RÚV - Fréttir

RÚV - Fréttir Hafið samband á [email protected]. This is the official page for RÚV News, the newsroom of the Icelandic National Broadcasting Service.

You can also reach us through email [email protected].

Riðuveiki var greind á bænum Kirkjuhóli í Skagafirði í síðustu viku. Greiningin er jafnan mikið áfall og ljóst að mikil ...
07/10/2025

Riðuveiki var greind á bænum Kirkjuhóli í Skagafirði í síðustu viku. Greiningin er jafnan mikið áfall og ljóst að mikil vinna bíður bænda á staðnum. Bændur á Kirkjuhóli segja það huggun að mega halda eftir hluta fjárstofnsins.

Geðsjúkir fangar eru hafðir í einangrun í íslenskum fangelsum vikum og jafnvel mánuðum saman. Íslenska ríkið hefur verið...
07/10/2025

Geðsjúkir fangar eru hafðir í einangrun í íslenskum fangelsum vikum og jafnvel mánuðum saman. Íslenska ríkið hefur verið ávítt fyrir meðferð á þeim í 30 ár.

Samkvæmt nýrri könnun hafa 13% framhaldsskólanema orðið fyrir alvarlegu kynferðisofbeldi eins og nauðgun. Ungmenni sem f...
07/10/2025

Samkvæmt nýrri könnun hafa 13% framhaldsskólanema orðið fyrir alvarlegu kynferðisofbeldi eins og nauðgun. Ungmenni sem fréttastofa ræddi við sögðu fjöldann ekki koma á óvart og sum sögðust viss um að hlutfallið væri hærra.

„Landið sem þeir hafa tekið frá okkur síðan 7. október 2023 er meira en allt það sem þeir hafa tekið á 40 árum,“ segir M...
07/10/2025

„Landið sem þeir hafa tekið frá okkur síðan 7. október 2023 er meira en allt það sem þeir hafa tekið á 40 árum,“ segir Mohammad Shreiteh bóndi á Vesturbakkanum.

Á sama tíma og athygli umheimsins beinist að Gaza hefur landtaka Ísraelsmanna á Vesturbakkanum færst töluvert í aukana. 25 ríki fordæmdu nýlega landtökubyggðirnar, þar á meðal Ísland. Jón Björgvinsson, fréttaritari RÚV, er á Vesturbakkanum.

„Þetta hefur verið svolítið heilagur kaleikur hjá lyfjafyrirtækjum að reyna að finna lausn á ellifjarsýni,“ segir Ólafur...
07/10/2025

„Þetta hefur verið svolítið heilagur kaleikur hjá lyfjafyrirtækjum að reyna að finna lausn á ellifjarsýni,“ segir Ólafur Már Björnsson, augnlæknir. Augndroparnir VIZZ gætu verið valkostur fyrir þá sem ekki vilji notast við lesgleraugu eða fara í varanlega aðgerð.

Augndroparnir VIZZ sem vinna gegn ellifjarsýni verða settir á markað í Bandaríkjunum á þessu ári. Augnlæknir segir dropana mögulega valkost fyrir þá sem ekki vilji notast við lesgleraugu eða fara í varanlega aðgerð.

Palestínumenn á Gaza hafa misst allt nema vonina um frið, segir James Elder, talsmaður Unicef. Fólk hafist við í tjöldum...
07/10/2025

Palestínumenn á Gaza hafa misst allt nema vonina um frið, segir James Elder, talsmaður Unicef. Fólk hafist við í tjöldum, án matar. Palestínumenn fylgist náið með vendingum frá viðræðum í Sharm El-Sheikh og voni að Ísraelar og Hamas semji.

Maltneskt dótturfélag hins fallna Play rær að því öllum árum að fá flugvélar til leigu til að geta haldið áfram starfsem...
07/10/2025

Maltneskt dótturfélag hins fallna Play rær að því öllum árum að fá flugvélar til leigu til að geta haldið áfram starfsemi.

07/10/2025

Þegar einmanaleikinn sækir að er gott að finna rauðan bekk og spjalla við fólk. Það gerði hann Haukur Holm og ræddi við Steinunni Ásu Þorvaldsdóttur og Hörpu Þorsteinsdóttur.

„Það er afskaplega mikilvægt að þessir einstaklingar fái skjól og komist í greiðslustöðvun á meðan þau eru að glíma við ...
07/10/2025

„Það er afskaplega mikilvægt að þessir einstaklingar fái skjól og komist í greiðslustöðvun á meðan þau eru að glíma við þetta ofurvaxtaástand sem er í samfélaginu í dag,“ segir Inga Sæland.

Félags- og húsnæðismálaráðherra ætlar að grípa til aðgerða til að stytta biðlista hjá umboðsmanni skuldara. Aukinn skuldavandi kemur ekki á óvart.

Öryggisvörður sem var á vakt í Alþingishúsinu um helgina þegar maður braust inn í húsið og dvaldi yfir nótt, hefur verið...
07/10/2025

Öryggisvörður sem var á vakt í Alþingishúsinu um helgina þegar maður braust inn í húsið og dvaldi yfir nótt, hefur verið leystur frá störfum. Forstjóri Securitas, sem sér um gæsluna, segir að verklag verði yfirfarið.

Féð þótti horað og hefur búið verið undir auknu eftirliti um nokkurt skeið. Lögreglan aðstoðaði við aðgerðirnar.
07/10/2025

Féð þótti horað og hefur búið verið undir auknu eftirliti um nokkurt skeið. Lögreglan aðstoðaði við aðgerðirnar.

Matvælastofnun hefur í gær og í dag unnið að því að smala fé heim á bæ á Úthéraði og verða kindurnar teknar af bóndanum vegna vanhirðu.

Ísland og Noregur verða undanþegin verndarráðstöfunum sem Evrópusambandið vill taka upp vegna offramleiðslu á stáli í he...
07/10/2025

Ísland og Noregur verða undanþegin verndarráðstöfunum sem Evrópusambandið vill taka upp vegna offramleiðslu á stáli í heiminum.

Ísland og Noregur verða undanþegin verndarráðstöfunum sem Evrópusambandið vill taka upp vegna offramleiðslu á stáli í heiminum. Framkvæmdastjórn ESB leggur til að innflutningur verði kvótasettur og tollar hækkaðir á það sem umfram er.

Address

Efstaleiti 1
Reykjavík
150

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when RÚV - Fréttir posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share