Rás 2

Rás 2 Rás 2 er mikilvægur hluti af menningarlífi landsmanna, tónlist, fréttum, dægurmálum og viðburðum.

Annað bindi JóaPé, Króla og USSEL kom út um miðjan júní. SCANDIPAIN Vol. 2 er plata vikunnar á Rás 2. Árni Matthíasson o...
23/07/2025

Annað bindi JóaPé, Króla og USSEL kom út um miðjan júní. SCANDIPAIN Vol. 2 er plata vikunnar á Rás 2. Árni Matthíasson og Júlía Aradóttir rýndu í plötuna og ræddu við Orra Frey í Popplandi.

Tónlistarfólkið Rakel og Kári the Attempt sendu frá sér þröngskífuna canyouhelpmeimfeelingalone á dögunum, en hún innihe...
23/07/2025

Tónlistarfólkið Rakel og Kári the Attempt sendu frá sér þröngskífuna canyouhelpmeimfeelingalone á dögunum, en hún inniheldur s*x ný lög frá þeim. Platan er plata vikunnar á Rás 2!

Tónlistarfólkið Rakel og Kári the Attempt sendu frá sér þröngskífuna canyouhelpmeimfeelingalone á dögunum, en hún inniheldur s*x ný lög frá þeim.

Sumarmorgunn heilsar ykkur eftir kl. 07 fréttir alla virka morgna í sumar. Það er Kristján Freyr sem vaknar með ykkur, s...
23/07/2025

Sumarmorgunn heilsar ykkur eftir kl. 07 fréttir alla virka morgna í sumar. Það er Kristján Freyr sem vaknar með ykkur, spilar ljúfa tóna og daðrar létt við dægurþrasið. Við heyrum af skipulagi Vors í Vaglaskógi sem verður um helgina og hringjum í Bríeti sem er á flakki um landið.

Hér er það vinsælasta á Rás 2 um þessar mundir! 🎵
22/07/2025

Hér er það vinsælasta á Rás 2 um þessar mundir! 🎵

🤔TÓNLISTARGETRAUN MORGUNVERKANNA🤔Mánudagur í dag sem þýðir aðeins eitt - það er tónlistargetraun í Morgunverkunum. Eins ...
21/07/2025

🤔TÓNLISTARGETRAUN MORGUNVERKANNA🤔
Mánudagur í dag sem þýðir aðeins eitt - það er tónlistargetraun í Morgunverkunum. Eins og hefð er fyrir kemur fyrsta vísbending hér á Facebook í formi myndar - og hér er hún!

Hvert er lagið og hver flytur?

18/07/2025
Listahátíðin Mannfólkið breytist í slím er á Akureyri um helgina. Siggi Gunnars á Rás 2 kíkti í heimsókn og fékk að fylg...
18/07/2025

Listahátíðin Mannfólkið breytist í slím er á Akureyri um helgina. Siggi Gunnars á Rás 2 kíkti í heimsókn og fékk að fylgjast með undirbúningnum. Hann ræddi við Jón Hauk og Aldísi Dagmar.

🎵LAGALISTI FÓLKSINS🎵Það er föstudagur og það þýðir lagalisti fólksins! Siggi er að fá að stýra sínum fyrsta lagalista og...
18/07/2025

🎵LAGALISTI FÓLKSINS🎵
Það er föstudagur og það þýðir lagalisti fólksins! Siggi er að fá að stýra sínum fyrsta lagalista og því er ekkert þema - allt gaaaalopið eins og þessu mynd ber með sér! Velkomin inn! ❤️
Smelltu inn þinni tillögu hér að neðan ☎️ en svo má líka hringja í 5687123!

(Því miður verður aldrei hægt að spila öll lögin en við reynum okkar besta 😁)

Flestir dagar hafa eitthvað merkilegt upp á að bjóða og alþjóðlegi tjáknadagurinn fellur einmitt á fimmtudaginn 17. júlí...
17/07/2025

Flestir dagar hafa eitthvað merkilegt upp á að bjóða og alþjóðlegi tjáknadagurinn fellur einmitt á fimmtudaginn 17. júlí. Þessu fögnum við í Undiröldunni með því að bjóða upp á spriklandi ferska íslenska tónlist.

Hljómsveitin Moskvít gaf nýlega út ábreiðu af goðsagnakennda lagi Bjartmars Guðlaugssonar, Týndu kynslóðinni. Þeir sögðu...
16/07/2025

Hljómsveitin Moskvít gaf nýlega út ábreiðu af goðsagnakennda lagi Bjartmars Guðlaugssonar, Týndu kynslóðinni. Þeir sögðu hlustendum Popplands betur frá laginu í póstkorti sem þeir sendu þættinum.

Address

Reykjavík

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Rás 2 posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Rás 2:

Share

Category