Kirkjan

Kirkjan Facebook síða Þjóðkirkjunnar! Hér segjum við fréttir af starfi Þjóðkirkjunnar um allt land.

Þjóðkirkjan er lifandi og öflug hreyfing fólks sem á samleið í trúnni á Guð sem Jesús Kristur birtir og boðar.

Þjóðkirkjan er sýnilegt, litríkt og vaxandi samfélag sem vekur og nærir kristna trúariðkun og andlegt líf.

Þjóðkirkjan mætir sérhverri manneskju þar sem hún er stödd á lífsleiðinni, veitir liðsinni og skjól.

Þjóðkirkjan er vettvangur samtals í þjóðfélaginu um þýðingarmikil málefni í lj

ósi kristinnar trúar og siðferðis.

Þjóðkirkjan virkjar fólk í starfi sínu og eflir það til þjónustu við Guð og náungann.

---

Á síðu kirkjunnar á Facebook skrifa prestar, djáknar og leikmenn sem eru virkir í starfi kirkjunnar. Notendur síðunnar geta brugðist við efni hennar með ummælum og tekið þátt í samtali á umræðuþráðum. Við biðjum alla þátttakendur að vera kurteisir og halda sig við efnið hverju sinni.

09/12/2025

Skyggnumst inn í líf sendiráðs prests - Sigfús prestur Íslendinga í Danmörku situr fyrir svörum.
biskup_ er þessa vikuna í heimsókn hjá söfnuðum Íslendinga á Norðurlöndum og notaði tækifærið og spjallaði við Sigfús prest í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn.

Jólamessan í Kaupmannahöfn fer fram í Esajas kirkju á annan í jólum kl 13. Verið velkomin!

08/12/2025

Hver eru þín gildi?
Bogi talar hér um miskunnsemi.

Á nýju heimasíðu kirkjunnar getur þú valið þín gildi og búið til þinn kross.

30/11/2025

Aðventukveðja frá biskupi.

Hugum sérstaklega að innri undirbúningnum í ár.

29/11/2025

Jóladagatal kirkjunnar byrjar á morgun 30. nóvember á fyrsta í aðventu. Við mælum með að fylgjast með, fyrir stuttar fallegar hugvekjur á hverjum degi til jóla.

24/11/2025

Núna á fimmtudaginn 27. nóvember verður haldin samverustund fyrir syrgjendur í aðdraganda jólanna. Hún fer fram í Háteigskirkju kl 20.

Þjóðkirkjan og Landspítali bjóða syrgjendum í nærandi samverustund.

Sigríður Thorlacius flytur nokkur lög, Tómas Guðni Eggertsson leikur á píanó og orgel og kvartettin Barbari flytur nokkur lög.

Flutt er hugvekja, lesnir hughreystandi textar og hlýtt á fallega tónlist.

Kirkjugestum gefst kostur á að kveikja á kertum á minningarstund.

Samveran verður táknmálstúlkuð og það verða léttar veitingar í lokin.

— English —

This Thursday, November 27, a gathering will be held for people in mourning in the lead-up to Christmas. It will take place at Háteigskirkja at 8 PM.

Þjóðkirkjan and Landspítali invite people in mourning to a nourishing Advent gathering to prepare for Christmas. An exhortation is given, a poetry reading and live music.

Sigríður Thorlacius will perform a few songs, Tómas Guðni Eggertsson will play piano and organ and The quartet Barbari will also perform a couple of songs.

Guests will have the opportunity to light a candle in memory of deceased loved ones

08/11/2025

𝘌𝘯𝘨𝘭𝘪𝘴𝘩 𝘣𝘦𝘭𝘰𝘸 ✨
Við kíktum á dögunum til sr. Bjarka Geirdal Guðfinnssonar í Breiðholtskirkju.
Við komumst saman að því að orðin prestur og jólafrí er sjaldan notað samtímist í einni setningu.
Við fáum jú jólafrí á rauðu dögum dagatalsins..
En afhverju eru dagarnir merktir rauðir í dagatalinu?
Jú einmitt! Þetta eru opinberir frídagar eða helgidagar.
Dagar sem prestar, eins og Bjarki, fá sjaldnast frí á.
Jahh - sjón er sögu ríkari!
𝘐𝘯 𝘳𝘦𝘤𝘦𝘯𝘵 𝘥𝘢𝘺𝘴, 𝘸𝘦 𝘱𝘢𝘪𝘥 𝘢 𝘷𝘪𝘴𝘪𝘵 𝘵𝘰 𝘙𝘦𝘷. 𝘉𝘫𝘢𝘳𝘬𝘪 𝘎𝘦𝘪𝘳𝘥𝘢𝘭 𝘎𝘶𝘥𝘧𝘪𝘯𝘯𝘴𝘴𝘰𝘯 𝘢𝘵 𝘉𝘳𝘦𝘪𝘥𝘩𝘰𝘭𝘵𝘴𝘬𝘪𝘳𝘬𝘫𝘢.
𝘞𝘦 𝘳𝘦𝘢𝘭𝘪𝘻𝘦𝘥 𝘵𝘩𝘢𝘵 𝘵𝘩𝘦 𝘸𝘰𝘳𝘥𝘴 “𝘱𝘳𝘪𝘦𝘴𝘵” 𝘢𝘯𝘥 “𝘊𝘩𝘳𝘪𝘴𝘵𝘮𝘢𝘴 𝘩𝘰𝘭𝘪𝘥𝘢𝘺” 𝘢𝘳𝘦 𝘳𝘢𝘳𝘦𝘭𝘺 𝘶𝘴𝘦𝘥 𝘵𝘰𝘨𝘦𝘵𝘩𝘦𝘳 𝘪𝘯 𝘵𝘩𝘦 𝘴𝘢𝘮𝘦 𝘴𝘦𝘯𝘵𝘦𝘯𝘤𝘦.
𝘞𝘦 𝘥𝘰 𝘨𝘦𝘵 𝘊𝘩𝘳𝘪𝘴𝘵𝘮𝘢𝘴 𝘰𝘧𝘧 𝘰𝘯 𝘵𝘩𝘦 𝘳𝘦𝘥-𝘮𝘢𝘳𝘬𝘦𝘥 𝘥𝘢𝘺𝘴 𝘪𝘯 𝘵𝘩𝘦 𝘤𝘢𝘭𝘦𝘯𝘥𝘢𝘳…
𝘉𝘶𝘵 𝘸𝘩𝘺 𝘢𝘳𝘦 𝘥𝘢𝘺𝘴 𝘮𝘢𝘳𝘬𝘦𝘥 𝘪𝘯 𝘳𝘦𝘥 𝘪𝘯 𝘵𝘩𝘦 𝘤𝘢𝘭𝘦𝘯𝘥𝘢𝘳?
𝘞𝘦𝘭𝘭, 𝘣𝘦𝘤𝘢𝘶𝘴𝘦 𝘵𝘩𝘦𝘺’𝘳𝘦 𝘱𝘶𝘣𝘭𝘪𝘤 𝘩𝘰𝘭𝘪𝘥𝘢𝘺𝘴 𝘰𝘳 𝘳𝘦𝘭𝘪𝘨𝘪𝘰𝘶𝘴 𝘩𝘰𝘭𝘺 𝘥𝘢𝘺𝘴.
𝘋𝘢𝘺𝘴 𝘱𝘳𝘪𝘦𝘴𝘵𝘴, 𝘭𝘪𝘬𝘦 𝘉𝘫𝘢𝘳𝘬𝘪, 𝘳𝘢𝘳𝘦𝘭𝘺 𝘨𝘦𝘵 𝘰𝘧𝘧.
𝘠𝘦𝘱—𝘴𝘦𝘦𝘪𝘯𝘨 𝘪𝘵 𝘸𝘪𝘵𝘩 𝘺𝘰𝘶𝘳 𝘰𝘸𝘯 𝘦𝘺𝘦𝘴 𝘵𝘦𝘭𝘭𝘴 𝘢 𝘮𝘶𝘤𝘩 𝘳𝘪𝘤𝘩𝘦𝘳 𝘴𝘵𝘰𝘳𝘺!

07/11/2025

Velferðarsjóður Eyjafjarðar hefur á morgun sölu á Velferðarstjörnunni, sem er samstarfsverkefni sjóðsins, Glerártorgs og Slippsins. Þetta er þriðja árið í röð sem stjarnan er seld en Elva Ýr Kristjánsdóttir og Kristín Anna Kristjánsdóttir, verkefnastjórar markaðsmála á ...

01/11/2025

𝘌𝘯𝘨𝘭𝘪𝘴𝘩 𝘣𝘦𝘭𝘰𝘸 ✨
Allraheilagramessa er kristin hátíð sem haldin er 1. nóvember ár hvert og er því daginn eftir Hrekkjarvökuna.
Þá er þeirra minnst sem fallið hafa frá, og í fjölmörgum kirkjum er boðið upp á minningarstund þar sem kveikt er á kertum.
𝘐𝘯 𝘰𝘣𝘴𝘦𝘳𝘷𝘢𝘯𝘤𝘦 𝘰𝘧 𝘈𝘭𝘭 𝘚𝘢𝘪𝘯𝘵𝘴’ 𝘋𝘢𝘺, 𝘢 𝘊𝘩𝘳𝘪𝘴𝘵𝘪𝘢𝘯 𝘩𝘰𝘭𝘪𝘥𝘢𝘺 𝘩𝘦𝘭𝘥 𝘦𝘢𝘤𝘩 𝘺𝘦𝘢𝘳 𝘰𝘯 𝘕𝘰𝘷𝘦𝘮𝘣𝘦𝘳 1𝘴𝘵, 𝘸𝘦 𝘳𝘦𝘮𝘦𝘮𝘣𝘦𝘳 𝘵𝘩𝘰𝘴𝘦 𝘸𝘩𝘰 𝘩𝘢𝘷𝘦 𝘱𝘢𝘴𝘴𝘦𝘥 𝘢𝘸𝘢𝘺. 𝘐𝘯 𝘮𝘢𝘯𝘺 𝘤𝘩𝘶𝘳𝘤𝘩𝘦𝘴, 𝘢 𝘮𝘦𝘮𝘰𝘳𝘪𝘢𝘭 𝘴𝘦𝘳𝘷𝘪𝘤𝘦 𝘪𝘴 𝘩𝘦𝘭𝘥 𝘸𝘩𝘦𝘳𝘦 𝘤𝘢𝘯𝘥𝘭𝘦𝘴 𝘢𝘳𝘦 𝘭𝘪𝘵. 𝘛𝘩𝘪𝘴 𝘥𝘢𝘺 𝘳𝘦𝘮𝘪𝘯𝘥𝘴 𝘶𝘴 𝘵𝘰 𝘨𝘪𝘷𝘦 𝘵𝘩𝘢𝘯𝘬𝘴, 𝘵𝘰 𝘧𝘦𝘦𝘭 𝘤𝘰𝘯𝘯𝘦𝘤𝘵𝘦𝘥 𝘵𝘰 𝘵𝘩𝘰𝘴𝘦 𝘸𝘩𝘰 𝘩𝘢𝘷𝘦 𝘨𝘰𝘯𝘦 𝘣𝘦𝘧𝘰𝘳𝘦 𝘶𝘴, 𝘢𝘯𝘥 𝘵𝘰 𝘤𝘩𝘦𝘳𝘪𝘴𝘩 𝘵𝘩𝘦 𝘮𝘦𝘮𝘰𝘳𝘪𝘦𝘴 𝘵𝘩𝘢𝘵 𝘭𝘪𝘷𝘦 𝘰𝘯 𝘪𝘯 𝘰𝘶𝘳 𝘩𝘦𝘢𝘳𝘵𝘴.

Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir biskupsritari, flutti hugvekju sem er sett hér með í viðhengi, á nýafstöðnu Kirkjuþingi, 2...
31/10/2025

Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir biskupsritari, flutti hugvekju sem er sett hér með í viðhengi, á nýafstöðnu Kirkjuþingi, 28. október 2025.
Þar fjallar hún um okka dýrmætu samfélagsgerð út frá heimsókn hennar, ásamt biskupi Íslands, Guðrúnu Karls Helgudóttur, til Úkraínu fyrr í mánuðinum.

https://www.visir.is/g/20252796274d/dyrmaet-thjodfelagsgerd?fbclid=IwY2xjawNxcbZleHRuA2FlbQIxMQBicmlkETFiQXBRZEQ4cXBiZGtHOHVBAR7IIVUtbUOrgduLGVCDy1M9smKkDNtPdm4Cn5BA_Lzn98ZfVNkNUWsvOD5aGA_aem_hd9eGdmak5kGB5_set33Sg

Mig langar að segja ykkur aðeins frá ferð okkar Guðrúnar Karls Helgudóttur biskups Íslands til Úkraínu þar sem við vorum ásamt lúterskum höfuðbiskupum Norðurlandanna og einum biskupi frá finnsku rétttrúnaðarkirkjunni.

24/10/2025

𝘌𝘯𝘨𝘭𝘪𝘴𝘩 𝘣𝘦𝘭𝘰𝘸 ✨
Stundin er runnin upp!
Föstudaginn 24. október 2025 eru konur og kvár hvött til að leggja niður launuð sem ólaunuð störf allan daginn eins og konur gerðu árið 1975.
Um 90% íslenskra kvenna tóku þátt í fyrsta kvennaverkfallinu og stöðvuðu næstum allt samfélagið.
Þessi dagur markaði upphaf stórra breytinga í jafnréttisbaráttu á Íslandi og er enn haldinn árlega til að minna á að kynjajafnrétti er ekki sjálfgefið, heldur barátta sem heldur áfram.
Við hér á Biskupsstofu höfum lagt niður störf og hvetjum konur og kvár til þess að gera slíkt hið sama.
Gleðilegan kvennafrídag!
𝘐𝘵’𝘴 𝘵𝘪𝘮𝘦!
𝘖𝘯 𝘍𝘳𝘪𝘥𝘢𝘺, 𝘖𝘤𝘵𝘰𝘣𝘦𝘳 24𝘵𝘩, 2025, 𝘸𝘰𝘮𝘦𝘯 𝘢𝘯𝘥 𝘲𝘶𝘦𝘦𝘳 𝘱𝘦𝘰𝘱𝘭𝘦 𝘢𝘳𝘦 𝘦𝘯𝘤𝘰𝘶𝘳𝘢𝘨𝘦𝘥 𝘵𝘰 𝘴𝘵𝘰𝘱 𝘣𝘰𝘵𝘩 𝘱𝘢𝘪𝘥 𝘢𝘯𝘥 𝘶𝘯𝘱𝘢𝘪𝘥 𝘸𝘰𝘳𝘬 𝘧𝘰𝘳 𝘵𝘩𝘦 𝘦𝘯𝘵𝘪𝘳𝘦 𝘥𝘢𝘺 — 𝘫𝘶𝘴𝘵 𝘢𝘴 𝘸𝘰𝘮𝘦𝘯 𝘥𝘪𝘥 𝘪𝘯 1975.

𝘈𝘣𝘰𝘶𝘵 90% 𝘰𝘧 𝘐𝘤𝘦𝘭𝘢𝘯𝘥𝘪𝘤 𝘸𝘰𝘮𝘦𝘯 𝘵𝘰𝘰𝘬 𝘱𝘢𝘳𝘵 𝘪𝘯 𝘵𝘩𝘦 𝘧𝘪𝘳𝘴𝘵 𝘞𝘰𝘮𝘦𝘯’𝘴 𝘚𝘵𝘳𝘪𝘬𝘦 𝘢𝘯𝘥 𝘯𝘦𝘢𝘳𝘭𝘺 𝘣𝘳𝘰𝘶𝘨𝘩𝘵 𝘴𝘰𝘤𝘪𝘦𝘵𝘺 𝘵𝘰 𝘢 𝘩𝘢𝘭𝘵. 𝘛𝘩𝘢𝘵 𝘥𝘢𝘺 𝘮𝘢𝘳𝘬𝘦𝘥 𝘵𝘩𝘦 𝘣𝘦𝘨𝘪𝘯𝘯𝘪𝘯𝘨 𝘰𝘧 𝘮𝘢𝘫𝘰𝘳 𝘤𝘩𝘢𝘯𝘨𝘦𝘴 𝘪𝘯 𝘐𝘤𝘦𝘭𝘢𝘯𝘥’𝘴 𝘧𝘪𝘨𝘩𝘵 𝘧𝘰𝘳 𝘨𝘦𝘯𝘥𝘦𝘳 𝘦𝘲𝘶𝘢𝘭𝘪𝘵𝘺 𝘢𝘯𝘥 𝘪𝘴 𝘴𝘵𝘪𝘭𝘭 𝘤𝘦𝘭𝘦𝘣𝘳𝘢𝘵𝘦𝘥 𝘦𝘷𝘦𝘳𝘺 𝘺𝘦𝘢𝘳 𝘢𝘴 𝘢 𝘳𝘦𝘮𝘪𝘯𝘥𝘦𝘳 𝘵𝘩𝘢𝘵 𝘦𝘲𝘶𝘢𝘭𝘪𝘵𝘺 𝘪𝘴 𝘯𝘰𝘵 𝘢 𝘨𝘪𝘷𝘦𝘯, 𝘣𝘶𝘵 𝘢𝘯 𝘰𝘯𝘨𝘰𝘪𝘯𝘨 𝘴𝘵𝘳𝘶𝘨𝘨𝘭𝘦. 𝘞𝘦 𝘩𝘦𝘳𝘦 𝘢𝘵 𝘵𝘩𝘦 𝘉𝘪𝘴𝘩𝘰𝘱’𝘴 𝘖𝘧𝘧𝘪𝘤𝘦 𝘩𝘢𝘷𝘦 𝘴𝘵𝘰𝘱𝘱𝘦𝘥 𝘸𝘰𝘳𝘬 𝘢𝘯𝘥 𝘦𝘯𝘤𝘰𝘶𝘳𝘢𝘨𝘦 𝘸𝘰𝘮𝘦𝘯 𝘢𝘯𝘥 𝘲𝘶𝘦𝘦𝘳 𝘱𝘦𝘰𝘱𝘭𝘦 𝘵𝘰 𝘥𝘰 𝘵𝘩𝘦 𝘴𝘢𝘮𝘦.
𝘏𝘢𝘱𝘱𝘺 𝘞𝘰𝘮𝘦𝘯’𝘴 𝘚𝘵𝘳𝘪𝘬𝘦 𝘋𝘢𝘺!

Address

Borgartún 26
Reykjavík
105

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Kirkjan posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share