Lögmannablaðið

Lögmannablaðið Lögmannablaðið er gefið út af Lögmannafélagi Íslands og kemur út fjórum sinnum á ári.

Í ritnefnd Lögmannablaðsins eru:

Ari Karlsson lögmaður, ritstjóri
Eyrún Ingadóttir skrifstofustjóri LMFÍ, aðstoðarritstjóri

Arnar Vilhjálmur Arnarsson lögmaður
Hildur Þórarinsdóttir lögmaður
Ingi Poulsen lögmaður
Unnur Lilja Hermannsdóttir lögmaður

Nýtt Lögmannablað er komið út og bókstaflega að springa af efni.    OPNA BLAÐIÐ: https://www.logmannabladid.is/wp-conten...
05/12/2025

Nýtt Lögmannablað er komið út og bókstaflega að springa af efni.

OPNA BLAÐIÐ:
https://www.logmannabladid.is/wp-content/uploads/2025/12/2025_2tbl_31arg_logmannabl.pdf

Vegna útfarar Hrafnhildar Stefánsdóttur lögmanns og fv. yfirlögfræðings SA, endurbirtir Lögmannablaðið viðtal sem tekið ...
24/09/2025

Vegna útfarar Hrafnhildar Stefánsdóttur lögmanns og fv. yfirlögfræðings SA, endurbirtir Lögmannablaðið viðtal sem tekið var við hana árið 2021 þar sem hún leit yfir farinn veg.

Til minningar um Hrafnhildi Stefánsdóttur Miðvikudaginn 24. september fer fram útför Hrafnhildar Stefánsdóttur lögmanns, f.v. yfirlögfræðings Samtaka atvinnulífsins sem lést 12. september 2025. Hrafnhildur var fædd 18. nóvember 1946. Hún lauk cand.juris prófi frá Háskóla Íslands...

VIð erum að velta fyrir okkur að taka fyrir í næsta Lögmannablaði fjarvinnu og hvernig hún gengur fyrir sig í lögmennsku...
28/03/2025

VIð erum að velta fyrir okkur að taka fyrir í næsta Lögmannablaði fjarvinnu og hvernig hún gengur fyrir sig í lögmennsku.

Ef þú þekkir lögmann sem er að vinna erlendis á Íslandi, ertu til í að láta okkur vita? email: [email protected]

Address

Álftamýri 9
Reykjavík
108

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Lögmannablaðið posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share