06/12/2025
Allt áhugafólk um bíla og ferðir þekkja frumkvöðullinn Arngrím Hermannson, en hann er gestur þáttarins að þessu sinni.
Addi er klárlega einn af okkar allra bestu fjallamönnum og hefur staðið fyrir eða komið að flestum mest krefjandi leiðöngrum um hálendi Íslands.
Hér í þessum þætti er td farið vel yfir ferð sem var kölluð, "Yfir jöklanna þrjá" sem farin var fyrst á skíðum árið 1975 og svo aftur sömu leið á jeppum tíu árum síðar.
https://open.spotify.com/episode/3H0Z6GjdF0k5C29cQzyOoY