Lögmannablaðið

Lögmannablaðið Lögmannablaðið er gefið út af Lögmannafélagi Íslands og kemur út fjórum sinnum á ári. H?

Í ritnefnd Lögmannablaðsins eru:

Ari Karlsson lögmaður, ritstjóri
Eyrún Ingadóttir skrifstofustjóri LMFÍ, aðstoðarritstjóri

Arnar Vilhjálmur Arnarsson lögmaður
Hildur Þórarinsdóttir lögmaður
Ingi Poulsen lögmaður
Unnur Lilja Hermannsdóttir lögmaður

VIð erum að velta fyrir okkur að taka fyrir í næsta Lögmannablaði fjarvinnu og hvernig hún gengur fyrir sig í lögmennsku...
28/03/2025

VIð erum að velta fyrir okkur að taka fyrir í næsta Lögmannablaði fjarvinnu og hvernig hún gengur fyrir sig í lögmennsku.

Ef þú þekkir lögmann sem er að vinna erlendis á Íslandi, ertu til í að láta okkur vita? email: [email protected]

Gervigreindin er komin inn í líf okkar og við erum að reyna að taka fyrstu skrefin í nýrri framtíð. Í nýjasta Lögmannabl...
12/02/2025

Gervigreindin er komin inn í líf okkar og við erum að reyna að taka fyrstu skrefin í nýrri framtíð. Í nýjasta Lögmannablaði er fjallað meðal annars um fund sem var haldinn á vegum LÍ og LMFÍ um gervigreindina en framundan eru námskeið á vegum félagsins í öryggismálum AI og svo er Lögfræðingafélagið með áhugaverðan fund 18. febrúar. Við hjá Lögmannablaðinu höldum áfram að fylgjast með en hér er hægt að lesa um Nauðsyn upplýsingatæknikunnáttu fyrir lögfæðinga bls. 7-9:https://lmfi.is/media/11042/lo-gmannablad-4-2024.pdf

Upplýsingar um fund LÍ:https://logfraedingafelag.is/um-li/frettir/2025/02/gervigreindarfyrirtaeki-a-svidi-loegfraedi/

Lögmannafélag Íslands

Kristín Benediktsdóttir er nýr umboðsmaður Alþingis og ræðir um nýjan/gamlan starfsvettvang og leiðina þangað í nýjasta ...
06/02/2025

Kristín Benediktsdóttir er nýr umboðsmaður Alþingis og ræðir um nýjan/gamlan starfsvettvang og leiðina þangað í nýjasta tölublaði Lögmannablaðsins. Sjá bls. 10-12.

https://lmfi.is/media/11042/lo-gmannablad-4-2024.pdf

Gervigreindin kemur víða við í nýjasta tölublaði Lögmannablaðsins. Ekki nóg með að formaðurinn fengi AI til að skrifa fy...
02/01/2025

Gervigreindin kemur víða við í nýjasta tölublaði Lögmannablaðsins. Ekki nóg með að formaðurinn fengi AI til að skrifa fyrir sig pistil þá var fjallað um sameiginlegan jólafund LÍ og LMFÍ um gervigreind og Copilot bjó til spurningar fyrir viðtal við golfskáld. Allt þetta og meira til í nýju tölublaði:https://lmfi.is/media/10981/lo-gmannablad-4-2024.pdf

Varstu nokkuð búin/n að sjá þetta?KONUR, LÖGMANNSSTARFIÐ OG SAMFÉLAGIÐ  Á síðasta ári gerði LMFÍ könnun meðal lögmanna o...
06/11/2024

Varstu nokkuð búin/n að sjá þetta?

KONUR, LÖGMANNSSTARFIÐ OG SAMFÉLAGIÐ

Á síðasta ári gerði LMFÍ könnun meðal lögmanna og vöknuðu þá ýmsar spurningar um stöðu kvenna innan stéttarinnar. Í kjölfarið var kynjafræðinemi fenginn til að rýna í niðurstöðurnar út frá kynja- og jafnréttissjónarmiðum og í tilefni þessa, ásamt því að FKL - Félag kvenna í lögmennsku er 20 ára, fengum við nokkra lögmenn til að setjast niður með Arnari Vilhjálmi Arnarsyni lögmanni og ræða málið. Þetta eru þau Berglind Svavarsdóttir, Eva Dóra Kolbrúnardóttir, Helga Melkorka Óttarsdóttir og Sigurður Örn Hilmarsson.

Sjá bls. 13-17:https://lmfi.is/media/10895/logmannablad-2-2024.pdf

Stefán A. svensson formaður Lögmannafélagsins fjallar um skilvirkni við rekstur dómsmála í nýju Lögmannablaði. https://l...
30/10/2024

Stefán A. svensson formaður Lögmannafélagsins fjallar um skilvirkni við rekstur dómsmála í nýju Lögmannablaði.
https://lmfi.is/media/10948/lo-gmannabl3tbl-okt-2024skja.pdf

25/10/2024

Nýtt Lögmannablað er komið út - 3. tbl. 2024

Meðal efnis:
Skilvirkni við rekstur dómsmála - Formannspistill Stefáns A. Svenssonar
Fréttir af Lagadegi 2024
Metfjöldi kvartana til úrskurðarnefndar lögmanna
Lögmannafélagið styrkir fræðasamfélagið
„Hef alltaf haft áhuga á mannlega þættinum í lögfræðinni““ Viðtal við Ragnheiði Bragadóttur prófessor við Háskóla Íslands sem hlaut norrænu lögfræðiverðlaunin
Jónas A. Aðalsteinsson – Kveðja frá Lögmannafélagi Íslands
Meistaramót á sumardaginn næstsíðasta: Af sólarsamba og sigurvegurum

OPNA BLAÐIÐ:

Lögmönnum fækkar Árlega birtir Lögmannablaðið samantekt um hvernig félagatalið er samsett. Um þessar mundir fækkar félag...
22/08/2024

Lögmönnum fækkar

Árlega birtir Lögmannablaðið samantekt um hvernig félagatalið er samsett. Um þessar mundir fækkar félagsmönnum en 56% þeirra eru sjálfstætt starfandi, 14% eru fulltrúar og 26% eru innanhússlögmenn.

Konur eru nú 32% félaga en nánar er hægt að lesa um samsetningu félaganna bls. 10-12:https://lmfi.is/media/10895/logmannablad-2-2024.pdf

Fyrsti pistill nýs formanns LMFÍ, Stefáns A. Svenssonar, í Lögmannablaðinu  fjallar um heiður og sæmd stéttar Bls. 3: ht...
20/08/2024

Fyrsti pistill nýs formanns LMFÍ, Stefáns A. Svenssonar, í Lögmannablaðinu fjallar um heiður og sæmd stéttar
Bls. 3:https://lmfi.is/media/10895/logmannablad-2-2024.pdf

Á aðalfundi LMFÍ í maí sl. fór fráfarandi formaður, Sigurður Örn Hilmarsson, yfir þau mál sem félagið vann að í hans stj...
15/08/2024

Á aðalfundi LMFÍ í maí sl. fór fráfarandi formaður, Sigurður Örn Hilmarsson, yfir þau mál sem félagið vann að í hans stjórnartíð. Sjá bls. 7-9
https://lmfi.is/media/10895/logmannablad-2-2024.pdf

Góður og slæmur málflutningur? Hvernig á að flytja mál fyrir dómi? Umfjöllunarefni Jóhannesar Karls Sveinssonar lögmanns...
11/04/2024

Góður og slæmur málflutningur? Hvernig á að flytja mál fyrir dómi? Umfjöllunarefni Jóhannesar Karls Sveinssonar lögmanns á Landslögum á erindi við alla málflytjendur, sjá í nýju Lögmannablaði. Sjá bls. 14-17.

https://lmfi.is/media/10785/lo-gmannablad-1-2024.pdf

Gest Jónsson þarf ekki að kynna fyrir lögmönnum landsins en hann lítur yfir farinn veg í nýju Lögmannablaði. Þar segist ...
04/04/2024

Gest Jónsson þarf ekki að kynna fyrir lögmönnum landsins en hann lítur yfir farinn veg í nýju Lögmannablaði. Þar segist hann fyrst og fremst líta á sig sem málflytjanda - auk þess að ræða aðeins um réttarfarsreglur og umferðarreglur. Bls. 27-30.

https://lmfi.is/media/10785/lo-gmannablad-1-2024.pdf

Address

Álftamýri 9
Reykjavík
108

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Lögmannablaðið posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share