07/04/2025
Áríðandi!
Staðan er sú að vegna virkilega slæmrar umgengni, þjófnaðar og skemmdarverka verðum við að loka stúdíó Himnaríki. Þetta gengur þvert á alla. Þetta þíðir að lokað verður fyrir bókanir og ekki hægt að koma í stúdíóið. Ef þú átt bókaðan tíma þá fellur hann úr gildi.