Benedikt bókaútgáfa

Benedikt bókaútgáfa Bókaútgáfa – staðföst og sveigjanleg í senn. Benedikt bókaútgáfa er með höfuðstöðvar í Reykjavík.

Við viljum vera staðföst og sveigjanleg í senn, með fjölbreyttan útgáfulista, fyrsta flokks litteratúr, ánægða höfunda og fjölbreytilegar hugmyndir. Við viljum veita höfundum alla þá þjónustu sem vænta má frá vönduðu forlagi, ritstjórn, yfirlestur, frágang og markaðssetningu. Við viljum að auki veita persónulegri þjónustu, sérsniðna að hverjum og einum. Í krafti smæðar getum við fókuserað betur á það sem þarf til þess að hver og einn blómstri.

Hér er hægt að horfa á skemmtilegt viðtal við Fríðu Ísberg um Huldukonuna 🎥
10/12/2025

Hér er hægt að horfa á skemmtilegt viðtal við Fríðu Ísberg um Huldukonuna 🎥

Fríða Ísberg ræðir um skáldsögu sína sem nefnist Huldukonan.

Lestrarklefinn er rosalega ánægður með Síðasta sumar lífsins eftir  Þórdísi Dröfn: „Þessi dásamlega fallega og djúpa ljó...
10/12/2025

Lestrarklefinn er rosalega ánægður með Síðasta sumar lífsins eftir Þórdísi Dröfn:

„Þessi dásamlega fallega og djúpa ljóðabók er strax komin í flokk með þeim betri sem ég hef lesið í lífi mínu.“
- Sjöfn Asare / Lestrarklefinn

„Takk fyrir að minna mig á fegurðina Þórdís Dröfn, og til hamingju með verðskulduð verðlaunin fyrir Síðasta sumar lífsins.“ - Sjöfn Asare

Ný umfjöllun inni á vefsíðu Lestrarklefans 📚

🔥
09/12/2025

🔥

Nýjasta bók Kristínar Svövu er til umfjöllunar á menningarvefnum Lestrarklefinn. Jana Hjörvar hefur þetta að segja um bókina.

Þórdís Dröfn Andrésdóttir, og sonur hennar, með fyrsta eintakið af fyrstu bókinni sinni, Síðasta sumar lífsins. Myndin v...
09/12/2025

Þórdís Dröfn Andrésdóttir, og sonur hennar, með fyrsta eintakið af fyrstu bókinni sinni, Síðasta sumar lífsins. Myndin var tekin í október stuttu áður en Þórdís hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 🏆

Fyrsta prentun er búin, en örvæntið ekki því viðbótarprentun er komin í verslanir 🙌🙌

✨Nýr þáttur af Sólinni, hlaðvarpi Benedikts bókaútgáfu, er kominn í loftið. Sigríður Hagalín Björnsdóttir ræðir skáldsög...
09/12/2025

✨Nýr þáttur af Sólinni, hlaðvarpi Benedikts bókaútgáfu, er kominn í loftið. Sigríður Hagalín Björnsdóttir ræðir skáldsöguna Vegur allrar veraldar. (Linkur 👇)✨

Dagur Hjartarson ræddi Frumbyrjur í Bara bækur á Rás 1. Hér má lesa eða hlusta á viðtalið ☺️ 🎧 📻
08/12/2025

Dagur Hjartarson ræddi Frumbyrjur í Bara bækur á Rás 1. Hér má lesa eða hlusta á viðtalið ☺️ 🎧 📻

Rithöfundurinn Dagur Hjartarson horfðist í augu við örlögin þegar kona hans fæddi barn í sjúkrabíl í gulri viðvörun. Lífsreynslan sat eftir og varð uppspretta að nýjustu skáldsögu hans Frumbyrjur. Hann segir listsköpun vera lýðheilsumál.

Fróðlegt og skemmtilegt viðtal við Sigríði Hagalín í Morgunblaðinu 🧐🤩„Ég held að fólk sé alltaf eins og það sem er skemm...
08/12/2025

Fróðlegt og skemmtilegt viðtal við Sigríði Hagalín í Morgunblaðinu 🧐🤩

„Ég held að fólk sé alltaf eins og það sem er skemmtilegt við að skrifa um fortíðina er að leysa fólk úr viðjum goðsögulegra hugmynda eða frasa. Við tölum um hinar myrku miðaldir og niðurlægingartímabilið í Íslandssögunni og svo framvegis en þetta eru bara frasar vegna þess að raunveruleikinn er alltaf jafn stór og flókinn og núanseraður.“

✨Fröken Dúlla: Ævisaga Jóhönnu Knudsen eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur hefur fengið frábærar viðtökur og hlaut tilnefni...
07/12/2025

✨Fröken Dúlla: Ævisaga Jóhönnu Knudsen eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur hefur fengið frábærar viðtökur og hlaut tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna✨

Fríða Ísberg ræddi Huldukonuna í skemmtilegu viðtali í Morgunblaðinu 📰
07/12/2025

Fríða Ísberg ræddi Huldukonuna í skemmtilegu viðtali í Morgunblaðinu 📰

✨Vegur allrar veraldar - Skálkasaga eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur✨
06/12/2025

✨Vegur allrar veraldar - Skálkasaga eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur✨

Natasha S. með fyrstu eintökin af annarri prentun af Mara kemur í heimsókn. Þessi sláandi ljóðabók hefur fengið frábærar...
06/12/2025

Natasha S. með fyrstu eintökin af annarri prentun af Mara kemur í heimsókn. Þessi sláandi ljóðabók hefur fengið frábærar viðtökur og umsagnir:

🌟 🌟 🌟 🌟 💫
„Natasha er hörkuskáld og þetta er beitt verk, vel ort og áhrifarík lýsing á samtímaástandi.“
- EFI / MBL

„Besta ljóðabók ársins.“
- Egill Helgason

Afskaplega vel heppnað ... Það er verðlaunaára yfir henni.“
- Kolbrún Bergþórsdóttir / Kiljan

Address

Melhagi 20-22
Reykjavík
107

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Benedikt bókaútgáfa posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Benedikt bókaútgáfa:

Share

Category

Benedikt bókaútgáfa

Staðföst og sveigjanleg í senn. Stofnsett haustið 2016. Markmið: Fyrsta flokks litteratúr, fallegar bækur, ánægðir höfundar, æ fleiri lesendur.