Ormstunga

Ormstunga Bókaútgáfa síðan 1992. Ormstunga gefur út vandaðar bækur fyrir vandláta lesendur. Heimasíða útgáfunnar er www.ormstunga.is.

Nú er bókmenntahátíð hafin. Meðal margra góða gesta eru vinir okkar frá Þýskalandi, Dinçer Güçyeter og Wolfgang Schiffer...
22/04/2025

Nú er bókmenntahátíð hafin. Meðal margra góða gesta eru vinir okkar frá Þýskalandi, Dinçer Güçyeter og Wolfgang Schiffer. Eftir hinn fyrnefnda kemur út ljóðabókin PRINSINN MINN, ÉG ER GETTÓIÐ í þýðingu Gauta Kristmannssonar og eftir hinn síðarnefnda AÐ JÖRÐIN SKJÓTI UPP KRYPPU í þýðingu Sigrúnar Valbergsdóttur. Báðar bækurnar koma út hjá Tunglinu Útgáfu.

Af þessu tilefni hefur Ormstunga endurútgefið hina frábæru sögu Wolfgangs, YFIRHEYRSLAN YFIR OTTÓ B. sem rafbók. Hér má kynnast þessum snilldarhöfunfi:

Höfundur: Wolfgang Schiffer Þýðandi: Franz Gíslason Útgáfudagur: 5. júlí 2024

Við minnum á VON FRÁ BROOKLYN
09/04/2025

Við minnum á VON FRÁ BROOKLYN

8. apríl 2025 Kæri lesari, á þessu ári sendir Hope Knútsson frá sér endurminningar sínar. Ævistarf hennar er samtvinnað sögu Siðmenntar ásamt sögu iðjuþjálfunar og fjölmenningar á Íslandi. Fjölmarg…

Síðasti dagur í dag!
16/03/2025

Síðasti dagur í dag!

31/12/2024
https://www.ormstunga.is/baedi-hja-storytel-og-ormstungu/Storytel er ekki bara með hljóðbækur!
18/11/2024

https://www.ormstunga.is/baedi-hja-storytel-og-ormstungu/

Storytel er ekki bara með hljóðbækur!

Þessar níu rafbækur eru fáanlegar hjá Ormstungu og Storytel (fyrir áskrifendur): Á sviðsbrúninni eftir Svein EinarssonStorytelOrmstungaÉg var nóttin eftir Einar Örn GunnarssonStorytelOrmstungaHildu…

Okkur þykir vænt um þessi orð!
07/10/2024

Okkur þykir vænt um þessi orð!

Þegar Sveinn Einarsson leikhúsmaður og rithöfundur varð níræður í september gaf hann mörgum vinum sínum litla bók setta saman í tilefni viðburðarins. Sveinn hefur verið ötull seinustu ár að senda frá sér alls konar bækur en öfugt við það sem einkennir marga sískrifandi eft...

06/10/2024
Talsvert fjör á bókasafninu!
02/10/2024

Talsvert fjör á bókasafninu!

26/07/2024

Bókaútgáfa síðan 1992.

Address

Ránargata 20
Reykjavík
101

Opening Hours

Monday 10:00 - 18:00
Tuesday 10:00 - 18:00
Wednesday 10:00 - 18:00
Thursday 10:00 - 18:00
Friday 10:00 - 18:00

Telephone

+3545610055

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Ormstunga posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Ormstunga:

Share

Category