DV Fókus

DV Fókus Velkomin á Fókus DV. Þar er að finna umfjöllun um fólk, menningu og allskonar. Vefurinn er alhliða afþreyingar- og lífsstílsvefur.

Við áskiljum okkur allan rétt á að eyða út óviðeigandi og óviðkomandi ummælum á Facebooksíðu okkar.

Gabríel Douane og bróðir hans semja tónlist saman á Hólmsheiði – „Ég á skilið að vera í fangelsi fyrir það sem ég hef ge...
10/01/2026

Gabríel Douane og bróðir hans semja tónlist saman á Hólmsheiði – „Ég á skilið að vera í fangelsi fyrir það sem ég hef gert“

Gabríel Douane Boama og yngri bróðir hans, Anton Mario Boama, afplána nú refsidóma á sama gangi í Fangelsinu Hólmsheiði. Bræðurnir eru samrýmdir og hafa undanfarið unnið saman að tónlistarsköpun. Í vikunni gáfu þeir út lagið Corleone sem hlýða má á í spilara hér neðst ....

„Ástæðan fyrir því að ég er eins og ég er“
09/01/2026

„Ástæðan fyrir því að ég er eins og ég er“

„Það er rosalega þroskandi að fara í gegnum svona, að missa svona mikið á svona stuttum tíma. Ef ég segi það alveg einlægt þá held ég að þetta sé ástæðan fyrir því að ég er eins og ég er. Þetta mótaði mig rosalega mikið að manneskjunni sem ég er í dag. Ég tek ald...

Bauð dótturinni að borga fyrir frystingu eggja hennar - Dóttirin er 11 ára
09/01/2026

Bauð dótturinni að borga fyrir frystingu eggja hennar - Dóttirin er 11 ára

Bandaríski leikarinn Dax Shepard ætlar greinilega að tryggja að hann eignist barnabörn því hann hefur þegar sagt dóttur sinni að hann muni greiða fyrir frystingu eggja hennar þegar hún verður 18 ára. Í hlaðvarpinu Armchair Expert á mánudag sagði leikarinn að 11 ára dóttir hans...

Kristín Þóra leikkona segir frá afgerandi augnabliki: „Þá gerðist þetta aftur. Ég vissi ekki hvar ég var og hvernig ég k...
09/01/2026

Kristín Þóra leikkona segir frá afgerandi augnabliki: „Þá gerðist þetta aftur. Ég vissi ekki hvar ég var og hvernig ég komst þangað“

Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir hefur lengi verið þekkt fyrir mikinn metnað, kraft og fjölbreytt hlutverk á sviði og í sjónvarpi. Undanfarin ár hefur hún hins vegar ekki aðeins tekist á við krefjandi verkefni í starfi, heldur einnig farið í gegnum persónulegt ferðalag. Fyr...

Nýtt lag frá Móeiði
09/01/2026

Nýtt lag frá Móeiði

Söngkonan Móeiður Júníusdóttir eða Móa sendir frá sér nýtt lag í dag. Í laginu sameinar hún krafta sína á ný með lagahöfundinum Gunnari Inga Guðmundssyni og Bjarka Jónssyni sem vann með henni að sólóplötu hennar sem kom út hjá bandaríska útgáfufyrirtækinu Tommy Boy Re...

Einkaþjálfarinn afhjúpar leyndarmál Aniston - Svona heldur hún sér í formi
09/01/2026

Einkaþjálfarinn afhjúpar leyndarmál Aniston - Svona heldur hún sér í formi

Einkaþjálfari Jennifer Aniston, Dani Coleman, afhjúpar að leyndarmál leikkonunnar á bak við gott líkamsform hennar sé skuldbinding hennar við að mæta í æfingar óháð áætlun sinni. „Sama hversu mikinn tíma eða hvert dagskrá Jen fer með hana, þá metur hún alltaf að hreyfa s...

Eyjólfur fagnar fæðingu dóttur – „Óendanlega þakklát með þetta kraftaverk“
08/01/2026

Eyjólfur fagnar fæðingu dóttur – „Óendanlega þakklát með þetta kraftaverk“

Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra fagnar fæðingu dóttur sem hann eignaðist með norskri barnsmóður sinni, Suzanne. Eyjólfur birti meðfylgjandi mynd og eftirfarandi texta á Facebook-síðu sinni: „Lítil stúlka kom í heiminn klukkan 09:32. Fæðingin gekk vel og barni og móður h...

Þórunn Antonía byrjaði nýja árið með því að raka af allt hárið
08/01/2026

Þórunn Antonía byrjaði nýja árið með því að raka af allt hárið

Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir byrjar nýtt ár með því að breyta til. Hún hefur rakað allt hárið af sér og sýndi útkomuna á Instagram. Söngkonan rokkar þetta eins og allt annað, enda töffari í húð og hár.

Vesturporthjón setja sérhæðina á sölu
08/01/2026

Vesturporthjón setja sérhæðina á sölu

Hjónin Rakel Garðarsdóttir, framleiðandi hjá Vesturport, og Björn Hlynur Haraldsson, leikari og leikstjóri, hafa sett íbúð sína í Skipholti á sölu. Íbúðin er 171 fm efri sérhæð í húsi sem var byggt árið 1967. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, eldhús og borðstofu í opnu ...

Ætlaði að hafna einu þekktasta hlutverki sínu - Kallaði hlutverkið „helvítis heimsku“
08/01/2026

Ætlaði að hafna einu þekktasta hlutverki sínu - Kallaði hlutverkið „helvítis heimsku“

Áður en tökur hófust á rómantísku kvikmyndinni Notting Hill, sem í dag er orðin klassísk var útlit fyrir að stærsta stjarnan yrði ekki með, Julia Roberts. Roberts (58) segir í dag að hún hafi upphaflega hafnað myndinni sem „svo helvíti heimskulegri“ og efaðist um forsendur h...

Þetta voru vinsælustu kynlífstækin árið 2025 – „Landsmenn ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu“
08/01/2026

Þetta voru vinsælustu kynlífstækin árið 2025 – „Landsmenn ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu“

Á hverju ári tekur Blush saman lista yfir vinsælustu vörur ársins en listinn hefur verið gríðarlega vinsæll og hjálplegur fyrir fólk sem er að leita að sínu drauma kynlífstæki. Hér má finna topp 10 listann yfir þau kynlífstæki sem voru vinsælust meðal Íslendinga árið 2025. ...

„Ætla að halda áfram að láta alla drauma litlu Írisar rætast“
08/01/2026

„Ætla að halda áfram að láta alla drauma litlu Írisar rætast“

Íris Dögg Einarsdóttir ljósmyndari segir halda áfram að láta drauma sína rætast. Á árinu ætlar hún meðal annars að læra aftur að spila á píanó og í september hefur hún meistanám í tískuljósmyndun í Mílanó á Ítalíu. „
Ég fer inn í nýtt ár full af þakklæti og ...

Address


Alerts

Be the first to know and let us send you an email when DV Fókus posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

  • Want your business to be the top-listed Media Company?

Share