Salka

Salka Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk!

Salka gefur út allt frá matreiðslubókum að ljóðabókum og frá fræðibókum að barnabókum. Útgáfan er rekin af Dögg Hjaltalín og Önnu Leu Friðriksdóttur, sem jafnframt eru eigendur hennar.

Við fögnum útgáfu frábæra og fyndna Brandarabílsins í dag 🚗📚
27/09/2025

Við fögnum útgáfu frábæra og fyndna Brandarabílsins í dag 🚗📚

23/09/2025

Brandarabíllinn brunar fram á sviðið á laugardaginn! Sprenghlægileg og ærslafull bók fyrir unga húmorista!

Við erum að taka upp erlenda sendingu. Margt nýtt og skemmtilegt að koma upp úr kössum 📚
16/09/2025

Við erum að taka upp erlenda sendingu. Margt nýtt og skemmtilegt að koma upp úr kössum 📚

Hannyrðir, happy og húslestur Miðvikudaginn 10. september kl. 17.30Það er tekið að hausta og huggulegheitin færast yfir ...
09/09/2025

Hannyrðir, happy og húslestur
Miðvikudaginn 10. september kl. 17.30

Það er tekið að hausta og huggulegheitin færast yfir í bókabúð Sölku. Taktu með þér það sem þú ert með á prjónunum eða heklnálinni, nældu þér í drykk á happy hour-verði, njóttu þess að láta höfunda lesa upp fyrir þig úr bókum sínum og hittu aðra til að ræða bækur og hannyrðir.

Fyrsti höfundurinn sem stígur á stokk er hin dásamlega Sólveig Pálsdóttir en hún mun bæði lesa úr Klettaborginni og úr óútkominni spennusögu sinni!

Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest og eiga notalega stund með ykkur :)

Opnum kl. 12 á menningarnótt 💃 hillurnar svigna undan áhugaverðum bókum og bjóðum upp á happy hour á bókabarnum allan da...
22/08/2025

Opnum kl. 12 á menningarnótt 💃 hillurnar svigna undan áhugaverðum bókum og bjóðum upp á happy hour á bókabarnum allan daginn 🥂 við hlökkum til að sjá ykkur!

Hér má sjá þrjár af fjórum mest seldu bókum landsins í júlí samkvæmt bóksölulistanum 💫 þökkum frábærar viðtökur!
11/08/2025

Hér má sjá þrjár af fjórum mest seldu bókum landsins í júlí samkvæmt bóksölulistanum 💫 þökkum frábærar viðtökur!

Sjáumst í bænum í dag 🌈 gleðistund á bókabarnum og frábært úrval bóka ☀️
09/08/2025

Sjáumst í bænum í dag 🌈 gleðistund á bókabarnum og frábært úrval bóka ☀️

Ein af 100 bestu bókum 21. aldarinnar samkvæmt New York Times og vann til Pulitzer-verðlaunanna 🏆 uppgötvaðu eitthvað ný...
07/08/2025

Ein af 100 bestu bókum 21. aldarinnar samkvæmt New York Times og vann til Pulitzer-verðlaunanna 🏆 uppgötvaðu eitthvað nýtt og spennandi í bókabúð Sölku 📚💕

Eftirför vermir fyrsta sæti metsölulista Eymundsson aðra vikuna í röð 🏆 og við auðvitað í skýjunum með það!
23/07/2025

Eftirför vermir fyrsta sæti metsölulista Eymundsson aðra vikuna í röð 🏆 og við auðvitað í skýjunum með það!

Sagan ber höfuð og herðar yfir vel margar spennusögur skrifaðar af okkar þekktustu höfundum þessa dagana. Ég mæli sérsta...
12/07/2025

Sagan ber höfuð og herðar yfir vel margar spennusögur skrifaðar af okkar þekktustu höfundum þessa dagana. Ég mæli sérstaklega með lestri hennar í sumarfríinu fyrir þá aðdáendur spennusagna sem vilja skemmta sér vel í góðri fléttu.

Sjöfn Asare / Lestrarklefinn

Address

Hverfisgata 89-93
Reykjavík
101

Opening Hours

Monday 11:00 - 18:00
Tuesday 11:00 - 18:00
Wednesday 11:00 - 18:00
Thursday 11:00 - 18:00
Friday 11:00 - 18:00
Saturday 12:00 - 16:00

Telephone

+3547762400

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Salka posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Salka:

Share

Category

Our Story

Salka gefur út allt frá matreiðslubókum að ljóðabókum og frá fræðibókum að barnabókum. Allir eru hjartanlega velkomnir að skoða og kaupa bækur á forlagsverði (sama verði og í netverslun).

Salka er til húsa á Suðurlandsbraut 4, 2. hæð, 108 Reykjavík og er bæði bókabúð og bókaútgáfa.

Það er opið allan sólarhringinn á salka.is en skrifstofa Sölku er lokuð fram yfir verslunarmannahelgi vegna sumarfría starfsmanna. Við sendum pantanir reglulega en búast má við að einhverjir dagar líði frá pöntun til afhendingar..

Starfsmenn Sölku og eigendur eru Dögg Hjaltalín og Anna Lea Friðriksdóttur. Í gegnum tíðina hefur Salka gefið út gott úrval handbóka og ætlum við okkur að halda því áfram í bland við útgáfu á góðum barnabókum, skáldsögum, bókum almenns eðlis og öllu því sem gefur lífinu lit.