KrakkaRÚV

KrakkaRÚV Við viljum vita hvað þið viljið vita. Fögnum öllum góðum hugmyndum og tillögum. instagram: krakkaruv
netfang: [email protected]

Í KrakkaRÚV spilaranum má finna splunkunýja þætti; bæði útvarps- og sjónvarpsþætti sem og teiknimyndir. Þar má líka finna gamla gullmola eins og Bólu, gamla þætti af Stundinni okkar, fullt af tónlist og skemmtilegum myndböndum. Hægt er að nálgast KrakkaRÚV appið fyrir öll helstu snjalltæki.

Sögur, verðlaunahátíð barnanna 2025 verður haldið í Borgarleikhúsinu laugardaginn 7.júní í beinni útsendingu á RÚV 🎉Krak...
25/04/2025

Sögur, verðlaunahátíð barnanna 2025 verður haldið í Borgarleikhúsinu laugardaginn 7.júní í beinni útsendingu á RÚV 🎉
Krakkar í 1-6.bekk geta nú kosið til 9.maí 🥳

Sögur – verðlaunahátíð barnanna fer fram í júní. Nú fer fram kosning þar sem börnum er boðið að kjósa hvaða barnamenningarefni þeim þótti skara fram úr á síðasta ári. Kosningin er opin til 9. maí 2025.

01/04/2025

Nú getur öll fjölskyldan æft sig saman í Ævintýrajóga heima í stofu 🌏

Allir þættirnir eru nú aðgengilegir á Spilara RÚV 👈

Við leitum að ungu og upprennandi fréttafólki í 8-10 bekk til að flytja Krakkafréttir. Umsóknarfrestur er til 23. mars.
19/03/2025

Við leitum að ungu og upprennandi fréttafólki í 8-10 bekk til að flytja Krakkafréttir. Umsóknarfrestur er til 23. mars.

Krakkafréttir leita að tíu hressum krökkum í 8.-10. bekk til þess að flytja fréttir af barnamenningarhátíð í byrjun apríl. Umsóknarfrestur er út vikuna.

19/03/2025

Við erum að leita að Krakkafréttafólki! Taggaðu þann sem ætti að sækja um 🎤🎬

Umsóknarfrestur til og með 23. mars 👀

Þekkir þú einhvern í 3.-7.bekk sem lumar á góðri sögu?Opið er fyrir innsendingar í Sögur til 30. nóvember. Hægt er að se...
14/11/2024

Þekkir þú einhvern í 3.-7.bekk sem lumar á góðri sögu?

Opið er fyrir innsendingar í Sögur til 30. nóvember. Hægt er að senda inn stuttmyndahandrit, smásögu, leikrit eða lag og texta.

Ert þú með lag og texta, handrit að leikriti, smásögu eða stuttmyndahandrit ofan í skúffu eða í hausnum? Eða langar þig bara til þess að skrifa og skapa? Sögur – verðlaunahátíð barnanna auglýsir eftir efni og skilafrestur er til 30. nóvember.

Horfðir þú á fyrsta þáttinn af Stundinni okkar, tökum á Loft? Alla sunnudaga kl.18:00 á RÚV 🤩
14/10/2024

Horfðir þú á fyrsta þáttinn af Stundinni okkar, tökum á Loft?

Alla sunnudaga kl.18:00 á RÚV 🤩

Loft hefur svifið um loftin blá frá örófi alda án þess að lenda nokkurn tímann á jörðu. Það kynnist ævintýralegri tilvist mannsbarna í gegnum sjónaukann sinn og endurspeglar sjálft sig í þeim.

Fyrsti þátturinn af Stundinni okkar - Tökum á loft var sýndur í Bíó Paradís í dag. Á morgunn verður þátturinn sýndur á R...
12/10/2024

Fyrsti þátturinn af Stundinni okkar - Tökum á loft var sýndur í Bíó Paradís í dag. Á morgunn verður þátturinn sýndur á RÚV kl 18:00

Stundin okkar kynnir til leiks Tökum á loft 🥳Fyrsti þáttur á sunnudaginn 13.október kl.18:00 á RÚV 📺
07/10/2024

Stundin okkar kynnir til leiks Tökum á loft 🥳

Fyrsti þáttur á sunnudaginn 13.október kl.18:00 á RÚV 📺

Ný þáttaröð af Stundinni okkar er tekin upp í sýndarmyndveri RÚV.

Hvað ertu að lesa? snýr aftur eftir sumarfrí klukkan 18:30 á Rás 1 í kvöld📖✨Í þætti dagsins fjallar Embla um nokkrar bar...
16/09/2024

Hvað ertu að lesa? snýr aftur eftir sumarfrí klukkan 18:30 á Rás 1 í kvöld📖✨

Í þætti dagsins fjallar Embla um nokkrar barnabækur sem komu út í sumar og tekur viðtöl bæði við listakonuna Lóu og krakka sem skrifuðu sögur í sumar. Einnig les Hjalti Halldórsson upp úr bókinni sinni, Gestur úr geimnum.

Hvað ertu að lesa? verður á dagskrá öll mánudagskvöld í vetur, klukkan 18:30 á Rás 1. Þættirnir eru einnig aðgengilegir í spilara RÚV.

Fyrsti þáttur Krakkaheimskviða er á dagskrá Rásar 1 eftir hádegisfréttir í dag og alla sunnudaga í vetur. Í þáttunum fjö...
15/09/2024

Fyrsti þáttur Krakkaheimskviða er á dagskrá Rásar 1 eftir hádegisfréttir í dag og alla sunnudaga í vetur. Í þáttunum fjöllum við um fréttir af því sem gerist ekki á Íslandi, en tengist því samt stundum. Karitas kafar í heimsmálin ásamt góðum gestum og fjallar á einfaldan, skýran og skemmtilegan hátt um allt milli himins og jarðar.

Í þessum fyrsta þætti skoðum við helstu fréttir sumarsins og heyrum af því hvað verður um allt draslið og dótið sem fylgir stórum íþróttamótum eins og Ólympíuleikunum þegar þau klárast.

Þátturinn er nú þegar aðgengilegur á helstu streymisveitum!

04/07/2024

Ennþá fleiri þjóðsögur koma uppúr þjóðsögukistunni í sumar!

Address

Reykjavík

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when KrakkaRÚV posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to KrakkaRÚV:

Share

Category

KrakkaRÚV

Á www.krakkaruv.is eru sjónvarpsþættir, útvarpsþættir, tónlistarmyndbönd, stuttmyndir, áskoranir og ýmislegt fleira fyrir krakka á öllum aldri. Meðal annars: Krakkafréttir, Stundin okkar, Útvarp KrakkaRÚV, Vísindavarp Ævars og Saga hugmyndanna.

Sögur - verðlaunahátíð barnanna er í fullum gangi og ef þig langar að taka þátt þá getur þú sent okkur söguna þína. Allar nánari upplýsingar á www.krakkaruv.is/sogur