
05/03/2025
Vorhefti tímaritsins Skákar er komið út!
Hér er hægt að gerast áskrifandi!
Gleðifréttir – vorblað tímaritsins Skákar er komið út! Sem fyrr er blaðið efnismikið, nú 64 síður. Blaðið er fjölbreytt og fjallar um málefni líðandi stundar í skák á Íslandi, ásamt fræðilegra efni…