Heimilisblaðið

Heimilisblaðið Heimilisblaðið er nýtt íslenskt blað um öll helstu málefni fjölskyldunnar og heimilisins. Heimilisblaðið hefur gagnsemi og fegurð að leiðarljósi.

Normandí er vinsæll sumarleyfisstaður í Frakklandi. Með lestarsamgöngum urðu sumarbústaðir aðgengilegri og það gerði fól...
28/07/2025

Normandí er vinsæll sumarleyfisstaður í Frakklandi. Með lestarsamgöngum urðu sumarbústaðir aðgengilegri og það gerði fólki mögulegt að koma sér upp öðrum dvalarstað utan borgarinnar og hafði varanleg áhrif á búsetumynstur í Normandí.

Hlekkur á grein í fyrstu athugasemd 🪴

Normandí er vinsæll sumarleyfisstaður í Frakklandi. En svæðið hefur ekki alltaf verið aðgengilegt fyrir almenning. Það breyttist með tilkomu járnbrautarlesta, sem á seinni hluta 19. aldar gjörbreytti lífsstíl borgarbúa, sérstaklega Parísarbúa, með því að gera ferðalög einf...

Elísabet Ómarsdóttir innanhússarkitekt fer yfir þrjá mismunandi stíla sem henta vel fyrir sumarbústað og geta veitt innb...
23/07/2025

Elísabet Ómarsdóttir innanhússarkitekt fer yfir þrjá mismunandi stíla sem henta vel fyrir sumarbústað og geta veitt innblástur ef breytingar eru í bígerð. Hún segir áhugaverða stíla mun fleiri, en mestu skipti að hafa hlýlegt í kringum sig og gera rýmið að sínu.

Hlekkur á grein í fyrstu athugasemd 🪴

Elísabet Ómarsdóttir innanhússarkitekt fer yfir þrjá mismunandi stíla sem henta vel fyrir sumarbústað og geta veitt innblástur ef breytingar eru í bígerð. Hún segir áhugaverða stíla mun fleiri, en mestu skipti að hafa hlýlegt í kringum sig og gera rýmið að sínu.

Garðvinna hefur góð áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu. Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar, sem er...
18/07/2025

Garðvinna hefur góð áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu. Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar, sem er með meistaragráðu í jákvæðri sálfræði, nefnir í því samhengi félagsleg tengsl, tilgang og tengsl við sjálfbærni og náttúru. Erlendar rannsóknir sýni minni tíðni geð- og hjartasjúkdóma á meðal þeirra sem búa nálægt grænum svæðum.

Hlekkur á grein í fyrstu athugasemd 🪴

Garðvinna hefur góð áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu. Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar, sem er með meistaragráðu í jákvæðri sálfræði, nefnir í því samhengi félagsleg tengsl, tilgang og tengsl við sjálfbærni og náttúru. Erlendar rannsóknir sý...

Ferðalag er fjárhagsleg áskorun. Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi segir að mikilvægast sé að staðgreiða fríið og n...
15/07/2025

Ferðalag er fjárhagsleg áskorun. Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi segir að mikilvægast sé að staðgreiða fríið og nota reiðufé þegar út er komið þar sem fólk hefur þá betri yfirsýn yfir útgjöldin.

Hlekkur á grein í fyrstu athugasemd 💰

Ferðalag er fjárhagsleg áskorun. Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi segir að mikilvægast sé að staðgreiða fríið og nota reiðufé þegar út er komið þar sem fólk hefur þá betri yfirsýn yfir útgjöldin.

Við Meðalfellsvatn stendur fallegur bústaður sem er í eigu Margrétar Káradóttur og fjölskyldu. Keyrslan er ekki löng frá...
11/07/2025

Við Meðalfellsvatn stendur fallegur bústaður sem er í eigu Margrétar Káradóttur og fjölskyldu. Keyrslan er ekki löng frá Reykjavík, ekki skemmir fyrir þessari fallegu leið allt fuglalífið við vatnið og að vera umkringdur fjöllunum sem gefur svæðinu enn meiri sjarma.

Hlekkur á grein í fyrstu athugasemd 🪴

Við Meðalfellsvatn stendur fallegur bústaður sem er í eigu Margrétar Káradóttur og fjölskyldu. Keyrslan er ekki löng frá Reykjavík, ekki skemmir fyrir þessari fallegu leið allt fuglalífið við vatnið og að vera umkringdur fjöllunum sem gefur svæðinu enn meiri sjarma.

Á veturna fá viðkvæm tré og eðalrós að vera í gróðurhúsi Sveinbjörns Ara Gunnarssonar og fjölskyldu, en á vorin eru þar ...
07/07/2025

Á veturna fá viðkvæm tré og eðalrós að vera í gróðurhúsi Sveinbjörns Ara Gunnarssonar og fjölskyldu, en á vorin eru þar ræktuð sumarblóm og grænmeti. Fjölskyldan nýtur samverustunda í gróðurhúsinu, sem er mest notað frá miðjum mars og fram eftir hausti. Tjörn liggur inn í gróðurhúsið, þar sem fiskar synda inn og út.

Hlekkur á grein í fyrstu athugasemd 🪴

Á veturna fá viðkvæm tré og eðalrós að vera í gróðurhúsi Sveinbjörns Ara Gunnarssonar og fjölskyldu, en á vorin eru þar ræktuð sumarblóm og grænmeti. Fjölskyldan nýtur samverustunda í gróðurhúsinu, sem er mest notað frá miðjum mars og fram eftir hausti. Tjörn liggur inn...

Frakkar er frægir sælkerar og margir vörpuðu öndinni léttar þegar ljóst var að franska sælkeraverslunin Hyalín hafði fen...
02/07/2025

Frakkar er frægir sælkerar og margir vörpuðu öndinni léttar þegar ljóst var að franska sælkeraverslunin Hyalín hafði fengið nýja eigendur eftir að fyrrverandi eigendur ákváðu að hætta með verslunina. Hyalín selur hágæða matvörur, sultur, fois gras, kex fyrir osta, olíur, panetone fyrir jól og margt fleira að ógleymdu franska hunanginu. Nú þegar sumarið er komið sækir fólk í ferskari matvöru og eitthvað sem er gott með grillmatnum.

Hlekkur á grein í fyrstu athugasemd 🍲

Frakkar er frægir sælkerar og margir vörpuðu öndinni léttar þegar ljóst var að franska sælkeraverslunin Hyalín hafði fengið nýja eigendur eftir að fyrrverandi eigendur ákváðu að hætta með verslunina. Hyalín selur hágæða matvörur, sultur, fois gras, kex fyrir osta, olíur, p...

Hérna eru nokkrar uppskriftir með innblæstri frá Suður-Frakklandi sem gaman er að prófa, hollar og góðar og taka ekki la...
29/06/2025

Hérna eru nokkrar uppskriftir með innblæstri frá Suður-Frakklandi sem gaman er að prófa, hollar og góðar og taka ekki langan tíma að útbúa.

Hlekkur á grein í fyrstu athugasemd 🧑‍🍳

Hérna eru nokkrar uppskriftir með innblæstri frá Suður-Frakklandi sem gaman er að prófa, hollar og góðar og taka ekki langan tíma að útbúa.

Undirstaðan í góðum görðum er góð gróðurmold. Til þess að fá góðan vöxt í jarðveginn er góð molta gulls ígildi. Molta ge...
27/06/2025

Undirstaðan í góðum görðum er góð gróðurmold. Til þess að fá góðan vöxt í jarðveginn er góð molta gulls ígildi. Molta getur verið af ýmsu tagi, en hún er í grunninn safn af lífrænum úrgangi sem verður síðar að mold. Við getum öll jarðgert lífrænan úrgang, hvort sem við eigum stóran garð eða bara skot í eldhúsinu fyrir bokashi tunnur. Í dag er einnig hægt að sækja moltu á ýmsum grenndarstöðvum.

Hlekkur á grein í fyrstu athugasemd 🪴

Undirstaðan í góðum görðum er góð gróðurmold. Til þess að fá góðan vöxt í jarðveginn er góð molta gulls ígildi. Molta getur verið af ýmsu tagi, en hún er í grunninn safn af lífrænum úrgangi sem verður síðar að mold. Við getum öll jarðgert lífrænan úrgang, hvort ...

Óvænt aukning í verðbólgu í júní hækkar verðtryggðu lánin í júlí. Húsnæðisverð lækkar. Kostnaður af húsnæði hefur hækkað...
27/06/2025

Óvænt aukning í verðbólgu í júní hækkar verðtryggðu lánin í júlí. Húsnæðisverð lækkar. Kostnaður af húsnæði hefur hækkað langt umfram laun.

Óvænt aukning í verðbólgu í júní hækkar verðtryggðu lánin í júlí.

Nú er sumarið komið og flestir byrjaðir að grilla sem er að mörgu leyti sumarboði Íslendinga. Að grilla er góð tilbreyti...
26/06/2025

Nú er sumarið komið og flestir byrjaðir að grilla sem er að mörgu leyti sumarboði Íslendinga. Að grilla er góð tilbreyting frá ofn- og pönnusteikingu og þægileg og góð eldamennska. Oftast er lítið umstang sem fylgir grillinu og þetta kærkomin leið í matreiðslu. Við tíndum til ýmsar vörur sem auðvelda og gera grilleldamennskuna áhugaverðari.

Hlekkur á grein í fyrstu athugasemd 🪴

Nú er sumarið komið og flestir byrjaðir að grilla sem er að mörgu leyti sumarboði Íslendinga. Að grilla er góð tilbreyting frá ofn- og pönnusteikingu og þægileg og góð eldamennska. Oftast er lítið umstang sem fylgir grillinu og þetta kærkomin leið í matreiðslu. Við tíndum ...

S. Embla Heiðmarsdóttir er garðyrkjufræðingur með BS-gráðu í umhverfisskipulagi. Hún hefur starfað í garðyrkju í áratug ...
25/06/2025

S. Embla Heiðmarsdóttir er garðyrkjufræðingur með BS-gráðu í umhverfisskipulagi. Hún hefur starfað í garðyrkju í áratug með áherslu á fjölæringa. Meðal verkefna hefur hún hannað beð og plantað niður fjölæringum fyrir bæjarfélög og í einkagörðum.

Hlekkur á grein í fyrstu athugasemd 🪴

S. Embla Heiðmarsdóttir er garðyrkjufræðingur með BS-gráðu í umhverfisskipulagi. Hún hefur starfað í garðyrkju í áratug með áherslu á fjölæringa. Meðal verkefna hefur hún hannað beð og plantað niður fjölæringum fyrir bæjarfélög og í einkagörðum.

Address

Aðalstræti 2
Reykjavík
101

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Heimilisblaðið posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Heimilisblaðið:

Share

Category