HLJÓÐVERK

HLJÓÐVERK Email: [email protected]
Sími : 695-6617 Fyrirtækið státar af fyrsta flokks hljóðveri með upptökuborði og tækjabúnaði eins og best gerist á heimsvísu.

HLJÓÐVERK er framleiðslufyrirtæki sem sérhæfir sig í upptökum og eftirvinnslu á tónlist, hljóðvinnslu fyrir kvikmyndir, auglýsingagerð, talsetningu á teiknimyndum og leiknu efni. Einnig býr fyrirtækið yfir einu glæsilegasta hljóðnemasafni landsins. Hljóðverið samanstendur af rúmgóðum upptökusal með góðri lofthæð og frábærum hljómburði, sérhönnuðu hljóðblöndunarrými, söngklefa og masteringarsvítu.

Eigendur og starfsmenn Hljóðverks eru allir menntaðir og útskrifaðir hljóðmenn með mikla reynslu í tónlistarbransanum. Hljóðverk býður viðskiptavinum sínum fagmannleg vinnubrögð og góða þjónustu á öllum sviðum fyrirtækisins á frábærum kjörum.

'Out Of Line'Fyrsta smáskífan af væntanlegri þriðju sólóplötu Einar Vilberg er lent á öllum helstu streymisveitum.Lag / ...
23/03/2025

'Out Of Line'
Fyrsta smáskífan af væntanlegri þriðju sólóplötu Einar Vilberg er lent á öllum helstu streymisveitum.

Lag / Texti: Einar Vilberg
Upptökur / Hljóðblöndun / Mastering: HLJÓÐVERK

Einar Vilberg · Out Of Line · Song · 2025

Address

Reykjavík

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when HLJÓÐVERK posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share