Bylgjan

Bylgjan Bylgjan er elsta einkarekna útvarpsstöð landsins. Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Dagskrá Bylgjunnar má finna hér.

Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986 og er því komin á fertugsaldurinn. Haldið er upp á afmælið Bylgjunnar á ári hverju með mismunandi hætti. Rúmlega 145.000 Íslendingar á aldrinum 12 til 80 ára stilla á Bylgjuna í hverri viku, sem gerir hana að vinsælustu útvarpsstöð landsins. Bylgjan sendir út allan sólarhringinn og einkenni stöðvarinnar er frábær tónlist og traustar fréttir á klukkutímafresti

frá fréttastofu Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis. Bylgjan hefur aðstetur á Suðurlandsbraut 8, var áður í Skaftahlíðinni en dvaldi í 5 ár að Lynghálsi 5 í Reykjavík þar sem hún kom sér fyrir vorið 2001 eftir stutta dvöl í Aðalstræti 6. Á upphafsárum Bylgjunnar var hún starfrækt við Snorrabraut í húsi kennt við Osta og Smjörsöluna. Einnig átti hún í stuttan tíma samastað í Sigtúni 7. Bylgjan er rekin af Sýn hf.

Hvaða garður finnst þér flottastur?🌳🌷Kjóstu þinn uppáhalds, kosning í fyrstu athugasemd!
18/07/2025

Hvaða garður finnst þér flottastur?🌳🌷
Kjóstu þinn uppáhalds, kosning í fyrstu athugasemd!

Bítis-afleysingadúó vikunnar, Logi Bergmann og Ása Ninna, undir styrkri handleiðslu Ómars Úlfs.  🎙️
11/07/2025

Bítis-afleysingadúó vikunnar, Logi Bergmann og Ása Ninna, undir styrkri handleiðslu Ómars Úlfs. 🎙️

Veðrið lék heldur betur við gesti bæjarhátíðarinnar Írskir dagar sem fór fram á Akranesi um helgina. Bylgjulestin lét si...
08/07/2025

Veðrið lék heldur betur við gesti bæjarhátíðarinnar Írskir dagar sem fór fram á Akranesi um helgina. Bylgjulestin lét sig að sjálfsögðu ekki vanta og bauð upp á fjölbreytta dagskrá á laugardag.
Takk fyrir að taka á móti okkur Írskir dagar :D

📸 Viktor Freyr

Vekur þinn garður athygli? Við viljum sjá hann!🌳🍃🌷Bylgjan og Garðheimar leita að litríkum, snyrtilegum og skapandi görðu...
08/07/2025

Vekur þinn garður athygli? Við viljum sjá hann!🌳🍃🌷
Bylgjan og Garðheimar leita að litríkum, snyrtilegum og skapandi görðum alls staðar á landinu.
Sendu inn mynd af garðinum þínum inn á Bylgjan.is og þú gætir unnið 100.000kr gjafabréf frá Garðheimar

Garðar landsins hafa blómstrað undanfarnar vikur um allt land og skarta margir sínu fegursta.

Ertu klár í að eiga alveg STRUMPAÐAN dag?💙Bylgjan býður á sérstaka forsýningu á Strumpana 12 júlí kl 12.30 í Sambíóunum ...
08/07/2025

Ertu klár í að eiga alveg STRUMPAÐAN dag?💙
Bylgjan býður á sérstaka forsýningu á Strumpana 12 júlí kl 12.30 í Sambíóunum í Kringlunni!
Merktu við þau sem þú myndir bjóða með þér og þið gætuð unnið miða🤩

Bylgjan býður heppnum hlustendum í spenna di helgi á Selfossi! Skráðu þig á linknum hér fyrir neðan og þú gætir unnið🏌️‍...
30/06/2025

Bylgjan býður heppnum hlustendum í spenna di helgi á Selfossi! Skráðu þig á linknum hér fyrir neðan og þú gætir unnið

🏌️‍♂️Gjafabréf fyrir 2 frá

🍦20.000kr gjafabréf frá

🥗3 rétta máltíð fyrir 2 með fordrykk frá

🏨Einnar náttar gistingu með morgunverði og spa fyrir 2 frá

Bylgjan gefur heppnum hlustendum spennandi helgi á Selfossi í samstarfi við Golfklúbb Selfoss, Huppa Ís, Fröken Selfoss og Hótel Selfoss.

Það var frábær stemning í Hafnarfirði síðustu helgi þegar bæjar- og tónlistarhátíðin Hjarta Hafnarfjarðar var sett. Bylg...
30/06/2025

Það var frábær stemning í Hafnarfirði síðustu helgi þegar bæjar- og tónlistarhátíðin Hjarta Hafnarfjarðar var sett. Bylgjulestin mætti á laugardaginn þar sem boðið var upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá.
Takk fyrir að taka á móti okkur 🤩🎶☀

📸 Viktor Freyr

Stígum Villtan Dans í Herjólfsdal á Þjóðhátíð!! Friðrik Ómar mætir í ár ☀ 🤩Miðasala á www.dalurinn.is
27/06/2025

Stígum Villtan Dans í Herjólfsdal á Þjóðhátíð!! Friðrik Ómar mætir í ár ☀
🤩Miðasala á www.dalurinn.is

Bylgjuforsýning á Jurassic World Rebirth🦕Merktu við þau sem þú myndir bjóða með þér og þú gætir unnið miða fyrir ykkur á...
26/06/2025

Bylgjuforsýning á Jurassic World Rebirth🦕
Merktu við þau sem þú myndir bjóða með þér og þú gætir unnið miða fyrir ykkur á sérstaka Bylgjuforsýningu í Laugarásbíói þann 1.júlí kl 17.30🤩

Við hlökkum til að sjá Helga í Herjólfsdal um verslunarmannahelgina! 🔥 Þú getur tryggt þér miða á www.dalurinn.is
26/06/2025

Við hlökkum til að sjá Helga í Herjólfsdal um verslunarmannahelgina! 🔥
Þú getur tryggt þér miða á www.dalurinn.is

Address


Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Bylgjan posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Shortcuts

  • Address
  • Alerts
  • Contact The Business
  • Claim ownership or report listing
  • Want your business to be the top-listed Media Company?

Share

Bylgjan 98,9

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986 og er því komin á þrítugsaldurinn. Haldið er upp á afmælið Bylgjunnar á ári hverju með mismunandi hætti. Rúmlega 145.000 Íslendingar á aldrinum 12 til 80 ára stilla á Bylgjuna í hverri viku, sem gerir hana að vinsælustu útvarpsstöð landsins. Bylgjan sendir út allan sólarhringinn og einkenni stöðvarinnar er frábær tónlist og traustar fréttir á klukkutímafresti frá fréttastofu Bylgjunnar. Bylgjan hefur aðstetur Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík Bylgjan er hluti af Sýn hf.