Heimilisblaðið

Heimilisblaðið Heimilisblaðið er nýtt íslenskt blað um öll helstu málefni fjölskyldunnar og heimilisins. Heimilisblaðið hefur gagnsemi og fegurð að leiðarljósi.

Jólablað Heimilisblaðsins er komið út
01/12/2025

Jólablað Heimilisblaðsins er komið út

Nýr íslenskur miðill um öll helstu málefni fjölskyldunnar og heimilisins.

Hildigunnur Einarsdóttir söngkona er mikill matgæðingur og hefur gaman af að dunda sér í eldhúsinu við að búa til góðan ...
01/12/2025

Hildigunnur Einarsdóttir söngkona er mikill matgæðingur og hefur gaman af að dunda sér í eldhúsinu við að búa til góðan mat. Hún segist lítið fara eftir uppskriftum en í stað þess opnar hún ísskápinn, kíkir í skápa og athugar hvað hún á til og þannig verða margir réttir hennar til. Hún segir að það komi með móðurmjólkinni að elda upp úr sér og segist elska ítalskan mat og notar gjarnan ítalskt krydd til að fá það besta í matinn.

https://heimilisbladid.is/greinar/skemmtilegast-ad-setjast-nidur-med-godu-folki-og-borda/

„Ég óska engum þess að standa í svona baráttu en ég verð þó að vera heiðarlegur með það, að þessi reynsla hefur breytt s...
30/11/2025

„Ég óska engum þess að standa í svona baráttu en ég verð þó að vera heiðarlegur með það, að þessi reynsla hefur breytt sýn minni á lífið,“ segir Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður og þingmaður, sem deilir því sem hann hefur lært í skóla lífsins.
https://heimildin.is/grein/25672/barattan-vid-sjalfid/

„Ég var að reyna að passa upp á að hún héldist á lífi,“ segir Gísella Hannesdóttir, sem lýsir reynslunni af því að vera ...
25/11/2025

„Ég var að reyna að passa upp á að hún héldist á lífi,“ segir Gísella Hannesdóttir, sem lýsir reynslunni af því að vera aðstandandi sem missir heilsuna við að hjálpa sínum nánustu í geðrænum vanda, en hún studdi við systur sína í veikindum hennar.

Gísella Hannesdóttir fékk taugaáfall og missti heilsuna í sumar í kjölfar sjálfsvígstilraunar yngri systur sinnar. Hún upplifir að aðstandendur sjúklinga með alvarleg geðræn veikindi fái ekki nægan stuðning í heilbrigðiskerfinu. „Það er kannski einn fjölskyldumeðlimur sem ...

Gísella Hannesdóttir fékk taugaáfall og missti heilsuna í sumar í kjölfar sjálfsvígstilraunar yngri systur sinnar. Hún u...
25/11/2025

Gísella Hannesdóttir fékk taugaáfall og missti heilsuna í sumar í kjölfar sjálfsvígstilraunar yngri systur sinnar. Hún upplifir að aðstandendur sjúklinga með alvarleg geðræn veikindi fái ekki nægan stuðning í heilbrigðiskerfinu. „Það er kannski einn fjölskyldumeðlimur sem er veikur en allir í fjölskyldunni fara í hyldýpið með þeim,“ segir hún í viðtali við Heimildina.

Er endurkoma óverðtryggðra fasteignalána að hefjast? Íslandsbanki tilkynnir lækkun og í fyrsta sinn í rúm­lega þrjú ár f...
19/11/2025

Er endurkoma óverðtryggðra fasteignalána að hefjast?
Íslandsbanki tilkynnir lækkun og í fyrsta sinn í rúm­lega þrjú ár fara óverð­tryggð­ir vext­ir und­ir 8 pró­sent­in.

Í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár fara óverðtryggðir vextir húsnæðislána Íslandsbanka undir 8 prósentin.

Eva Bryngeirsdóttir er tæplega fertug en hefur upplifað sorgir og áföll sem hafa haft mikil áhrif á líf hennar. Hún tók ...
15/11/2025

Eva Bryngeirsdóttir er tæplega fertug en hefur upplifað sorgir og áföll sem hafa haft mikil áhrif á líf hennar. Hún tók líf sitt í gegn í kjölfar foreldramissis og kulnunar og fór að huga að hollu líferni og mataræði sem og hreyfingu. Í dag er hún útlærður einkaþjálfari. Ástina fann hún aftur í örmum Kára Stefánssonar og gengu þau í hjónaband í lok síðasta árs. Eva er í Mannlífsviðtali helgarinnar.
https://mannlif.is/greinar/spyrnti-ser-upp-fra-botninum-og-fell-fyrir-kara/

Magnús Óli Ólafsson, forstjóri Innness, sem hlaut í ár verðlaun Stjórnvísis í flokki yfirstjórnenda, leggur áherslu á ma...
08/11/2025

Magnús Óli Ólafsson, forstjóri Innness, sem hlaut í ár verðlaun Stjórnvísis í flokki yfirstjórnenda, leggur áherslu á manneskjulegt fyrirtæki þar sem tekið er utan um starfsfólk á erfiðum tímum í lífi þess, eftir að hafa gengið í gegnum að missa nokkurra mánaða gamla dóttur á sínum tíma.
https://mannlif.is/greinar/timinn-laeknar-ekki-oll-sar-en-madur-laerir-ad-lifa/

Hallveig Rúnarsdóttir söngkona er mikill matgæðingur, hefur bloggað um mat og þróað margar uppskriftir. Hún segir það of...
22/10/2025

Hallveig Rúnarsdóttir söngkona er mikill matgæðingur, hefur bloggað um mat og þróað margar uppskriftir. Hún segir það oft ráða för hvað hún eigi í ísskápnum þegar hún eldar kvöldmatinn enda sé hún mjög mikið á móti matarsóun. Viðtalið birtist í 5. tölublaði Heimilisblaðsins í júlí sl. https://hmbl.is/greinar/finnur-skopun-og-hvild-i-eldamennskunni/

Address

Aðalstræti 2
Reykjavík
101

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Heimilisblaðið posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Heimilisblaðið:

Share

Category