DJ Rúnar

DJ Rúnar DJ / plötusnúður frá 1987 til dagsins í dag. Alvöru stuðboltastarfssemi!

Árið 2024 gert upp í klukkutíma langri blöndu hvar gamli DJ-inn hristir saman hvorki meira né minna en 33 lög frá þessu ...
21/12/2024

Árið 2024 gert upp í klukkutíma langri blöndu hvar gamli DJ-inn hristir saman hvorki meira né minna en 33 lög frá þessu herrans ári.

Íslensk lög og erlend í bland að vanda. Byrjar rólega en svo æsast leikar eftir því sem líður á og þetta endar bara í bullandi látum á dansgólfinu!

Allavega njótið sem vilja...

LAGALISTINN:
1 Miley Cyrus - Gimme what I want (RR beatmix)
2 Nýdönsk - Fullkomið farartæki (RR beatmix)
3 FM Belfast - Útihátíð
4 Sabrina Carpenter - Please please please
5 GDRN - Utan þjónustusvæðis
6 Iceguys - Gemmér gemmér
7 Chappell Roan - Good luck babe
8 The Weeknd - Dancing in the flames
9 Dua Lipa - Houdini
10 Caribou - Volume
11 Ragnhildur Gísladóttir - Fegurðardrottning (RR beatmix)
12 Armin Van Buuren - Pulstar
13 Beyonce - Texas hold em ((Mentol mix)
14 Tove Lo, SG Lewis - Heat
15 Lady Gaga vs. Bruno Mars - Die with a smile (DJ Dark remix)
16 CYRIL - Stumblin' in
17 Stjórnin - Í augunum þínum
18 Sophie Ellis Bextor - Murder on the dancefloor (David Guetta)
19 Eminem - Houdini
20 David Guetta, Girl on couch, Billen Ted - Man in finance
21 Jaden Bojsen & David Guetta - Lets go
22 Kylie Minogue - Lights camera action
23 Fatboy Slim & Daniel Steinberg - Bus stop please
24 Fatboy Slim, Dan Diamond, Luca Guerrieri - Role model
25 David Guetta, Alphaville, Ava Max - Forever young
26 Camisra & Armin Van Buuren - Let me show you
27 Taylor Swift feat. Post Malone - Fortnight (Blond-ish remix)
28 Heidi Klum & Tiesto - Sunglasses at night
29 Húbba Búbba feat. Þórunn Antonía Aldrei of seint
30 Shaboozey - A Bar song (David Guetta remix)
31 M4DN3SS - Dreaming in Paris
32 David Guetta, Kiko, Olivier Giacomotto - Home
33 Orjan Nilsen, Mark Sixma, NilSix - Bring back the techno

Árið 2024 gert upp í klukkutíma langri blöndu. Smá ferð í gegnum minningar ársins 2024. Íslenskt og erlent í bland. Byrjar nokkuð rólega en svo æsast leikar eftir því sem við komumst lengra inn í þennan klukkutíma.

Skrifstofan þetta laugardagskvöldið...
01/09/2024

Skrifstofan þetta laugardagskvöldið...

STUÐMENN - hljómsveit allra landsmanna!Hér er minn virðingarvottur til hljómsveitarinnar. 20 Stuðmannalög í 17 mínútna b...
07/06/2024

STUÐMENN - hljómsveit allra landsmanna!

Hér er minn virðingarvottur til hljómsveitarinnar. 20 Stuðmannalög í 17 mínútna blöndu að hætti hússins.

Eru þetta bestu lög Stuðmanna? Það er smekksatriði, en þetta eru allavega allt saman algjörlega frábær lög með frábæru bandi!

Hr Reykjavík - Draumur okkar beggja - Franskar sósa og salat - Út á stoppistöð - Staldraðu við - Taktu til við að tvista - Hringur og bítlagæslumennirnir - Ég er bara eins og ég er - Íslenskir karlmenn - Hveitibjörn - Ofboðslega frægur - Betri tíð - Sigurjón digri - Út í kvöld - Popplag í G dúr - Söngur dýranna í Týról - Ástardúett - Búkalú - Gógó partý - Energi og trú.

Minn virðingarvottur til Stuðmanna, hljómsveitar allra landsmanna. 20 lög mixuð saman í rúmlega 17 mínútna blöndu.…

Address

Reykjavík
112

Telephone

+3547715600

Website

http://www.taktfast.is/

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when DJ Rúnar posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Category