Listfræðafélag Íslands

Listfræðafélag Íslands Listfræðafélag Íslands er félag fagfólks á sviði listfræða, listasögu og listheimspeki. Markmið félagsins er að efla rannsóknir í listfræðum (s.s.

Listfræðafélag Íslands er félag þeirra sem eru fagmenn á sviði listfræða, listasögu og sýningarstjórnunar á Íslandi. listasögu, fagurfræði og listheimspeki), styðja við kennslu í fræðunum og miðla þeim til almennings. Félaginu er ætlað að stuðla að samvinnu þeirra sem starfa á sviði listfræða og gæta hagsmuna þeirra. Ennfremur er tilgangur félagsins að efla samstarf félagsmanna við erlenda fræðime

nn á sama sviði og samtök þeirra. Í þessum tilgangi skal félagið meðal annars gangast fyrir fundum, ráðstefnum og námskeiðum og halda úti tölvupóstlista. Lög félagsins má nálgast hér: Lög Listfræðafélags Íslands 2009.pdf

Allir þeir geta orðið fullgildir félagar sem lokið hafa BA-gráðu hið minnsta í listfræðum eða sem að mati félagsfundar uppfylla sambærileg skilyrði.
Þeir sem áhuga hafa á aðild geta sent umsókn um það á netfangið listfraedi (hjá) listfraedi.is með upplýsingum um nám og störf. Umsókn um aðlid verður þá borin undir næsta félagsfund, en þeir eru haldnir í hverjum mánuði.

Þeim sem óska upplýsinga um félagið eða starfsemi þess er bent á að hafa samband við stjorn félagsins, (stjorn (hjá) listfraedi.is).

05/12/2022

Íslensku myndlistarverðlaunin verða veitt í sjötta skipti í mars 2023. Eins og áður óskar myndlistarr´áð eftir tilnefningum. Veitt verða tvenn verðlaun:...

10/10/2022

„SKRIFUM SAMAN“

Myndlist á Íslandi leitar að röddum, textahöfundum, rithöfundum, listamönnum og gagnrýnum hugsuðum til að skrifa í blaðið.

Við köllum eftir skriflegu efni sem snertir á samtímalist á Íslandi, í opnu samtali og tengingu við samtímahugmyndir og -umræður, bæði hér á landi og í alþjóðlegu samhengi. Þá er hluti af útgáfustefnu blaðsins að vera vettvangur sem tekur við innsendum tillögum og hugmyndum yfir allt árið.

Það er okkur ánægja að skapa slíkt rými og vinna með textahöfundum í að þróa eigin hugmyndir frekar. Þannig verður þetta vettvangur fyrir samvinnu, þar sem textahöfundar mega búast við gagnkvæmu samtali og ferli. Ritstjórn áskilur sér rétt til þess að velja úr innsendum tillögum sem og að hafa áhrif á þróun þeirra og vinnslu.

Tillögur að efni fyrir næstu útgáfu þurfa að berast til okkar fyrir 31. október næstkomandi en næsta blað verður gefið út snemma árs 2023. Tillögur að efni skulu ekki vera lengri en 200 orð og skýrt skal koma fram hvers eðlis efnið muni vera. Greitt er fyrir allt efni sem valið er í blaðið.

Endilega sendið okkur tillögur eða spurningar á netfangið [email protected]. Við hlökkum til að heyra í ykkur!

Myndlist á Íslandi er tímarit um íslenska myndlist. Markmiðið er að skapa öfluga miðju fyrir myndlistarumfjöllun og vettvang fyrir líflega umræðu um myndlist hér á landi. Tímaritið er samstarfsverkefni Sambands íslenskra myndlistarmanna (SÍM), Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar (KÍM), myndlistardeildar Listaháskóla Íslands, Listfræðafélags Íslands og Myndlistarráðs. Fyrsta útgáfa blaðsins kom út í mars 2021.

***

“WRITE WITH US”

Art in Iceland is currently seeking writers, artists, voices and critical thinkers to write for the publication.

We welcome writing on contemporary art in Iceland that is lively and engaged with current ideas and debates, both locally and internationally. The editorial board aims to have open submissions as part of the magazine's ongoing publication activity, accepting pitches for publication texts, articles, reviews and creative writing on a rolling deadline basis.

We are excited to open up the platform in this way and work with writers to develop their ideas. This is intended as a collaborative exchange and writers should expect that as part of the process. The editorial board reserves the right to make decisions regarding the selection and development of pitches.

To be considered for the next round of publication in early 2023, please submit your pitches by October 31. Pitches should be no longer than 200 words in length and clearly communicate the desired format of the author's writing. All selected contributors will receive an honorarium for their work.

Please contact us at [email protected] with any questions and pitches. We look forward to hearing your ideas!

Art in Iceland is a magazine about visual art in Iceland. Our aim is to create and sustain a center for artistic discourse and to be a platform for fruitful and critical debate about the art and the scene in Iceland. The magazine is a collaborative project between The Association of Icelandic Artists (SÍM), The Icelandic Art Center (KÍM), the fine art department of the Iceland University of the Arts, The Association of Art History and Theory in Iceland, and The Icelandic Visual Arts Council. The first issue of Art in Iceland came out in March 2021.

02/10/2022
"Skaftfell, myndlistarmiðstöð Austurlands, auglýsir eftir einbeittum, sjálfstæðum og drífandi forstöðumann með brennandi...
08/01/2022

"Skaftfell, myndlistarmiðstöð Austurlands, auglýsir eftir einbeittum, sjálfstæðum og drífandi forstöðumann með brennandi áhuga á myndlist."

07 jan 2022 Auglýst eftir forstöðumanni Skaftfell, myndlistarmiðstöð Austurlands, auglýsir eftir einbeittum, sjálfstæðum og drífandi forstöðumann með brennandi áhuga á myndlist. Skaftfell er ein af elstu og öflugustu stofnunum um nútímamyndlist á landsbyggðinni. Starfsemi Skaftf...

Kallað eftir greinum.
24/11/2021

Kallað eftir greinum.

„SKRIFUM SAMAN“

Myndlist á Íslandi leitar að röddum, textahöfundum, rithöfundum, listamönnum og gagnrýnum hugsuðum til að skrifa í blaðið. Fyrir aðra útgáfu blaðsins leitum við að tillögum að efni sem bregst við eða byggir frekar á hugmyndum sem birtust í fyrstu útgáfu Myndlistar á Íslandi.

Við köllum eftir skriflegu efni sem snertir samtímalist á Íslandi, í opnu samtali og tengingu við samtímahugmyndir og -umræður – bæði hér á landi og í alþjóðlegu samhengi. Markmið okkar er að búa til ferli fyrir innsendar tillögur sem hluta af útgáfustefnu blaðsins, þar sem hægt verði að skila inn hugmyndum um texta, greinar, gagnrýni og skapandi skrif yfir allt árið.

Það er okkur ánægja að skapa slíkt rými og vinna með textahöfundum í að þróa eigin hugmyndir frekar. Þannig verður þetta vettvangur fyrir samvinnu, þar sem textahöfundar mega búast við gagnkvæmu samtali og ferli. Ritstjórn áskilur sér rétt til þess að velja úr innsendum tillögum sem og að hafa áhrif á þróun þeirra og vinnslu.

Tillögur fyrir næstu útgáfu þurfa að berast til okkar fyrir 6. desember næstkomandi en næsta blað verður gefið út snemma árs 2022. Tillögur að efni skulu ekki vera lengri en 200 orð og skýrt skal koma fram hvers eðlis efnið muni vera.

Endilega sendið okkur tillögur eða spurningar á netfangið [email protected]. Við hlökkum til að heyra í ykkur!

Myndlist á Íslandi er tímarit um íslenska myndlist. Markmiðið er að skapa öfluga miðju fyrir myndlistarumfjöllun og vettvang fyrir líflega umræðu um myndlist hér á landi. Tímaritið er samstarfsverkefni Sambands íslenskra myndlistarmanna (SÍM), Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar (KÍM), myndlistardeildar Listaháskóla Íslands, Listfræðafélags Íslands og Myndlistarráðs. Fyrst útgáfa blaðsins kom út í mars 2021.

***

“WRITE WITH US”

Art in Iceland is currently seeking individual voices, writers, artists and critical thinkers to write for the publication. With the second issue in the works, we are seeking pitches for writing that responds, reflects or expands upon ideas included in the first issue of Art in Iceland.

To be considered for the next round of publication in early 2022, please submit your pitches by the 6th of December. Pitches should be no longer than 200 words in length and clearly communicate the desired format of your writing.

We welcome writing on contemporary art in Iceland that is lively and engaged with current ideas and debates – both local and international. We aim to have submissions as part of ongoing publication activity, with pitches for publication texts, articles, reviews and creative writing received on a rolling deadline basis.

We are excited to open up the platform in this way and work with writers to develop their ideas and process. This is intended as a collaborative exchange and writers should expect that as part of the process. The editorial board reserves the right to make decisions regarding the selection and development of pitches.

Please contact us at [email protected] with any questions and pitches. We look forward to hearing your ideas!

Art in Iceland is a magazine about visual art in Iceland. Our aim is to create and sustain a center for artistic discourse and to be a platform for fruitful and critical debate about the art and the scene in Iceland. The magazine is a collaborative project between The Association of Icelandic Artists (SÍM), The Icelandic Art Center (KÍM), the fine art department of the Iceland University of the Arts, The Association of Art History and Theory in Iceland, and The Icelandic Visual Arts Council. The first issue of Art in Iceland came out in March 2021.

29/10/2021

Listasafn Reykjavíkur auglýsir til umsóknar nýja tímabundna rannsóknarstöðu sem fjalla skal um hlut kvenna í íslenskri listasögu.Staðan er ætluð fræðafólki er sinnir rannsóknum á sviði íslenskrar myndlistar og menningarsögu.

Nýtt tímarit, Myndlist á Íslandi var að koma út.
08/03/2021

Nýtt tímarit, Myndlist á Íslandi var að koma út.

Myndlist á Íslandi er nýtt tímarit um íslenska myndlist. Markmiðið er að skapa öfluga miðju fyrir myndlistaumfjöllun og vettvang fyrir líflega umræðu um myndlist hér á landi. Tímaritið er samstarfsverkefni Sambands íslenskra myndlistarmanna (SÍM), Kynningarmiðstöð íslenskrar ...

Upptaka af málþingi sem haldið var í Þjóðminjasafni Íslands til heiðurs Þóru Kristjánsdóttur, 23. janúar 2020.
30/01/2021

Upptaka af málþingi sem haldið var í Þjóðminjasafni Íslands til heiðurs Þóru Kristjánsdóttur, 23. janúar 2020.

Listfræðafélag Íslands og Þjóðminjasafn Íslands stóðu fyrir málþingi til heiðurs Þóru Kristjánssdóttur, listfræðingi. Málþingið var haldið í fyrirlestrarsal ...

26/02/2020

Fyrirlestrar í fyrri hluta málstofunnar verða á ensku en þrír af fjórum eftir hlé á íslensku. Gestum er bent á að strax að lokinni málstofunni verður þátttakendum Hugvísindaþings boðið til móttöku í anddyri Odda í tilefni opnunar Listmílu, 40 ára afmælissýningar Listasaf...

30/11/2019
Ráðstefna í Kaupmannahöfn fyrir áhugasamahttps://www.dkmuseer.dk/aktivitet/seminar-stay-real
17/10/2019

Ráðstefna í Kaupmannahöfn fyrir áhugasama
https://www.dkmuseer.dk/aktivitet/seminar-stay-real

How to identify, preserve and work with authenticity in House Museums and Collection Museums in the Nordic countries.A network meeting for curators, researchers and conservator-restorers working with house museums and collection museum in the Nordic Countries.

20/08/2019

BERG Contemporary auglýsir eftir starfsmanni í afleysingastarf.



BERG Contemporary setur upp 6-8 myndlistarsýningar árlega í sýningarrými sínu að Klapparstíg 16, auk þess að vera í forsvari fyrir 13 listamenn og að sækja erlendar listamessur víðsvegar að um heiminn. Við leitum að ábyrgum og áhugasömum starfsmanni með ríka þjónustulund til að taka á móti gestum gallerísins í sýningarrými okkar.



Helstu verkefni:

• Móttaka og upplýsingagjöf, auk gæslu listaverka í sýningarsal.

• Aðstoð við undirbúning og frágang viðburða eftir þörfum.

• Aðstoð við undirbúning sýningarsals og umsjón með ástandi hans.

• Samantekt upplýsinga fyrir hin ýmsu verkefni, eftir þörfum.



Hæfniskröfur:

• Góð kunnátta í íslensku og ensku
• Þjónustulipurð
• Áhugi á listum og listviðburðum
• Þekking á samfélagsmiðlum og tölvu og tæknimálum



Um er að ræða helgarstarf, unnið er annan hvern laugardag, með möguleika á frekara starfshlutfalli eftir þörfum. Starfið gæti því hentað afar vel með skóla.



Frekari upplýsingar veitir [email protected]



Umsóknir með ferilskrá og upplýsingum um meðmælendur sendist til [email protected]



Umsóknarfrestur er til 1. september 2019, öllum umsóknum verður svarað.

Address

Reykjavík

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Listfræðafélag Íslands posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Listfræðafélag Íslands:

Share