Bylgjan

Bylgjan Bylgjan er elsta einkarekna útvarpsstöð landsins. Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Dagskrá Bylgjunnar má finna hér.

Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986 og er því komin á fertugsaldurinn. Haldið er upp á afmælið Bylgjunnar á ári hverju með mismunandi hætti. Rúmlega 145.000 Íslendingar á aldrinum 12 til 80 ára stilla á Bylgjuna í hverri viku, sem gerir hana að vinsælustu útvarpsstöð landsins. Bylgjan sendir út allan sólarhringinn og einkenni stöðvarinnar er frábær tónlist og traustar fréttir á klukkutímafresti

frá fréttastofu Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis. Bylgjan hefur aðstetur á Suðurlandsbraut 8, var áður í Skaftahlíðinni en dvaldi í 5 ár að Lynghálsi 5 í Reykjavík þar sem hún kom sér fyrir vorið 2001 eftir stutta dvöl í Aðalstræti 6. Á upphafsárum Bylgjunnar var hún starfrækt við Snorrabraut í húsi kennt við Osta og Smjörsöluna. Einnig átti hún í stuttan tíma samastað í Sigtúni 7. Bylgjan er rekin af Sýn hf.

Hvað er betra eftir sumarið en að koma sér aftur í rútínu?Heilsubox Bylgjunnar, Vogue, Kötlu fitness, Lýsi og Wok to wal...
01/10/2025

Hvað er betra eftir sumarið en að koma sér aftur í rútínu?
Heilsubox Bylgjunnar, Vogue, Kötlu fitness, Lýsi og Wok to walk💪
Taggaðu þinn heilsuvin og þú gætir unnið
Æðislegan hnjápúða frá Vogue fyrir heimilið
Risa fæðubótapakka frá Lýsi hf.
Gjafabréf fyrir hollum mat frá Wok to Walk Iceland
og 3 mánaða áskrift frá Katla Fitness

01/10/2025

Vitringarnir þrír, skemmtilegasta tríó landsins, kíktu í Bítið í morgun🧑‍🌾👨‍🎨🕵️‍♂️

29/09/2025

Hvað finnst þér um rithöfundalaun? ✍🏻
Margrét Tryggvadóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands og Stefán Einar Stefánsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, skiptust á skoðunum um rithöfundalaun.

Bylgjuforsýning á miðvikudaginn 1.okt kl 17:30 í Laugarásbíó 🌸Dúkkuhús Gabbýjar! Mynd um Gabbý sem lendir í ævintýrum ti...
29/09/2025

Bylgjuforsýning á miðvikudaginn 1.okt kl 17:30 í Laugarásbíó 🌸
Dúkkuhús Gabbýjar! Mynd um Gabbý sem lendir í ævintýrum til að reyna að bjarga dúkkuhúsinu sínu.
Taggaðu þau sem þú myndir bjóða með þér og þið gætuð unnið miða🤩

26/09/2025

Setjum Ella Egils á (Facebook) vegginn🫟🖌️
Elli Egilsson myndlistarmaður mætti í Bítið

25/09/2025

➡️Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra, sat fyrir svörum í Bítinu⬅️

19/09/2025

Komið gott af fréttum vikunnar!📰

Ólöf Skafta og Kristín Gunnars, úr hlaðvarpinu Komið gott, fara yfir helstu fréttir vikunnar!

18/09/2025

Óttast borgarastyrjöld á Suðurlandsbraut!⚠️🚘
Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins og Davíð Þorláksson hjá Betri samgöngum tókust á um borgarlínuna.

Bylgjan ætlar að gleðja vinkonur landsins með skemmtilegum leik þar sem einnvinkonuhópur getur nælt sér í allt sem þarf ...
17/09/2025

Bylgjan ætlar að gleðja vinkonur landsins með skemmtilegum leik þar sem einn
vinkonuhópur getur nælt sér í allt sem þarf til að setja saman hina fullkomnu
vinkonuferð:
🥂Freyðivín í fordrykk, fimm rétta smáréttamatseðill og drykkur eftir matinn frá Monkeys & Kokteilbarinn
🎭Miða á nýja verkið hans Ólafs Jóhanns í leikstjórn Baltasars Kormáks: Íbúð 10B í Þjóðleikhúsið
💆‍♀️Bað ásamt drykk frá Forest Lagoon á Akureyri
💃Miða á Abba Manía tónleikana í Hörpu 27. september
og
💅StylPro Red&Inftared Thermal Brush fyrir fullkomið og StylPro LED Mini Mirror sem er fullkominn í snyrtitöskuna frá Tribus ehf

Taggaðu þinn vinkonuhóp og þið gætuð unnið þennan skemmtilega pakka fyrir allan hópinn️‍😍

17/09/2025

Hvað er ungt fólk að hugsa?

16/09/2025

Spáir þú í tryggingunum þínum?

Bylgjan býður heppnum hlustanda á Abba Voyage í London! 💃🕺Hustaðu á Ívar Guðmunds alla vikuna og þú gætir komist í potti...
16/09/2025

Bylgjan býður heppnum hlustanda á Abba Voyage í London! 💃🕺
Hustaðu á Ívar Guðmunds alla vikuna og þú gætir komist í pottinn🤩
Á föstudaginn verður heppinn hlustandi dreginn út sem vinnur ferð fyrir tvo á Abba Voyage í London ásamt gistingu og flugi fyrir 2

Book ABBA Voyage tickets in London for ABBA Arena at the best prices. A virtual concert of the iconic Swedish pop band featuring their hottest hits. Get last-minute tickets online.

Address

Suðurlandsbraut 8
Reykjavík
108

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Bylgjan posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Bylgjan 98,9

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986 og er því komin á þrítugsaldurinn. Haldið er upp á afmælið Bylgjunnar á ári hverju með mismunandi hætti. Rúmlega 145.000 Íslendingar á aldrinum 12 til 80 ára stilla á Bylgjuna í hverri viku, sem gerir hana að vinsælustu útvarpsstöð landsins. Bylgjan sendir út allan sólarhringinn og einkenni stöðvarinnar er frábær tónlist og traustar fréttir á klukkutímafresti frá fréttastofu Bylgjunnar. Bylgjan hefur aðstetur Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík Bylgjan er hluti af Sýn hf.