Skrudda

Skrudda Bókaútgáfa

Útgáfuhóf vegna Foldarskarts Helga HallgrímssonarÍ gær laugardaginn 16. ágúst fögnuðum við útkomu bókar Helga Hallgrímss...
17/08/2025

Útgáfuhóf vegna Foldarskarts Helga Hallgrímssonar

Í gær laugardaginn 16. ágúst fögnuðum við útkomu bókar Helga Hallgrímssonar, Foldarskart - Blómplöntur á Íslandi Á Elliðavatni. Það var húsfyllir enda fjöldi fólks sem vildi hitta Helga og fagna með honum. Þetta var notaleg stund.

08/07/2025

Í þessari bók er fjallað um íslenskar blómplöntur í máli og myndum, að undanskildum grasleitum plöntum, sem hafa óveruleg blóm. Lýst er um 300 tegundum, sem hér hafa vaxið frá alda öðli, og rakin saga þeirra, þ.e. nýting, nöfn o.fl. Auk þess er getið um 240 tegunda, sem hafa...

Gerum samningFyrir börn sem glíma við hegðunaráskoranir eða vilja læra nýja færni, geta samningar verið ótrúlega áhrifar...
02/05/2025

Gerum samning

Fyrir börn sem glíma við hegðunaráskoranir eða vilja læra nýja færni, geta samningar verið ótrúlega áhrifarík lausn. Í þessari bók eru eru leiðbeiningar sem hjálpa við að:

Leysa algeng hegðunarvandamál, sem tengjast heimilisverkum, heimanámi, samskiptum systkina eða undirbúning fyrir skólann á morgnana.

Læra að búa til og innleiða samninga í fjórum einföldum skrefum.

Kenna börnum hvernig samningar virka með því að lesa dæmisögur með þeim.

„Frábær bók fyrir foreldra sem og fagfólk. Leiðbeiningarnar eru skýrar og allt efni bókarinnar aðgengilegt. Höfundar bókarinnar, Bill og Jill, eru virtir fræðimenn og hafa langa reynslu af vinnu með fjölskyldum auk þess að vera miklir mannvinir. Ég get óhikað mælt með þessari bók.“

Atli F. Magnússon klínískur atferlisfræðingur

20/12/2024

Bjarni Benediktsson var forsætisráðherra Íslands sumarið 1969 þegar hann lenti í miklum háska við veiðar í Kjarrá. Frá þessu hefur ekki verið greint fyrr en nú í bókinni Kjarrá og síðustu hestasveinarnir á Víghól.

Kallaður var hann kvennamaðurÆvisaga Sigurðar Breiðfjörð eftir Óttar Guðmundsson hefur vakið mikla athygli, ekki síst ve...
17/12/2024

Kallaður var hann kvennamaður

Ævisaga Sigurðar Breiðfjörð eftir Óttar Guðmundsson hefur vakið mikla athygli, ekki síst vegna nýrrar og gagnrýnni sýnar á Jónas Hallgrímsson og Fjölnismenn.

Kjarrá - Einstök bók um laxveiðina í Kjarrá í Borgarfirði.
13/12/2024

Kjarrá - Einstök bók um laxveiðina í Kjarrá í Borgarfirði.

Vegsemd og vesöldeftir Balzac í þýðingu Sigurjóns Björnssonar. Mögnuð saga og oft talin ein besta bók höfundarins.
06/12/2024

Vegsemd og vesöld

eftir Balzac í þýðingu Sigurjóns Björnssonar. Mögnuð saga og oft talin ein besta bók höfundarins.

Fjölmenni mætti í útgáfuhóf í Kristalsal Þjóðleikhússins til að fagna útgáfu leikritasafns Ólafs Hauks Símonarsonar. Frá...
28/11/2024

Fjölmenni mætti í útgáfuhóf í Kristalsal Þjóðleikhússins til að fagna útgáfu leikritasafns Ólafs Hauks Símonarsonar. Frábærlega skemmtileg samkoma með tónlist og leiklestri úr verkum Óla.

ÚtgáfuhófVið fögnum útgáfu tveggja bóka í Forlaginu við Fiskislóð, nk. fimmtudag, 14. nóv., kl 16-18. Annars vegar bók Ó...
11/11/2024

Útgáfuhóf
Við fögnum útgáfu tveggja bóka í Forlaginu við Fiskislóð, nk. fimmtudag, 14. nóv., kl 16-18. Annars vegar bók Óttars Guðmundssonar um Sigurð Breiðfjörð: Kallaður var hann kvennamaður, og hins vegar bókinni Gengið til friðar, sögu andófs gegn herstöðvum á Íslandi 1946-2006 í ritstjórn Árna Hjartarsonar.

Léttar veitingar allir velkomnir.

08/11/2024
Skrudda hefur frá árinu 2016 átt í farsælu samstarfi við Sigurjón Björnsson um útgáfu á verkum franska rithöfundarins Ho...
07/11/2024

Skrudda hefur frá árinu 2016 átt í farsælu samstarfi við Sigurjón Björnsson um útgáfu á verkum franska rithöfundarins Honoré de Balzac. Það hófst með því að við gáfum út þýðingu Sigurjóns á Ævisögu Balzac eftir Stefan Zweig og síðan hefur komið út ein bók á ári og kom áttunda bókin, Vegsemd og vesöld, út á dögunum.

Nú í vikunni sæmdi franski sendiherrann á Íslandi Sigurjón riddarakrossi franska ríkisins, Chevalier de l'Ordre des Arts et des Lettres fyrir framlag sitt til franskra menningar á Íslandi með þýðingum sínum á verkum Balzac.

Sannarlega verðskuldaður heiður sem Sigurjóni hlotnast. Til hamingju!

Address

Hamarshöfða 1
Reykjavík
110

Opening Hours

Monday 09:00 - 17:00
Tuesday 09:00 - 17:00
Wednesday 09:00 - 17:00
Thursday 09:00 - 17:00
Friday 09:00 - 17:00

Telephone

+3545528866

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Skrudda posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Skrudda:

Share

Category