Trabant ehf.

Trabant ehf. Framleiðsla á sjónvarpsþáttum

23/04/2024

Framleitt af Trabant.
FLOTT með nýja útgáfu af lagi Ásgeirs Trausta, Leyndarmál, flutt í þættinum ,,Öll þessi ár" á Stöð 2

17/04/2024

Hér er lag Eyfa ,,Draumurinn um Nínu" í flutningi hans og Hinsegin kórsins í þættinum ,,Öll þessi ár". Þessi frábæri kór heldur tónleika 2. og 3. maí n.k. í Guðríðarkirkju .

17/04/2024

Hér er lag Eyfa ,,Draumurinn um Nínu" í flutningi hans og Hinsegin kórsins í þættinum ,,Öll þessi ár". Þessi frábæri kór heldur tónleika 2. og 3. maí n.k. í Guðríðarkirkju .

09/04/2024
09/04/2024

Framleitt af Trabant.
Björgvin Halldórsson og félagar flytja hér lag Björgvins ,,Skýið" í þættinum ,,Öll þessi ár" á Stöð 2
Lag: Björgvin Halldórsson
Texti: Vilhjálmur Vilhjálmsson

09/04/2024

Framleitt af Trabant.
Hljómsveitin FLOTT í þættinum ,,Öll þessi ár" á Stöð 2.
Árið 2000 var umfjöllunarefnið og lag ársins ,,Okkar nótt" hér í flutningi FLOTT.
Lag: Guðmundur Jónsson
Texti: Stefán Hilmarsson

Address

Reykjavík

Telephone

+3546969070

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Trabant ehf. posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Trabant ehf.:

Share

Um Trabant

Trabant ehf. er framleiðslufyrirtæki sem framleiðir vandað sjónvarpsefni. Fyrirtækið var stofnað 2016 og hefur einkum framleitt tónlistartengda þætti og tónleika.

Í samvinnu við Sagafilm, Ferðastiklur og Hinn Íslenski Þursaflokkur (heimildamynd)