06/11/2024
Varstu nokkuð búin/n að sjá þetta?
KONUR, LÖGMANNSSTARFIÐ OG SAMFÉLAGIÐ
Á síðasta ári gerði LMFÍ könnun meðal lögmanna og vöknuðu þá ýmsar spurningar um stöðu kvenna innan stéttarinnar. Í kjölfarið var kynjafræðinemi fenginn til að rýna í niðurstöðurnar út frá kynja- og jafnréttissjónarmiðum og í tilefni þessa, ásamt því að FKL - Félag kvenna í lögmennsku er 20 ára, fengum við nokkra lögmenn til að setjast niður með Arnari Vilhjálmi Arnarsyni lögmanni og ræða málið. Þetta eru þau Berglind Svavarsdóttir, Eva Dóra Kolbrúnardóttir, Helga Melkorka Óttarsdóttir og Sigurður Örn Hilmarsson.
Sjá bls. 13-17:https://lmfi.is/media/10895/logmannablad-2-2024.pdf