
02/10/2025
Í Heimsmálunum ræddi Arnþrúður Karlsdóttir við Hauk Hauksson, fréttamann í Moskvu, um leiðtogafund í Kaupmannahöfn þar sem málefni Úkraínu voru helst á dagskrá. Fundurinn var haldinn á vegum Norðurlanda, ESB og NATO-ríkja sem hafa lagt áherslu á að efla varnir Úkraínu með...