Sportið á Vísi

Sportið á Vísi Sportið á Vísi fjallar um allt sem skiptir máli í íþróttum hér á landi sem erlendis.

Noni Madueke bauð upp á skotsýningu er Arsenal bar öruggan sigur úr býtum gegn Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í kvöl...
10/12/2025

Noni Madueke bauð upp á skotsýningu er Arsenal bar öruggan sigur úr býtum gegn Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í kvöld og einokar þar með toppsæti deildarinnar. Lokatölur í Belgíu urðu 3-0 Arsenal í vil.

Njarðvík á toppinn í Bónus deildinni eftir spennuþrunginn leik í kvöld.
10/12/2025

Njarðvík á toppinn í Bónus deildinni eftir spennuþrunginn leik í kvöld.

Manchester City hafði betur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í Madríd í stórleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í...
10/12/2025

Manchester City hafði betur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í Madríd í stórleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 2-1 sigur Manchester City staðreynd og spurning hvort um hafi verið að ræða síðasta leik Real Madrid undir stjórn þjálfarans Xabi Alonso.

Sædís Rún Heiðarsdóttir og Arna Eiríksdóttir máttu þola grátlegt tap með liði sínu Vålerenga gegn Paris í Meistaradeild ...
10/12/2025

Sædís Rún Heiðarsdóttir og Arna Eiríksdóttir máttu þola grátlegt tap með liði sínu Vålerenga gegn Paris í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Lokatölur 1-0 sigur Parísar.

Real Madrid mætir Manchester City á Santiago Bernabéu í Madríd í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn hefst eftir skamma stun...
10/12/2025

Real Madrid mætir Manchester City á Santiago Bernabéu í Madríd í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn hefst eftir skamma stund og er sýndur beint á Sýn Sport 2. Þá er hægt að nálgast beina textalýsingu með því að smella á hlekkinn hér í athugasemdakerfinu.

Íslendingurinn knái heldur áfram að gera góða hluti, aðeins sautján ára gamall dömur mínar og herrar.
10/12/2025

Íslendingurinn knái heldur áfram að gera góða hluti, aðeins sautján ára gamall dömur mínar og herrar.

Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mörk í kvöld.
10/12/2025

Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mörk í kvöld.

Hinn 17 ára gamli Viktor Bjarki Daðason er í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar í Meistaradeildinni gegn spænska liðinu Vil...
10/12/2025

Hinn 17 ára gamli Viktor Bjarki Daðason er í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar í Meistaradeildinni gegn spænska liðinu Villarreal. FCK komst yfir snemma leiks!

Eggert Aron Guðmundsson, leikmaður norska úrvalsdeildarfélagsins Brann í fótbolta, er búinn í aðgerð vegna hnémeiðsla se...
10/12/2025

Eggert Aron Guðmundsson, leikmaður norska úrvalsdeildarfélagsins Brann í fótbolta, er búinn í aðgerð vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í leik gegn PAOK í Evrópudeildinni á dögunum. Hann verður frá næstu mánuðina.

Hvítrússneska tennisstjarnan Aryna Sabalenka, efsta kona heimslistans, óttast ekki að það gæti skaðað orðspor kvennatenn...
10/12/2025

Hvítrússneska tennisstjarnan Aryna Sabalenka, efsta kona heimslistans, óttast ekki að það gæti skaðað orðspor kvennatennissins ef hún tapaði fyrir Ástralanum Nick Kyrgios í „Einvígi kynjanna“ um jólin.

Meiðsladraugurinn virðist hreinlega hafa flutt lögheimili sitt á Emirates-leikvanginn því topplið ensku úrvalsdeildarinn...
10/12/2025

Meiðsladraugurinn virðist hreinlega hafa flutt lögheimili sitt á Emirates-leikvanginn því topplið ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildarinnar horfir upp á óvenjulega langan og sáran meiðslalista þessa dagana.

Fótboltamaðurinn Dagur Dan Þórhallsson hefur kvatt Orlando City. Hann verður þó áfram í amerísku MLS-deildinni því kanad...
10/12/2025

Fótboltamaðurinn Dagur Dan Þórhallsson hefur kvatt Orlando City. Hann verður þó áfram í amerísku MLS-deildinni því kanadíska félagið CF Montréal hefur tryggt sér krafta þessa 25 ára gamla bakvarðar.

Address

Reykjavík

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Sportið á Vísi posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share