Viðskiptablaðið

Viðskiptablaðið Megináhersla á viðskipti og efnahagsmál, auk þjóðmála.

Rekstrartekjur Íslandshótela á fyrri árshelmingi drógust saman um 3,2% frá sama tímabili í fyrra.
22/08/2025

Rekstrartekjur Íslandshótela á fyrri árshelmingi drógust saman um 3,2% frá sama tímabili í fyrra.

Nýr eigandi hótelsins er Norverk ehf.
22/08/2025

Nýr eigandi hótelsins er Norverk ehf.

Pósturinn hefur ákveðið að loka tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna vegna breytinga bandarískra stjórnvalda...
22/08/2025

Pósturinn hefur ákveðið að loka tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna vegna breytinga bandarískra stjórnvalda á tollgjöldum.

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu birti í gær ákæru á hendur Smáríkinu fyrir netverslun með áfengi.
22/08/2025

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu birti í gær ákæru á hendur Smáríkinu fyrir netverslun með áfengi.

Orku­veitan segir blasa við að binding kol­efnis í jarðlögum frá iðnaði eða úr andrúms­lofti geti orðið ný at­vinnu­grei...
22/08/2025

Orku­veitan segir blasa við að binding kol­efnis í jarðlögum frá iðnaði eða úr andrúms­lofti geti orðið ný at­vinnu­grein.

Fyrstu viðbrögð Akkurs eru að breytingarnar hækki niðurstöðu verðmats Nova úr 7,32 krónum í 8,81 krónu eða um 20%.
22/08/2025

Fyrstu viðbrögð Akkurs eru að breytingarnar hækki niðurstöðu verðmats Nova úr 7,32 krónum í 8,81 krónu eða um 20%.

Þónokkrir rithöfundar voru með tekjur, sem eru um að undir atvinnuleysisbótum í landinu.
22/08/2025

Þónokkrir rithöfundar voru með tekjur, sem eru um að undir atvinnuleysisbótum í landinu.

Bandaríkjaforseti vill að aðalhagfræðingur Goldman Sachs verði rekinn. Sagan geymir mörg dæmi um yfirgang stjórnmálamann...
22/08/2025

Bandaríkjaforseti vill að aðalhagfræðingur Goldman Sachs verði rekinn. Sagan geymir mörg dæmi um yfirgang stjórnmálamanna gagvart greinendum í bönkum.

Tvö ný félög voru skráð á íslenska hlutabréfamarkaðinn í fyrra.
22/08/2025

Tvö ný félög voru skráð á íslenska hlutabréfamarkaðinn í fyrra.

Guðrún segir að um­ræður um mögu­lega aðild að ESB þurfi að byggjast á því að stjórn­völd setji hags­muni Ís­lands í fyr...
22/08/2025

Guðrún segir að um­ræður um mögu­lega aðild að ESB þurfi að byggjast á því að stjórn­völd setji hags­muni Ís­lands í fyrsta sæti.

Einar Þorsteinsson, sem lét af störfum sem borgastjóri í ár, var næst launahæstur í flokki bæjarstjóra.
21/08/2025

Einar Þorsteinsson, sem lét af störfum sem borgastjóri í ár, var næst launahæstur í flokki bæjarstjóra.

Reitir og Þarfaþing stefna á að ganga til samninga um samstarf vegna uppbyggingar 170 íbúða á A-reit Kringlureits.
21/08/2025

Reitir og Þarfaþing stefna á að ganga til samninga um samstarf vegna uppbyggingar 170 íbúða á A-reit Kringlureits.

Address

Skútuvogur 13a
Reykjavík
104

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Viðskiptablaðið posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share