Tígull

Tígull Fréttavefur um Vestmannaeyjar og einnig er Tígull bæjarblað Vestmannaeyja sem dreift er frítt inn á heimili í hverri viku. Heyrðu í okkur: [email protected]

Ef þú ert með skilaboð til Vestmannaeyinga þá er Tígull kárlega málið.

Í dag útskrifuðust 19 nemendur af s*x mismunandi brautum frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum ( FÍV )Tígull óskar þeim...
19/12/2025

Í dag útskrifuðust 19 nemendur af s*x mismunandi brautum frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum ( FÍV )
Tígull óskar þeim öllum innilega til hamingju með áfangan.

Ég er að klára þrjú góð ár hérna núna en ég kannast aðeins við að útskrifast þar sem ég kláraði nám á félagsvísindabraut haustið 2020 en í raun var engin formleg útskrift eins og þessi vegna COVID.

Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri og Haraldur Pálsson fyrir hönd félagsins undirrituðu samning um 30 m.kr hlutafé sem Vestm...
19/12/2025

Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri og Haraldur Pálsson fyrir hönd félagsins undirrituðu samning um 30 m.kr hlutafé sem Vestmannaeyjabær hefur samþykkt að setja inn í félagið Eyjagöng ehf. sem hefur það að markmiði að fjármagna grunnrannsóknir á jarðlögum milli lands og Eyja vegna jarðgangagerðar.
Er þetta stórt skref og verður spennandi að fylgjast með framvindunni.

Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri og Haraldur Pálsson fyrir hönd félagsins undirrituðu samning um 30 m.kr hlutafé sem Vestmannaeyjabær hefur samþykkt a

19/12/2025

Í dag kl 17:00 komum við saman í Íþróttamiðstöðinni til að eiga fallega stund þar sem handboltinn sameinar okkur fyrir gott málefni. Stjörnuleikur

Landsnet og Laxey hafa skrifað undir flutningssamning vegna raforkuafhendingar fyrir landeldi
19/12/2025

Landsnet og Laxey hafa skrifað undir flutningssamning vegna raforkuafhendingar fyrir landeldi

Landsnet og Laxey hafa skrifað undir flutningssamning vegna raforkuafhendingar fyrir landeldi í Vestmannaeyjum og af því tilefni kom Lárus Ásgeirsson, stj

19/12/2025

Handboltaskóli ÍBV Við hjá ÍBV Handbolta höfum haldið vinsælan handboltaskóla undanfarin ár í vetrarfríinu, en í ár ætlum við að prófa nýt

Stefán Björn Hauksson bar sigur úr býtum í Aðventumóti Hanna Harða í snóker en úrslitaleikur mótsins fór fram í Bönkernu...
19/12/2025

Stefán Björn Hauksson bar sigur úr býtum í Aðventumóti Hanna Harða í snóker en úrslitaleikur mótsins fór fram í Bönkernum gærkvöldi. Stefán og Friðrik Egilsson mættust í úrslitunum en sá fyrrnefndi sýndi allar sínar bestu hliðar og vann 3-0.

Stefán Björn Hauksson bar sigur úr býtum í Aðventumóti Hanna Harða í snóker en úrslitaleikur mótsins fór fram í Bönkernum í kvöld. Stefán og

Í dag var opið hús hjá Bjarginu dagdvöl á Hraunbúðum. Þar var boðið upp á súkkulaði og kökur ásamt því, var ýmis varning...
18/12/2025

Í dag var opið hús hjá Bjarginu dagdvöl á Hraunbúðum. Þar var boðið upp á súkkulaði og kökur ásamt því, var ýmis varningur til sölu sem íbúar hafa verið að dunda við.
Myndir: Addi í London.

Í dag var opið hús hjá Bjarginu dagdvöl á Hraunbúðum. Þar var boðið upp á súkkulaði og kökur ásamt því, var ýmis varningur til sölu sem íbúar hafa verið að dunda við. Myndir: Addi í London.

Stjörnuliðið var kynnt til leiks í gær á blaðamannafundi sem haldinn var á Einsa Kalda. Mikil spenna er fyrir leikinn og...
18/12/2025

Stjörnuliðið var kynnt til leiks í gær á blaðamannafundi sem haldinn var á Einsa Kalda. Mikil spenna er fyrir leikinn og fannst það vel í andrúmsloftinu.
Leikurinn hefst klukkan 17:00 á morgun, þú vilt ekki missa af þessari veislu. Addi London ljósmyndari Tíguls tók nokkrar myndir á fundinum í gær.

Stjörnuliðið var kynnt til leiks í gær á blaðamannafundi sem haldinn var á Einsa Kalda. Mikil spenna er fyrir leikinn og fannst það vel í andrúmslof

18/12/2025

Krónan hefur afhent Landakirkju jólastyrk sem safnað var fyrir í söfnun Krónunnar og viðskiptavina á aðventunni og mun hann nýtast tíu fjölskyldum í Vestmannaeyjum. Með söfnuninni bauðst viðskiptavinum að styrkja hjálparsamtök sem sjá um matarúthlutanir í sínu nærsamfélagi ...

18/12/2025

Friðrik Egilsson og Stefán Björn Hauksson mætast í kvöld í úrslitaleik Aðventumóts Hanna Harða í snóker. Leikurinn fer fram í Bönkernum í kjal

18/12/2025

Nýleg umfjöllun um stöðu íþróttamála í Vestmannaeyjum, þar sem meðal annars kemur fram að kynjahalli í íþróttastarfi sé hér meiri en annars st

Íris færði þeim lítinn þakklætisvott fyrir framlag þeirra til Vestmannaeyjabæjar á starfsævinni og minntist hvers og ein...
17/12/2025

Íris færði þeim lítinn þakklætisvott fyrir framlag þeirra til Vestmannaeyjabæjar á starfsævinni og minntist hvers og eins með nokkrum orðum.

Margir þessara starfsmanna höfðu starfað hjá Vestmannaeyjabæ í áratugi og sinnt störfum sínum af alúð og fagmennsku.

Þeir sem kvaddir voru:
Kristján Ólafur Hilmarsson, Ásta Kristmannsdóttir, Jenný Jóhannsdóttir, Sigurlína Sigurjónsdóttir, Kristján Egilsson, Sigríður Kristjánsdóttir, Lilja Garðarsdóttir, Emilía M. Hilmirsdóttir, Kristín Sigurðardóttir, Karen Sigurgeirsdóttir og Hjálmfríður Ingibjörg Hjálmarsdóttir.

Vestmannaeyjabær þakkar samstarfið á liðnum árum og áratugum og óskar þeim gæfuríkrar framtíðar.

Fyrr í vikunni bauð Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, starfsfólki sem látið hefur af störfum á árinu vegna aldurs til samverustundar í Ráðhúsinu

Address

Vestmannabraut 38
Vestmannaeyjar
900

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Tígull posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Tígull:

Share

Category