Heimilisblaðið

Heimilisblaðið Heimilisblaðið er nýtt íslenskt blað um öll helstu málefni fjölskyldunnar og heimilisins. Heimilisblaðið hefur gagnsemi og fegurð að leiðarljósi.

Bankarnir hagnast nú mun meira samhliða hærri vöxtum á húsnæðislán. Einn bankinn bauð lán „lægstu“ vöxtum en hækkaði þá ...
24/09/2025

Bankarnir hagnast nú mun meira samhliða hærri vöxtum á húsnæðislán. Einn bankinn bauð lán „lægstu“ vöxtum en hækkaði þá fljótt.

Arðsemi bankanna af tekjum hefur ekki verið meiri í áratug. Nýjar tölur sýna hvernig bankarnir taka meira til sín í gegnum hærri vexti og verðtryggingu.

Halldóra Sif Guðlaugsdóttir fatahönnuður býr ásamt fjölskyldu sinni í tveggja hæða raðhúsi í Mosfellsbæ í Art Deco-stíl,...
02/09/2025

Halldóra Sif Guðlaugsdóttir fatahönnuður býr ásamt fjölskyldu sinni í tveggja hæða raðhúsi í Mosfellsbæ í Art Deco-stíl, en húsmóðirin er hrifin af smá glamúr. Halldóra Sif segir frá einkennum athyglisbrests en hún fór ekki í greiningu fyrr en fyrir fjórum árum. Hún vill hjálpa öðrum sem eru í sömu sporum og segir oft best að ræða hluti til að fá lausn. https://hmbl.is/greinar/sigilt-nutimalegt-og-litrikt/

Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari grillar allan ársins hring og er að ýmsu að huga áður, á meðan og eftir að grilla...
01/09/2025

Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari grillar allan ársins hring og er að ýmsu að huga áður, á meðan og eftir að grillað er. Þá gefur hann uppskriftir að forrétti, aðalrétti og eftirrétti og er kjúklingurinn í aðalhlutverki hvað aðalréttinn varðar. https://hmbl.is/greinar/bragdid-er-natturlega-alveg-serstakt/

Inga Elín, myndlistarmaður og hönnuður, leggur mikið upp úr að þægindi, notagildi og fegurð fari saman í keramíkverkum h...
28/08/2025

Inga Elín, myndlistarmaður og hönnuður, leggur mikið upp úr að þægindi, notagildi og fegurð fari saman í keramíkverkum hennar enda eru margir muna hennar þannig að hægt er að nota þá á fleiri en eina vegu. Hún hannar nytjahluti, listmuni og einnig verðlaun og hefur vart undan.

Vísitala neysluverðs lækkaði í ágúst, en blikur eru á lofti fyrir húsnæðiseigendur.
28/08/2025

Vísitala neysluverðs lækkaði í ágúst, en blikur eru á lofti fyrir húsnæðiseigendur.

Vísitala neysluverðs lækkaði í ágúst, en blikur eru á lofti.

Þau sem voru með yf­ir millj­arð króna í heild­ar­tekj­ur í fyrra eru fá­menn­ur hóp­ur. Það tæki með­al launa­mann­inn ...
25/08/2025

Þau sem voru með yf­ir millj­arð króna í heild­ar­tekj­ur í fyrra eru fá­menn­ur hóp­ur. Það tæki með­al launa­mann­inn 520 ár að vinna sér inn þær tekj­ur sem sá tekju­hæsti á Ís­landi græddi í fyrra.
Tengill á grein í athugasemd 👇

21/08/2025

Hallveig Rúnarsdóttir söngkona er með mörg járn í eldinum en hún söng nýverið óperuna Símann eftir Menotti í Iðnó í hádeginu í júní og júlí. Eins og nafnið bendir til á efnið ríkt erindi við fólk. Hallveig er mikill matgæðingur, hún hefur bloggað um mat og þróað margar uppskriftir. Hún segir það oft ráða för hvað hún eigi í ísskápnum þegar hún eldar kvöldmatinn enda sé hún mjög mikið á móti matarsóun.

Hlekkur á grein í fyrstu athugasemd 🍴

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið rann­sak­ar nú hvort Stor­ytel hafi brot­ið gegn banni við mis­notk­un á mark­aðs­ráð­andi stö...
14/08/2025

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið rann­sak­ar nú hvort Stor­ytel hafi brot­ið gegn banni við mis­notk­un á mark­aðs­ráð­andi stöðu sam­kvæmt sam­keppn­is­lög­um og EES-samn­ingn­um.
Hlekkur á frétt í fyrstu athugasemd 👇

Ásta Evlalía er móðir, læknir og prjónakona. Hún birtir reglulega myndbönd á samfélagsmiðlum þar sem hún deilir þrifráðu...
11/08/2025

Ásta Evlalía er móðir, læknir og prjónakona. Hún birtir reglulega myndbönd á samfélagsmiðlum þar sem hún deilir þrifráðum með fylgjendum. Hér eru fimm ráð frá Ástu Evlalíu.

Hlekkur á grein í fyrstu athugasemd 🧼

Ásta Evlalía er móðir, læknir og prjónakona. Hún birtir reglulega myndbönd á samfélagsmiðlum þar sem hún deilir þrifráðum með fylgjendum. Hér eru fimm ráð frá Ástu Evlalíu.

Normandí er vinsæll sumarleyfisstaður í Frakklandi. Með lestarsamgöngum urðu sumarbústaðir aðgengilegri og það gerði fól...
28/07/2025

Normandí er vinsæll sumarleyfisstaður í Frakklandi. Með lestarsamgöngum urðu sumarbústaðir aðgengilegri og það gerði fólki mögulegt að koma sér upp öðrum dvalarstað utan borgarinnar og hafði varanleg áhrif á búsetumynstur í Normandí.

Hlekkur á grein í fyrstu athugasemd 🪴

Normandí er vinsæll sumarleyfisstaður í Frakklandi. En svæðið hefur ekki alltaf verið aðgengilegt fyrir almenning. Það breyttist með tilkomu járnbrautarlesta, sem á seinni hluta 19. aldar gjörbreytti lífsstíl borgarbúa, sérstaklega Parísarbúa, með því að gera ferðalög einf...

Elísabet Ómarsdóttir innanhússarkitekt fer yfir þrjá mismunandi stíla sem henta vel fyrir sumarbústað og geta veitt innb...
23/07/2025

Elísabet Ómarsdóttir innanhússarkitekt fer yfir þrjá mismunandi stíla sem henta vel fyrir sumarbústað og geta veitt innblástur ef breytingar eru í bígerð. Hún segir áhugaverða stíla mun fleiri, en mestu skipti að hafa hlýlegt í kringum sig og gera rýmið að sínu.

Hlekkur á grein í fyrstu athugasemd 🪴

Elísabet Ómarsdóttir innanhússarkitekt fer yfir þrjá mismunandi stíla sem henta vel fyrir sumarbústað og geta veitt innblástur ef breytingar eru í bígerð. Hún segir áhugaverða stíla mun fleiri, en mestu skipti að hafa hlýlegt í kringum sig og gera rýmið að sínu.

Garðvinna hefur góð áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu. Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar, sem er...
18/07/2025

Garðvinna hefur góð áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu. Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar, sem er með meistaragráðu í jákvæðri sálfræði, nefnir í því samhengi félagsleg tengsl, tilgang og tengsl við sjálfbærni og náttúru. Erlendar rannsóknir sýni minni tíðni geð- og hjartasjúkdóma á meðal þeirra sem búa nálægt grænum svæðum.

Hlekkur á grein í fyrstu athugasemd 🪴

Garðvinna hefur góð áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu. Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar, sem er með meistaragráðu í jákvæðri sálfræði, nefnir í því samhengi félagsleg tengsl, tilgang og tengsl við sjálfbærni og náttúru. Erlendar rannsóknir sý...

Address

Aðalstræti 2
Reykjavík
101

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Heimilisblaðið posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Heimilisblaðið:

Share

Category