ÚPS - Útvarp Sólheima / MARS - Margmiðlunarstöð Sólheima

ÚPS - Útvarp Sólheima / MARS - Margmiðlunarstöð Sólheima Útvarp Sólheima - ÚPS, sendir út tónlist og efni sem unnið er á Margmiðlunarstöð Sólheima MARS.

HALLÓVÍN Óskalagaþáttur ÚPS í beinni í dag frá klukkan 1 til 4 🎤🎧☎️🎉🌞Sendum beint út frá Grænu Könnunni í tilefni dagsin...
31/10/2025

HALLÓVÍN Óskalagaþáttur ÚPS í beinni í dag frá klukkan 1 til 4 🎤🎧☎️🎉🌞
Sendum beint út frá Grænu Könnunni í tilefni dagsins.
Endilega hringið inn til að spjalla og biðja um óskalög.
Síminn okkar er 422-6030
Hér er hægt að hlusta https://stream.radio.co/s945b109c1/listen

Afmælisþátturinn okkar frá því á föstudaginn er nú kominn á netið. Tilvalið að njóta í snjókomunni.Reynir Pétur Steinunn...
28/10/2025

Afmælisþátturinn okkar frá því á föstudaginn er nú kominn á netið. Tilvalið að njóta í snjókomunni.
Reynir Pétur Steinunnarson
Gunnar Einarsson
Hanný María Haraldsdóttir
Kristófer Agnarsson
Ármann Eggertsson
Sólheimar

Listen to Afmælisþáttur ÚPS 24. okt 2025 by ÚPS - Útvarp Sólheima for free. Follow ÚPS - Útvarp Sólheima to never miss another show.

24/10/2025

ÚPS-Útvarps Sólheima heldur upp á 9 ára afmæli sitt þessa vikuna!�Í tilefni af því veður afmælis-útsending í dag. Við spilum gamlar upptökur, tökum á móti óskalögum í símann og öll velkominn til okkar í spjall og köku.
Hlekkur í commenti til að hlusta.

Upptakan af útsendingunni okkar frá Sunnu er nú komin á netið.
21/10/2025

Upptakan af útsendingunni okkar frá Sunnu er nú komin á netið.

Listen to ÚPS sendir út frá Sunnu 15. okt. 2025 by ÚPS - Útvarp Sólheima

Óskalagaþáttur ÚPS í beinni í dag frá klukkan 1 til 4 Og BINGÓ í beinni klukkan 2!Valgeir er með spjöld fyrir þau sem vi...
17/10/2025

Óskalagaþáttur ÚPS í beinni í dag frá klukkan 1 til 4
Og BINGÓ í beinni klukkan 2!
Valgeir er með spjöld fyrir þau sem vilja taka þátt.
Endilega hringið inn til að spjalla og biðja um óskalög.
Síminn okkar er 422-6030
Hér er hægt að hlusta https://stream.radio.co/s945b109c1/listen

3. október síðastliðin vorum við í ÚPS með minningarþátt um hana Mæju okkar sem kvaddi okkur nýverið. Hér er upptaka af ...
17/10/2025

3. október síðastliðin vorum við í ÚPS með minningarþátt um hana Mæju okkar sem kvaddi okkur nýverið. Hér er upptaka af þættinum. Þátturinn var viðburðaríkur og skemmtilegur í anda Mæju.
Við spiluðum upptökur af Mæju að syngja og spjalla. Fengum í heimsókn stóran hóp frá Ameríku og svo hringdi hann Finn vinur okkar frá Færeyjum.

Listen to Óskalagaþáttur ÚPS frá 3. október 2025 by ÚPS - Útvarp Sólheima

ÚPS í beinni í dag frá gróðrarstöðinni Sunnu!Endilega hringið inn til að spjalla og biðja um óskalög. Síminn okkar er 42...
15/10/2025

ÚPS í beinni í dag frá gróðrarstöðinni Sunnu!
Endilega hringið inn til að spjalla og biðja um óskalög.
Síminn okkar er 422-6030
Hér er hægt að hlusta https://stream.radio.co/s945b109c1/listen

Óskalagaþáttur ÚPS í beinni í dag frá klukkan 1 til 4 🎤🎧☎️🎉🌞Endilega hringið inn til að spjalla og biðja um óskalög. Sím...
10/10/2025

Óskalagaþáttur ÚPS í beinni í dag frá klukkan 1 til 4 🎤🎧☎️🎉🌞
Endilega hringið inn til að spjalla og biðja um óskalög.
Síminn okkar er 422-6030
Hér er hægt að hlusta https://stream.radio.co/s945b109c1/listen

Óskalagaþáttur ÚPS í beinni í dag frá klukkan 1 til 4 🎤🎧☎️🎉🌞Við ætlum að minnast hennar Mæju okkar sem við söknum mikið....
03/10/2025

Óskalagaþáttur ÚPS í beinni í dag frá klukkan 1 til 4 🎤🎧☎️🎉🌞
Við ætlum að minnast hennar Mæju okkar sem við söknum mikið.
Endilega hringið inn til að spjalla og biðja um óskalög.
Síminn okkar er 422-6030
Hér er hægt að hlusta https://stream.radio.co/s945b109c1/listen

Í dag ætlum við í ÚPS - Útvarpi Sólheima að minnast yndislegrar samstarfskonu okkar, Maríu K. Jacobsen. Hún Mæja hefur v...
03/10/2025

Í dag ætlum við í ÚPS - Útvarpi Sólheima að minnast yndislegrar samstarfskonu okkar, Maríu K. Jacobsen. Hún Mæja hefur verið stór hluti af úrvarpinu okkar öll þau níu ár sem við höfum verið í loftinu. Enda einstaklega fær útvarpskona þekkt fyrir sín frábæru viðtöl, yndislegan söng og skemmtilegar sögur úr fortíðinni. Takk fyrir samstarfið elsku Mæja, þín er sárt saknað ❤️

Hér í fyrsta kommenti er hlekkur á viðtalsþáttur sem Mæja gerði fyrir nokkrum árum. Gestur hennar í þættinum er Reynir Pétur Steinunnarson.
María Jacobs

Þátturinn okkar frá því á föstudaginn er kominn á netið!Hlekkur í athugasemd til að hlusta.
21/09/2025

Þátturinn okkar frá því á föstudaginn er kominn á netið!
Hlekkur í athugasemd til að hlusta.

Address

Sólheimar
Selfoss
805

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when ÚPS - Útvarp Sólheima / MARS - Margmiðlunarstöð Sólheima posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to ÚPS - Útvarp Sólheima / MARS - Margmiðlunarstöð Sólheima:

Share

Category