
30/07/2025
Sagðist með áralöngu framhjáhaldi hafa ýtt eiginkonunni út í sjálfsvíg - Sannleikurinn var enn verri
Tannlæknir á fimmtugsaldri, James Craig að nafni, var fyrr í kvöld, að íslenskum tíma, sakfelldur af kviðdómi í Colorado í Bandaríkjunum fyrir að myrða eiginkonu sína, Angela Craig. Strax í kjölfarið dæmdi dómari hann í lífstíðarfangelsi án möguleika á reynslulausn. Máls...