25/09/2025
Höfundar Bold bókanna á leið til Íslands 😊 https://uglautgafa.is/collections/ungmennabaekur-1/products/bold-fjolskyldan-i-graenum-gir-br-small-i-julian-clary-i-small-p
Eng: Presenting visiting authors for Mýrin International Children’s Literature Festival 2025: Julian Clary & David Roberts! Picture from their webpage theboldsbooks.co.uk
Julian Clary is a British comedian, actor and writer, well known for his witty humour and, more recently, for creating children’s books. Together with acclaimed illustrator David Roberts, he has brought to life The Bolds series – hilarious stories about a family of hyenas living secretly as humans in suburban England. Full of mischief, wordplay, and quirky illustrations, their books delight children and families across the world.
ÍS: Höfundar sem er að koma í Mýrina 2025: Julian Clary og David Roberts!
Julian Clary er breskur uppistandari og rithöfundur. Hann er þekktur fyrir fyndinn húmor og nýlega, fyrir barnabækur sínar. Ásamt verðlauna myndskreytaranum David Robert, færði hann líf í "Bold fjölskyldan" seríurnar — stórkostlega fyndnar sögur af híenafjölskyldum sem lifa leynilega sem manneskjur í úthverfum Englands. Sögurnar eru fullar af óþverra, orðaleik og sérkennilegum myndskreytingum sem gleðja börn og fjölskyldur um heim allan.