
25/04/2025
Sögur, verðlaunahátíð barnanna 2025 verður haldið í Borgarleikhúsinu laugardaginn 7.júní í beinni útsendingu á RÚV 🎉
Krakkar í 1-6.bekk geta nú kosið til 9.maí 🥳
Sögur – verðlaunahátíð barnanna fer fram í júní. Nú fer fram kosning þar sem börnum er boðið að kjósa hvaða barnamenningarefni þeim þótti skara fram úr á síðasta ári. Kosningin er opin til 9. maí 2025.