Pressan.is

Pressan.is Pressan er óháður frétta- og afþreyingarmiðill sem stundar vandaða frétta- og upplýsingamiðlun. Pressan er óháð öllum stjórnmálaflokkum og hagsmunaaðilum.

Vinsamlega gætið velsæmis í athugasemdum. Særandi orðbragði er eytt.

Sagðist með áralöngu framhjáhaldi hafa ýtt eiginkonunni út í sjálfsvíg - Sannleikurinn var enn verri
30/07/2025

Sagðist með áralöngu framhjáhaldi hafa ýtt eiginkonunni út í sjálfsvíg - Sannleikurinn var enn verri

Tannlæknir á fimmtugsaldri, James Craig að nafni, var fyrr í kvöld, að íslenskum tíma, sakfelldur af kviðdómi í Colorado í Bandaríkjunum fyrir að myrða eiginkonu sína, Angela Craig. Strax í kjölfarið dæmdi dómari hann í lífstíðarfangelsi án möguleika á reynslulausn. Máls...

Óttast um afdrif frumkvöðuls sem sagðist geta breytt rusli í eldsneyti - Sagði fylgjendum að hann væri í hættu og hvarf ...
30/07/2025

Óttast um afdrif frumkvöðuls sem sagðist geta breytt rusli í eldsneyti - Sagði fylgjendum að hann væri í hættu og hvarf svo

Dularfullt mál hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. Áhrifavaldurinn og Julian Brown birti myndband á Instagram þann 9. júlí og sagði fylgjendum sínum að hann væri í vandræðum. Síðan heyrðist ekkert meira frá unga manninum. Julian, sem er 21 árs, sagði í myndbandinu: „H...

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál - „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartö...
30/07/2025

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál - „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Nokkra athygli vakti í morgun þegar Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins mætti í viðtal við Helga Seljan í þættinum Morgunglugginn á Rás 1. Guðlaugur Þór hefur eins og fleiri þingmenn stjórnarandstöðunnar fullyrt undanfarna daga að umsókn Íslands um ...

Yrkir byggir upp í Urriðaholti
30/07/2025

Yrkir byggir upp í Urriðaholti

Yrkir, sem er fasteignafélag í eigu Festi, hefur gengið frá kaupum á lóð við Urriðaholtsstræti 3 í Garðabæ, þar sem félagið mun byggja nýja verslun fyrir Krónuna ásamt skrifstofuhúsnæði. Kaupverð lóðarinnar nam 137 milljónum króna, með fyrirvara um samþykki deiliskipulag...

Íslandi verður aldrei laumað bakdyramegin inn í ESB. Ferlið er þannig að Ísland mun eingöngu ganga inn í ESB inn um aðal...
30/07/2025

Íslandi verður aldrei laumað bakdyramegin inn í ESB. Ferlið er þannig að Ísland mun eingöngu ganga inn í ESB inn um aðaldyrnar með samþykki þjóðarinnar, skrifar Davíð Þór Björgvinsson lagaprófessor og doktor í þjóðarétti.

Heimsókn Úrsulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar ESB, til Íslands á dögunum var ýmsum stjórnmálamönnum og öðrum tilefni til að álykta að til stæði að lauma Íslandi inn í sambandið bakdyramegin og plata þjóðina til aðildar að sambandinu. Þetta gefur tilefni til a....

Ísak ráðinn framkvæmdastjóri http://xn--tki-yla.is/
30/07/2025

Ísak ráðinn framkvæmdastjóri http://xn--tki-yla.is/

Ísak Ernir Kristinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Tæki.is sem sérhæfir sig í tækjaleigu til fyrirtækja og einstaklinga. Fyrirtækið býður mikinn fjölda af vinnuvélum til útleigu, svo sem vinnulyftur, jarðvinnuvélar, lyftara og smágröfur. „Ég er þakklátur fyrir tra...

Guðlaugur ber við minnisleysi
30/07/2025

Guðlaugur ber við minnisleysi

Fjölmiðlamaðurinn Helgi Seljan kom Guðlaugi Þór Þórðarsyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, í opna skjöldu í Morgunglugganum á Rás 2 í morgun. Helgi hafði grafið upp skýrslu sem var rituð í ráðherratíð Guðlaugs þar sem skýrt kemur fram að aðildarumsókn Íslands að ...

Það er full ástæða til að hafa áhyggjur af þessu.
30/07/2025

Það er full ástæða til að hafa áhyggjur af þessu.

Japanska leyniþjónustan hefur áhyggjur af því að sonur Chizuo Matsumoto, einnig þekktur sem Shoko Asahara, hafi stofnað ný hryðjuverkasamtök, eða söfnuð, sem byggi á sama grunni og samtök föðurins. Samtök hans stóðu fyrir árás með hinu banvæna taugagasi sarín í neðanjarð...

Trump er nú ansi hégómafullur.
30/07/2025

Trump er nú ansi hégómafullur.

Það fór ekki hátt í síðust viku þegar Donald Trump ákvað að aflétta refsiaðgerðum og refsitollum á Mjanmar en þar er herinn við völd. Trump ákvað þetta eftir að Min Aung Hlaing, leiðtogi herforingjastjórnarinnar, sendi bréf til Trump og hrósaði honum og sagði hann vera .....

„Alveg sama hversu margir fundir eru haldnir, þá á þjóðin næsta leik. Ekki ríkisstjórnin, ekki stjórnarandstaðan, ekki h...
30/07/2025

„Alveg sama hversu margir fundir eru haldnir, þá á þjóðin næsta leik. Ekki ríkisstjórnin, ekki stjórnarandstaðan, ekki hagsmunaaðilar og ekki Ursula von der Leyen,“ skrifar María Rut Kristinsdóttir af frelsisslóðum á Eyjunni á miðvikudegi.

Öll upplifum við hluti á ólíkan hátt. Skynjum aðstæður út frá okkar eigin tilfinningum eða fyrir fram mótuðum skoðunum. Þannig geta tvær manneskjur upplifað nákvæmlega sömu atburði með gjörólíkum hætti. Það þekkjum við úr hversdagslegum samskiptum – og líklega dagl...

Þetta þarf að lesa fyrir Verslunarmannahelgina!
30/07/2025

Þetta þarf að lesa fyrir Verslunarmannahelgina!

Verslunarmannahelgin er fram undan og fyrir marga þýðir það einfaldlega fyllerí og þynnku í kjölfarið. Á meðan vísindin reyna að finna hina fullkomnu lækningu við þynnku, eitthvað sem verður hægt að kaupa í apótekinu, þá er hægt að notast við aðrar aðferðir til að lin...

Þetta er nú ekki sniðugt.
30/07/2025

Þetta er nú ekki sniðugt.

Íþróttastjörnur hafa oft á tíðum verið hlutgerðar, gerðar að kynferðislegum táknum sem eru ekki aðeins dæmdar út frá árangri á keppnisvellinum, heldur einnig út frá útliti þeirra. Nú hefur nýtt trend á Internetinu lyft þessu í nýjar hæðir. Norska ríkisútvarpið segir...

Address

Kalkofnsvegi 2
Reykjavík
101

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Pressan.is posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Pressan.is:

Share

Category