19/12/2025
Í dag útskrifuðust 19 nemendur af s*x mismunandi brautum frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum ( FÍV )
Tígull óskar þeim öllum innilega til hamingju með áfangan.
Ég er að klára þrjú góð ár hérna núna en ég kannast aðeins við að útskrifast þar sem ég kláraði nám á félagsvísindabraut haustið 2020 en í raun var engin formleg útskrift eins og þessi vegna COVID.