18/07/2025
Garðvinna hefur góð áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu. Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar, sem er með meistaragráðu í jákvæðri sálfræði, nefnir í því samhengi félagsleg tengsl, tilgang og tengsl við sjálfbærni og náttúru. Erlendar rannsóknir sýni minni tíðni geð- og hjartasjúkdóma á meðal þeirra sem búa nálægt grænum svæðum.
Hlekkur á grein í fyrstu athugasemd 🪴
Garðvinna hefur góð áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu. Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar, sem er með meistaragráðu í jákvæðri sálfræði, nefnir í því samhengi félagsleg tengsl, tilgang og tengsl við sjálfbærni og náttúru. Erlendar rannsóknir sý...