
08/10/2025
Metsölubókin Sálfræði peninganna hefur nú tekið Ísland með trompi 🏆 Þessi einstaka bók, sem farið hefur sigurför um heiminn talar til allra, ekki bara fjármálafólks, því Sálfræði peninganna fjallar um hegðun, viðhorf og sjálfsþekkingu – og þar af leiðandi um hvernig við getum tekið betri og meðvitaðri ákvarðanir um peninga. Við erum afar stolt af að gefa þessa bók út á íslensku í afbragðs þýðingu Georgs Lúðvíkssonar og Kristrúnar Tinnu Gunnarsdóttur. Takk fyrir frábærar móttökur! 🙏