
28/07/2025
Normandí er vinsæll sumarleyfisstaður í Frakklandi. Með lestarsamgöngum urðu sumarbústaðir aðgengilegri og það gerði fólki mögulegt að koma sér upp öðrum dvalarstað utan borgarinnar og hafði varanleg áhrif á búsetumynstur í Normandí.
Hlekkur á grein í fyrstu athugasemd 🪴
Normandí er vinsæll sumarleyfisstaður í Frakklandi. En svæðið hefur ekki alltaf verið aðgengilegt fyrir almenning. Það breyttist með tilkomu járnbrautarlesta, sem á seinni hluta 19. aldar gjörbreytti lífsstíl borgarbúa, sérstaklega Parísarbúa, með því að gera ferðalög einf...