Bændablaðið

Bændablaðið Contact information, map and directions, contact form, opening hours, services, ratings, photos, videos and announcements from Bændablaðið, Media/News Company, Borgartún 25, 4. hæð, Reykjavík.

03/10/2025

Við hugsum oft um almannavarnir sem viðbragð við náttúruhamförum, farsóttum eða öðrum skyndilegum áföllum. Hins vegar er einn þáttur sem fær of lítið vægi í þeirri umræðu: hvernig tryggjum við að allir hafi aðgang að nægum og öruggum mat? Lög um almannavarnir miða að ...

03/10/2025

Kregða þýðir sá sem étur lítið. Kregðusýkillinn telst til s.k. berfryminga (Mycoplasma ovipneumoniae, hér eftir nefndur Movi). Berfrymingar valda sjúkdómum í fólki, dýrum, fiskum, skordýrum og plöntum. Þeir eru út um allt í náttúinni og eru minnsta bakterían sem greinst hefur...

03/10/2025

Rúmlega 80 tegundir skordýra lifa á trjágróðri á Íslandi. Þeim fer þó hratt fjölgandi en nokkur meindýr á trjám og runnum sem hafa numið hér land á undanförnum árum hafa valdið miklu tjóni í skógum landsins. Sum þeirra valda ekki jafnmiklu tjóni í nágrannalöndum okkar þ...

03/10/2025

Lífræni dagurinn var haldinn hátíðlegur um allt land laugardaginn 20. ágúst. Þetta er fjórða árið í röð sem blásið er til slíkra hátíðarhalda hérlendis, en tilgangurinn er fyrst og fremst að vekja athygli á lífrænni ræktun og framleiðslu á Íslandi, minna á lífræna hu...

02/10/2025

Góðir lesendur. Heggur sá er hlífa skyldi. Ég fordæmi ákvörðun umhverfisráðherra að færa hugmyndir virkjun í Hamarsdal í Suður Múlasýslu úr verndarflokki í biðflokk. Þvert á skýr rök faghópa rammaáætlunar. Eftir áratuga umsátur um náttúru Hamarsdals hillti loks undir ...

02/10/2025

Í nýliðnum ágúst átti ég milliliðalaust samtal við íbúa og sveitarstjórnarfólk á opnum samráðsfundum í öllum landshlutum. Þar var fjallað um þá málaflokka sem eru á mínu borði: samgöngur, sveitarstjórnar- og byggðamál, fjarskipti og stafræna innviði. Fundirnir voru ve...

02/10/2025

Búfé og plöntur hafa fylgt manninum í um 10.000 ár eða frá þeim tíma sem maðurinn hóf að stunda akuryrkju og búfjárrækt. Búfé og plöntur ræktaði maðurinn í margvíslegum tilgangi með mismunandi áherslum eftir landsvæðum, hagsmunum og í félagslegum tilgangi. Í dag byggir ...

02/10/2025

Alþjóðlegi bankinn Rabobank, sem er hollenskur að uppruna og samvinnufélag, er líklega með einhverja bestu fjármáladeild heims þegar kemur að málefnum landbúnaðar og matvælaframleiðslu almennt. Eitt af því sem bankinn gerir árlega er að gefa út skýrslu um stöðu helstu afurða...

01/10/2025

Matvælastofnun hefur varað við neyslu á eggjum frá Landnámseggjum ehf. í Hrísey, vegna þess að of mikið magn af eiturefninu díoxíni fannst í þeim við reglubundið eftirlit. Um pakkningar með lotunúmersmerkingu „Best fyrir 7 október 2025“ er að ræða og er sú framleiðslulot...

01/10/2025

Í lok október kemur út hjá Bókaútgáfunni Hólum bók, sem fjallar um Hermann Árnason, hestamann frá Vík og Hvolsvelli þar sem fjallað er um hinar landsþekktu hestaferðir hans, hrossahald og hestamennsku. Má þar nefna Stjörnureiðina, um landið þvert og endilangt, og Vatnareiðina ...

01/10/2025

Ragnheiður Þorgrímsdóttir, bóndi á Kúludalsá í Hvalfirði og kennari, hefur skrifað og nýlega gefið út bók um langa baráttu sína og málaferli vegna meintrar flúormengunar frá Norðuráli, sem hún telur að hafi orsakað viðvarandi og alvarlegan heilsubrest hrossa sinna. Í bóki...

01/10/2025

„Við skólann eru núna 220 nemendur og þar af eru 140 nemendur í staðnámi,' segir Bragi Þór Svavarsson, skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar aðspurður um fjölda nemenda við skólann í vetur. „Talsverð fjölgun nemenda hefur verið síðustu ár og má alveg tengja það til ....

Address

Borgartún 25, 4. Hæð
Reykjavík
105

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Bændablaðið posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Bændablaðið:

Share

Bændablaðið

Bændablaðið er málgagn bænda og landsbyggðar og kemur út hálfsmánaðarlega í prentformi. Blaðið inniheldur margvíslegan fróðleik fyrir bændur og alla áhugamenn um landbúnað og lífið í hinum dreifðu byggðum. Þar geta menn lesið um allt það nýjasta sem er að gerast í íslenskum landbúnaði og fylgst með því sem er að gerast í þeirra fagi. Upplag Bændablaðsins er að jafnaði 32.000 eintök og því er dreift um allt land. Hægt er að nálgast blaðið m.a. á sundstöðum, á bensínstöðvum, í verslunum og söluturnum. Bændablaðið er að sjálfsögðu líka á vefnum. Við birtum efni blaðsins á bbl.is ásamt nýjum fréttum. Facebook nýtist blaðinu vel og hefur aukið aðsókn að bbl.is umtalsvert á síðustu misserum.