10/01/2026
Gabríel Douane og bróðir hans semja tónlist saman á Hólmsheiði – „Ég á skilið að vera í fangelsi fyrir það sem ég hef gert“
Gabríel Douane Boama og yngri bróðir hans, Anton Mario Boama, afplána nú refsidóma á sama gangi í Fangelsinu Hólmsheiði. Bræðurnir eru samrýmdir og hafa undanfarið unnið saman að tónlistarsköpun. Í vikunni gáfu þeir út lagið Corleone sem hlýða má á í spilara hér neðst ....