05/12/2025
Við minnum á jólaopnun á vinnustofunni okkar á morgun að Þórsgötu 10 (bakhúsi) milli 13:00 og 17:00. Þar verður með ljósmyndasýningu og sölu, Halla Bára og kynna samstarf sitt ásamt því að Davíð og móðir hans verða með fallegt keramik til sölu. Þá verða bækur og blöð frá Lifun útgafu á tilboðsverði. Kaffi og heimalagað bakkelsi fyrir gesti. Komið öll og kaupið glæsilegar jólagjafir fyrir ykkur og aðra. Öll velkomin.