Sportið á Vísi

Sportið á Vísi Sportið á Vísi fjallar um allt sem skiptir máli í íþróttum hér á landi sem erlendis.

Keflvíkingar eru búnir að styrkja sig inn í teig fyrir komandi tímabil í Bónus deild karla í körfubolta.
19/08/2025

Keflvíkingar eru búnir að styrkja sig inn í teig fyrir komandi tímabil í Bónus deild karla í körfubolta.

Edvin Becirovic var hetja GAIS í sænsku deildinni um helgina en faðir hans lenti aftur á móti í smá vandræðum í öllum æs...
18/08/2025

Edvin Becirovic var hetja GAIS í sænsku deildinni um helgina en faðir hans lenti aftur á móti í smá vandræðum í öllum æsingnum eftir markið mikilvæga.

Þjálfari KR var að vonum sáttur en samt með spurningar um liðið sitt eftir góðan sigur í kvöld. KR náði að vinna Fram á ...
18/08/2025

Þjálfari KR var að vonum sáttur en samt með spurningar um liðið sitt eftir góðan sigur í kvöld. KR náði að vinna Fram á útivelli og var þetta fyrsti útisigur liðsins í sumar. Sigurinn lyfti Vesturbæingum upp í níunda sæti en leikar enduðu 0-1 og það var örlítið annar blær á KR-ingum í kvöld.

KR vann flottan sigur á Fram fyrr í kvöld 0-1 á Lambhagavellinum. Júlíus Mar Júlíusson bar fyrirliðabandið í dag og leid...
18/08/2025

KR vann flottan sigur á Fram fyrr í kvöld 0-1 á Lambhagavellinum. Júlíus Mar Júlíusson bar fyrirliðabandið í dag og leiddi sína menn til sigurs. Hann var í viðtali við Gulla Jónss. strax eftir leik.

Fyrrum leikmaður franska landsliðsins í fótbolta sækist nú eftir svakalegum skaðabótum frá Alþjóða knattspyrnusambandinu...
18/08/2025

Fyrrum leikmaður franska landsliðsins í fótbolta sækist nú eftir svakalegum skaðabótum frá Alþjóða knattspyrnusambandinu.

Jannik Sinner varð að gefa úrslitaleik sinn á móti Spánverjanum Carlos Alcaraz á Opna Cincinnati tennismótinu í kvöld.
18/08/2025

Jannik Sinner varð að gefa úrslitaleik sinn á móti Spánverjanum Carlos Alcaraz á Opna Cincinnati tennismótinu í kvöld.

Stuðningsmenn Vålerenga gengu allt of langt í flugeldanotkun sinni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Framk...
18/08/2025

Stuðningsmenn Vålerenga gengu allt of langt í flugeldanotkun sinni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Framkoma þeirra hefur vakið upp umræðu í Noregi um hvort að það verði að taka harðara á notkun flugelda á fótboltaleikjum í landinu.

47 ára gamall maður sem gerðist sekur um alvarlegt kynþáttaníð gagnvart Antoine Semenyo hjá Bournemouth í leiknum á móti...
18/08/2025

47 ára gamall maður sem gerðist sekur um alvarlegt kynþáttaníð gagnvart Antoine Semenyo hjá Bournemouth í leiknum á móti Liverpool á Anfield á föstudaginn hefur verið settur í bann.

Leeds tekur á móti Everton í síðasta leik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta klukkan 19:00. Leikurinn v...
18/08/2025

Leeds tekur á móti Everton í síðasta leik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta klukkan 19:00. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn Sport.

Fram tekur á móti KR í síðasta leik 19. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdal. Leikurinn hefst klukkan 1...
18/08/2025

Fram tekur á móti KR í síðasta leik 19. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdal. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport Ísland.

Lionel Messi er í nýjasta landsliðshópi Argentínumanna en Lionel Scaloni valdi hann fyrir leiki í undankeppni HM á móti ...
18/08/2025

Lionel Messi er í nýjasta landsliðshópi Argentínumanna en Lionel Scaloni valdi hann fyrir leiki í undankeppni HM á móti Venesúela og Ekvador í byrjun næsta mánaðar.

Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar í Fortuna Düsseldorf komust í kvöld áfram í aðra umferð þýsku bikarkeppninni efti...
18/08/2025

Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar í Fortuna Düsseldorf komust í kvöld áfram í aðra umferð þýsku bikarkeppninni eftir endurkomusigur.

Address

Reykjavík

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Sportið á Vísi posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Sportið á Vísi:

Share