
17/08/2025
Útgáfuhóf vegna Foldarskarts Helga Hallgrímssonar
Í gær laugardaginn 16. ágúst fögnuðum við útkomu bókar Helga Hallgrímssonar, Foldarskart - Blómplöntur á Íslandi Á Elliðavatni. Það var húsfyllir enda fjöldi fólks sem vildi hitta Helga og fagna með honum. Þetta var notaleg stund.