
29/07/2025
Þetta sjal vann til verðlauna í hönnunarsamkeppni í Danmörku fyrir nokkrum árum, þar sem þemað var hafið. Katrín Andrésdóttir hannaði. Það er mælt með fimm hespum af Þingborgar-tvíbandi, jurtalituðu og/eða sauðalitum í þetta sjal og pakkar með efni fást í Ullarversluninni Þingborg. Eins er hægt að velja þá liti sem til eru í Þingborg, þar er frábært úrval af jurtalituðu bandi.
Þetta sjal vann til verðlauna í hönnunarsamkeppni í Danmörku fyrir nokkrum árum, þar sem þemað var hafið. Katrín Andrésdóttir hannaði. Það er mælt með fimm hespum af Þingborgar-tvíbandi, jurtalituðu og/eða sauðalitum í þetta sjal og pakkar með efni fást í Ullarversluninn...