Tígull

Tígull Fréttavefur um Vestmannaeyjar og einnig er Tígull bæjarblað Vestmannaeyja sem dreift er frítt inn á heimili í hverri viku. Heyrðu í okkur: [email protected]

Ef þú ert með skilaboð til Vestmannaeyinga þá er Tígull kárlega málið.

Dagskrá dagsins í dag á Safnahelgi
31/10/2025

Dagskrá dagsins í dag á Safnahelgi

Hér er dagskrá dagsins í dag: 18:00-20:00 Bókasafn: Grikk eða gott. Í tilefni af Hrekkjavöku verður Bókasafnið opið til kl 20:00 og boðið upp

30/10/2025

Breytt fyrirkomulag vegna veðurs á hrekkjavöku Eftir miklar og erfiðar vangaveltur höfum við ákveðið að breyta fyrirkomulaginu á hrekkjavöku vegna v

Halldór tók út hvernig Reglubrautin lítur út eftir að sú gata var hlaðin, kemur mjög vel út. Einnig lítur hann við á væn...
30/10/2025

Halldór tók út hvernig Reglubrautin lítur út eftir að sú gata var hlaðin, kemur mjög vel út. Einnig lítur hann við á væntanlega síðasta skemmtiferðaskip sumarsins.

Halldór tók út hvernig Reglubrautin lítur út eftir að sú gata var hlaðin, kemur mjög vel út. Einnig lítur hann við á væntanlega síðasta skemmtif

30/10/2025

Dömukvöld handknattleiksdeildar ÍBV verður haldið á morgun, föstudaginn 31.október í Golfskálanum. Húsið opnar kl 19:30 og borðhald hefst kl 20:

Það verður fjölbreytt dagskrá að vanda um safnahelgina.
30/10/2025

Það verður fjölbreytt dagskrá að vanda um safnahelgina.

Hin árlega safnahelgin hefst í dag og stendur til 2. nóvember Það verður fjölbreytt dagskrá að vanda um safnahelgina.

29/10/2025

Æskulýðsfulltrúi Landakirkju minnir á það að lokaskil fyrir Jól í Skókassa er á föstudaginn 31. október. Hægt er að skila kössunum uppi í saf

28/10/2025

Kirkjugarður Vestmannaeyja hefur verið í stækkunarferli undanfarin ár og nú sér fyrir endann á því í bili. Í sumar sem leið var sáð í nýjan rei

Á fimmtudagskvöld fara fram tónleikarnir Ég skal syngja fyrir þig. Um er að ræða fyrstu tónleikana í tónleikaröð sem fer...
27/10/2025

Á fimmtudagskvöld fara fram tónleikarnir Ég skal syngja fyrir þig. Um er að ræða fyrstu tónleikana í tónleikaröð sem fer víðs vegar um landið. Einar Ágúst á hugmyndina að tónleikunum og fékk Eyjabandið Gosana til að spila undir.

Á fimmtudagskvöld fara fram tónleikarnir Ég skal syngja fyrir þig. Um er að ræða fyrstu tónleikana í tónleikaröð sem fer víðs vegar um landið. E

27/10/2025

Lokahóf meistaraflokka ÍBV í knattspyrnu fór fram síðastliðið laugardagskvöld. Óskar Jósúa sá um veislustjórn og Einsi Kaldi sá um veisluborðið

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna hjá KSÍ, hefur valið Kristínu Klöru Óskarsdóttur í leikmannahóp sem t...
27/10/2025

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna hjá KSÍ, hefur valið Kristínu Klöru Óskarsdóttur í leikmannahóp sem tekur þátt í undankeppni EM sem fer fram í Slóvenínu 7.-12. nóvember næstkomandi. ÍBV óskar Kristínu Klöru til hamingju með valið og óskar henni góðs gengis, segir í tilkynningu á vef ÍBV.

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna hjá KSÍ, hefur valið Kristínu Klöru Óskarsdóttur í leikmannahóp sem tekur þátt í undankeppn

Síðasti leikur ÍBV á tímabilinu fór fram á Hásteinsvelli þar sem liðið mætti KA. Leikurinn var spennandi og markahár, en...
27/10/2025

Síðasti leikur ÍBV á tímabilinu fór fram á Hásteinsvelli þar sem liðið mætti KA. Leikurinn var spennandi og markahár, en að lokum höfðu gestirnir úr Akureyri betur með 4–3 sigri. Myndaveisla frá Adda London

Leikurinn endaði 4–3 á Hásteinsvelli – tækifærin voru til staðar en ekki allt gekk upp Síðasti leikur ÍBV á tímabilinu fór fram á Hásteinsvel

26/10/2025

Það verður sannkölluð draugaleg og gleðileg stemning í Vestmannaeyjum þann 31. október, þegar Hrekkjavakan verður haldin hátíðleg með pompi og prakt. Að viðburðinum standa Hafdís Víglunds, Sirrý, Soffía Marý, Gíslný og Gulli smiður, sem hafa sameinað krafta sína til að s...

Address

Vestmannabraut 38
Vestmannaeyjar
900

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Tígull posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Tígull:

Share

Category