Eiðfaxi

Eiðfaxi Allt um íslenska hestinn.

Anne Stine og Hæmir efst á stöðulista ársins í fjórgangi, Jakob Svavar á Skarpi frá Kýrholti efstur Íslendinga.
15/12/2025

Anne Stine og Hæmir efst á stöðulista ársins í fjórgangi, Jakob Svavar á Skarpi frá Kýrholti efstur Íslendinga.

Alþjóðlegum íþróttamótum (WR) lauk í október á þessu ári og því orðið ljóst hvaða knapar náðu bestum árangri í ár í mismunandi greinum íþróttakeppninnar. Á ...

12/12/2025

Á síðustu tíu árum hefur markaðsverkefnið Horses of Iceland skapað sér stöðu sem eitt af öflugum verkefnum innan Íslandsstofu. Með markvissri, faglegri og s ...

12/12/2025

Í vor var litakóðunarkerfi WorldFengs uppfært og notar það nú fimm tölustafi í stað fjögurra. Nýja kerfið gerir nákvæmari skráningu á litum íslenskra hrossa ...

Eiðfaxi hvetur sérstaklega til þess að þeir aðilar sem vinna óeigingjarnt starf fyrir hestamennskuna eða þeir sem unnið ...
12/12/2025

Eiðfaxi hvetur sérstaklega til þess að þeir aðilar sem vinna óeigingjarnt starf fyrir hestamennskuna eða þeir sem unnið hafa einstök afrek á árinu hljóti tilnefningar - Frestur til að senda inn tilnefningar fram á sunnudagskvöld (14.des)

Nú þegar hafa borist fjölda tilnefninga til hestamanns ársins á vef Eiðfaxa en tilnefningarfrestur rennur út á sunnudagskvöld, 14.desember, á miðnætti. Teki ...

11/12/2025

Landsmót hestamanna og markaðsverkefnið Horses of Iceland, sem stýrt er af Íslandsstofu, gerðu í sumar samstarfssamning með sérstakri áherslu á að auka sýni ...

11/12/2025

Þann 10.desember var haldið sjálfboðaliðakvöld í Hliðskjálf á Selfossi þar sem öllum þeim sjálfboðaliðum sem unnið hafa fyrir félagið á árinu var boðið. Kvö ...

10/12/2025

Forsvarsmenn EiðfaxaTV og Meistaradeildar KS í hestaíþróttum hafa undirritað samning um beinar útsendingar frá deildinni næsta vetur. Meistaradeild KS fer f ...

10/12/2025

Senn styttist í nýtt ár, þannig nú er rétti tíminn til að fara inn í WorldFeng og ganga frá skráningum þessa árs. Gott er að fara í gegnum eftirfarandi atri ...

Viðtal við nýráðinn landsliðsþjálfara Íslands í hestaíþróttum, Ísólf Líndal Þórisson.
09/12/2025

Viðtal við nýráðinn landsliðsþjálfara Íslands í hestaíþróttum, Ísólf Líndal Þórisson.

LH tilkynnti nú í dag að Ísólfur Líndal Þórisson hefði verið ráðinn sem landsliðsþjálfari Íslands í hestaíþróttum. Í kjölfarið af því hittu blaðamenn Eiðfax ...

Landssamband hestamanna hefur nú tilkynnt að Ísólfur Líndal Þórisson hefur verið ráðinn í stöðu landsliðsþjálfara Ísland...
09/12/2025

Landssamband hestamanna hefur nú tilkynnt að Ísólfur Líndal Þórisson hefur verið ráðinn í stöðu landsliðsþjálfara Íslands 🇮🇸🏆

Landssamband hestamanna hefur nú tilkynnt að Ísólfur Líndal Þórisson hefur verið ráðinn í stöðu landsliðsþjálfara Íslands. Ísólfur er hestamönnum víða um he ...

Við kynnum það með stolti að kynbótasýningar á Íslandi verða sýndar á sjónvarpsstöð Eiðfaxa, EiðfaxaTV 💥🙏🎥
08/12/2025

Við kynnum það með stolti að kynbótasýningar á Íslandi verða sýndar á sjónvarpsstöð Eiðfaxa, EiðfaxaTV 💥🙏🎥

Það er starfsfólki Eiðfaxa sannur heiður að tilkynna að kynbótasýningar á Íslandi árið 2026 verða sýndar á sjónvarpsstöð Eiðfaxa, EiðfaxaTV. Kynbótasýningar ...

„Fór eftir Landsmótið 2000 og ætlaði að vera hér í smá tíma“ viðtal við Hjalta Guðmundsson sem búsettur er í Svíþjóð um ...
08/12/2025

„Fór eftir Landsmótið 2000 og ætlaði að vera hér í smá tíma“ viðtal við Hjalta Guðmundsson sem búsettur er í Svíþjóð um hans persónulegu hagi, stöðuna í Svíþjóð og á Íslandi og ýmislegt annað áhugavert.

Blaðamenn Eiðfaxa voru viðstaddir haustráðsstefnu samtaka íslenska hestsins í Svíþjóð (SIF) sem fram fór í lok nóvember. Hátíðin var viðamikil að þessu sinn ...

Address

Kálfhólar 21
Selfoss
800

Opening Hours

Monday 11:00 - 14:00
Tuesday 10:00 - 14:00
Wednesday 10:00 - 14:00
Thursday 10:00 - 14:00

Telephone

+3548933600

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Eiðfaxi posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Eiðfaxi:

Share

Category