri en nokkru sinni áður verður sjálfbær og örugg matvælaframleiðsla sífellt mikilvægari. Það hefur oft í mannkynssögunni unnið með okkur Íslendingum að vera landfræðilega afskekkt, en þegar kemur að því að vera sjálfbær þá þurfum við að hafa aðeins meira fyrir hlutunum en margar af okkar nágrannaþjóðum.

Eins og frú Halla Tómasdóttir forseti Íslands kom inná í ræðu sinni á síðasta Búnaðarþingi þá gegna bændur þessa lands mikilvægu hlutverki. Í heimi þar sem mannfjöldi eykst hratt og hnattrænar áskoranir eins og loftslagsbreytingar, óstöðugleiki á matvælamörkuðum og sam...

Nú hafa Sölufélag garðyrkjumanna, Báran stéttarfélag og Framsýn stéttarfélag undirritað samning um um vottunarmerkið „Í ...
17/07/2025

Nú hafa Sölufélag garðyrkjumanna, Báran stéttarfélag og Framsýn stéttarfélag undirritað samning um um vottunarmerkið „Í góðu lagi“.

Frétt í athugasemd

Verslunin Hugur Studio, sem rekin er af Hemmet ehf., hefur verið kærð fyrir afdráttalausar fullyrðingar um virkni sveppa...
16/07/2025

Verslunin Hugur Studio, sem rekin er af Hemmet ehf., hefur verið kærð fyrir afdráttalausar fullyrðingar um virkni sveppadropa og sveppadufts.

Frétt í athugasemd

Address

Reykjavík

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Bændablaðið posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Bændablaðið:

Share

Bændablaðið

Bændablaðið er málgagn bænda og landsbyggðar og kemur út hálfsmánaðarlega í prentformi. Blaðið inniheldur margvíslegan fróðleik fyrir bændur og alla áhugamenn um landbúnað og lífið í hinum dreifðu byggðum. Þar geta menn lesið um allt það nýjasta sem er að gerast í íslenskum landbúnaði og fylgst með því sem er að gerast í þeirra fagi. Upplag Bændablaðsins er að jafnaði 32.000 eintök og því er dreift um allt land. Hægt er að nálgast blaðið m.a. á sundstöðum, á bensínstöðvum, í verslunum og söluturnum. Bændablaðið er að sjálfsögðu líka á vefnum. Við birtum efni blaðsins á bbl.is ásamt nýjum fréttum. Facebook nýtist blaðinu vel og hefur aukið aðsókn að bbl.is umtalsvert á síðustu misserum.