
22/04/2025
Nú er bókmenntahátíð hafin. Meðal margra góða gesta eru vinir okkar frá Þýskalandi, Dinçer Güçyeter og Wolfgang Schiffer. Eftir hinn fyrnefnda kemur út ljóðabókin PRINSINN MINN, ÉG ER GETTÓIÐ í þýðingu Gauta Kristmannssonar og eftir hinn síðarnefnda AÐ JÖRÐIN SKJÓTI UPP KRYPPU í þýðingu Sigrúnar Valbergsdóttur. Báðar bækurnar koma út hjá Tunglinu Útgáfu.
Af þessu tilefni hefur Ormstunga endurútgefið hina frábæru sögu Wolfgangs, YFIRHEYRSLAN YFIR OTTÓ B. sem rafbók. Hér má kynnast þessum snilldarhöfunfi:
Höfundur: Wolfgang Schiffer Þýðandi: Franz Gíslason Útgáfudagur: 5. júlí 2024