
07/05/2025
Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims - Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Samfélagsmiðla- og raunveruleikaþáttastjarnan Khloé Kardashian sýndi aðdáendum sínum eldhúsið heima hjá sér í myndbandi sem birt var á YouTube á mánudag. Kardashian útskýrði að búrið, sem var hannað til að gefa „kósí bændamarkaðsstemningu“, hafi einu sinni verið ein...