11/12/2025
Höfundur bókarinnar Helförin í nýju ljósi, breski sagnfræðingurinn Laurence Rees mun ræða bók sína við Stefán Einar Stefánsson á hádegisfundi í Þjóðminjasafni Íslands laugardaginn 13. desember kl. 12–13. Þá mun Rees einnig árita bók sína að loknum fundinum.