
09/08/2025
Vísisskip eru komin af stað eftir sumarstopp hjá fyrirtækinu en ísfisktogarinn Jóhanna Gísladóttir er að landa á Grundarfirði í dag. Aflinn var 53 tonn og var mestmegnis karfi.
Sjá frétt í fyrstu athugasemd. 👇