07/12/2025
List & hönnun
eftir Trausta Valsson er glæsilegt verk um feril Trausta.
Nokkrar umsagnir:
„Bók Trausta … er merkileg tilraun til að greina listnám sem leið til sjálfsþekkingar, og tengja sama list og skipulagsfræði.“
Ólafur J. Engilbertsson
„Í gegnum fræðistörf sín … hefur Trausti miðlað dýrmætum sjónarmiðum og vakið máls á málefnum sem snerta okkur öll.“
Logi Einarsson
„Frumleg hugsun, víðsýni og samtal milli ólíkra hugmyndaheima er það sem stendur upp úr eftir lestur bókarinnar.“
Sigríður Sigurjónsdóttir