Skrudda

Skrudda Bókaútgáfa

List & hönnuneftir Trausta Valsson er glæsilegt verk um feril Trausta.Nokkrar umsagnir:„Bók Trausta … er merkileg tilrau...
07/12/2025

List & hönnun

eftir Trausta Valsson er glæsilegt verk um feril Trausta.

Nokkrar umsagnir:

„Bók Trausta … er merkileg tilraun til að greina listnám sem leið til sjálfsþekkingar, og tengja sama list og skipulagsfræði.“
Ólafur J. Engilbertsson

„Í gegnum fræðistörf sín … hefur Trausti miðlað dýrmætum sjónarmiðum og vakið máls á málefnum sem snerta okkur öll.“
Logi Einarsson

„Frumleg hugsun, víðsýni og samtal milli ólíkra hugmyndaheima er það sem stendur upp úr eftir lestur bókarinnar.“
Sigríður Sigurjónsdóttir

Farðí rassgat Aristóteleseftir Benóný Ægisson er komin út. Frábær Reykjavíkursaga um mann með skáldadrauma. Stórskemmtil...
04/12/2025

Farðí rassgat Aristóteles

eftir Benóný Ægisson er komin út. Frábær Reykjavíkursaga um mann með skáldadrauma. Stórskemmtileg hrakfallasaga!

Ný bók eftir Hörð TorfasonKomin er út bókin Þegar múrar falla eftir Hörð Torfason þar sem hann fjallar um baráttu sína f...
10/11/2025

Ný bók eftir Hörð Torfason

Komin er út bókin Þegar múrar falla eftir Hörð Torfason þar sem hann fjallar um baráttu sína fyrir réttindum samkynhneigðra og hinsegin fólks sl. 50 ár. Einnig fjallar hann um búsáhaldabyltinguna og þátt sinn í henni ásamt ýmsu fleiru sem á daga hans hefur drifið í gegnum tíðina.

Ný bók eftir Trausta ValssonList og hönnun er ný bók eftir Trausta Valsson. Bókin fylgir ævisögulegum þræði höfundarins....
20/10/2025

Ný bók eftir Trausta Valsson

List og hönnun er ný bók eftir Trausta Valsson. Bókin fylgir ævisögulegum þræði höfundarins. Hér segir höfundurinn einkum frá verkum sínum á sviðum listar og hönnunar og greinir um leið frá hönnunarteoríum sem hann hefur mótað á ferli sínum um þessi svið.

Silfuröld revíunnareftir Unu Margréti Jónsdóttur er komin út. Við fögnum útgáfunni með hófi í bókabúð Forlagsins við Fis...
10/10/2025

Silfuröld revíunnar

eftir Unu Margréti Jónsdóttur er komin út.
Við fögnum útgáfunni með hófi í bókabúð Forlagsins við Fiskislóð, nk. miðvikudag kl. 16–18.

Silfuröld revíunnar er síðari hluti íslenskrar revíusögu. Fyrri hlutinn, Gullöld revíunnar, kom út 2019 og var þar fjallað um íslenskar revíur 1880–1957. Í þessari bók verður fjallar um revíur frá tímabilinu 1957–2015, og einnig munu kabarettar, áramótaskaup og stakir gamansöngvar koma við sögu.

Stórglæsilegt verk sem áhugafólk um leiklist og bókmenntir má ekki láta fram hjá sér far.

Una Margrét mun kynna bókina og árita. Léttar velitingar.

Verið öll velkomin

Silfuröld revíunnar er síðari hluti íslenskrar revíusögu. Fyrri hlutinn, Gullöld revíunnar, kom út 2019 og var þar fjallað um íslenskar revíur 1880–1957. Í þessari bók verður fjallar um revíur frá tímabilinu 1957–2015, og einnig munu kabarettar, áramótaskaup og stakir gama...

Address

Hamarshöfða 1
Reykjavík
110

Opening Hours

Monday 09:00 - 17:00
Tuesday 09:00 - 17:00
Wednesday 09:00 - 17:00
Thursday 09:00 - 17:00
Friday 09:00 - 17:00

Telephone

+3545528866

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Skrudda posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Skrudda:

Share

Category